Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 59 VEÐUR ....25 mls rok 'jjiv 20mls hvassviðri -----^ 15mls allhvass ^ Wm/s kaldi ' \ 5 m/s gola -Öl£$ Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * é é é é é é !{é é * é 6 s{s é >{c Alskýjað * * * Íjt Snjókoma \J Rigning Slydda Skúrir Slydduél Él ’J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindhraða, heil fjöður 4 4 er5metrarásekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg átt, víða 5-8 m/s en 8-13 m/s á Vestfjörðum og annesjum norðantil. Skýjað vestanlands og súld öðru hverju, bjart veður austantil. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestlæg átt og vætusamt á Vesturlandi næstu daga, en bjart veður og þurrt að mestu austantil. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast á Austurlandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Um 300 km suðsuðvestur af landinu er vaxandi 1027 mb hæð sem þokast suðaustur á bóginn. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi .. . tölur skv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki °C Veður 10 alskýjað 11 skýjað 15 hálfskýjað 17 vantar 15 léttskýjað 6 skýjað 7 rigning 8 skýjað 10 skýjað 20 hálfskýjað 18 skúr 18 léttskýjað 19 vantar 20 léttskýjað Dublin Glasgow London Paris 16 skýjað 17 skýjað 19 léttskýjað 21 hálfskýjað kl. 12.00 ígær °C Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vin Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar að ísl. tíma Veður skúr á sið.klst. hálfskýjað skýjað hálfskýjað skýjað heiðskírt léttskýjað léttskýjað alskýjað alskýjað þokumóða þokumóða Winnipeg Montreal Halifax New York Chicago Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. léttskýjað heiðskírt alskýjað vantar alskýjað hálfskýjað 20. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.19 2,7 6.31 1,3 13.10 2,7 19.33 1,4 5.33 13.31 21.27 20.37 ÍSAFJÖRÐUR 2.16 1,5 8.35 0,8 15.26 1,6 21.41 0,9 5.25 13.36 21.44 20.42 SIGLUFJÖRÐUR 4.43 1,0 10.53 0,6 17.17 1,1 23.37 0,6 5.07 13.18 21.26 20.24 DJÚPIVOGUR 3.23 0,8 10.04 1,6 16.30 0,9 22.22 1,4 5.00 13.00 20.58 20.06 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 kinnhestur, 8 vatnsból, 9 háð, 10 starfsgrein, 11 vondur, 13 heimskingjar, 15 drolls, 18 forin, 21 strit, 22 kompa, 23 menn, 24 fer illum orðum um. LÓÐRÉTT: 2 duglegur, 3 leturtákn, 4 minnast á, 5 klaufdýr- ið, 6 mestur hluti, 7 borð- andi, 12 ýlfur, 14 dreift, 15 poka, 16 mannsnafn, 17 spyrna, 18 á, 19 málmi, 20 galdra- kvenndi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ramba, 4 fanga, 7 móður, 8 njálg, 9 agg, 11 aurs, 13 hlóð, 14 óvera, 15 stál, 17 lóru, 20 eir, 22 pólar, 23 ímynd, 24 angra, 25 andúð. Lóðrétt: 1 remma, 2 móður, 3 aura, 4 fang, 5 Njáll, 6 augað, 10 gleði, 12 sól, 13 hal, 15 soppa, 16 árleg, 18 ómynd, 19 undin, 20 erfa, 21 rísa. í dag er föstudagur 20. ágúst, 232. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Ef þér hafíð þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: Grundfirðingur, Mæli- fell, Hanseduo, Tensho Maru 78, Otto M. Þor- láksson, Helgafell og Thor Lone fóru í gær. Hakon Mosby og Kynd- ill komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Flutningaskipið Lómur og Markús J. koma í dag. Fréttir Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588 2120. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 11.45 matur, kl. 13 smíðar, (engin handavinna fóstudag) kl. 15 kaffí. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9.30- 11 kaffí og dag- blöðin, kl. 9-16 almenn handavinna, fótaaðgerð, kl. 13-16 frjálst spilað í sal, kl. 15 kaffí. Skoðun- arferð um Keflavíkur- flugvöll, fimmtudaginn 2. sept. ki. 12.30, kaffí og meðlæti í Offieera- klúbbnum. Á leiðinni suðureftir verður komið við í Ytri- og Innri- Njarðvíkurkirkju þar sem sr. Baldur Rafn Sigurðsson tekur á móti okkur. Upplýsingar og skráning í síma 568 5052 í síðasta lagi föstud. 27. ágúst. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16. Tekið í spil og fleira. Félag eldri borgara, í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Brids kl. 13.30. Púttæf- ing á vellinum við Hrafnistu kl. 14-15.30 (Jóhannes 14, 7.) Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði Glæsibæ. Kaffi- stofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, mat- ur í hádeginu. Nokkur sæti laus vegna forfalla í ferð um Skaftafellssýsl- ur, Kirkjubæjarklaustur 24.-27. ágúst. Þeir sem hafa skráð sig eru beðn- ir að staðfesta ferðina í dag. Norðurferð, Sauð- árkrókur 1.-2. septem- ber. Nánari upplýsingar um ferðir fást á skrif- stofu félagsins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls.4-5, sem kom út í mars. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu. Uppl. í síma 588 2111, milli kl. 8-16 alla virka daga. Gerðuberg, félagsstarf. í dag sund- og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug kl. 8.20, umsjón Edda Baldursdóttir. Frá há- degi spilasalur opinn, veitingar í teríu. Allar upplýsingar um starf- semina ó staðnum og í síma 575 7720. Gott fólk gott rölt, Gengið frá Gullsmára 13 kl. 10.30 á laugardögum. Gjábakki Fannborg 8. Handavinnustofan opin, félagsvist kl. 20.30 Hús- ið öllum opið. Farin verður skoðunarferð í Bláa lónið laugardaginn 21. ágúst kl. 13 frá Gjá- bakka. Leiðsögumaður verður á svæðinu. Súpa á Rive Gauche. Leikir á eftir. Skráning fyrir há- degi í dag. Gullsmári. Gullsmára 13. Margrét Bjarnadótt- ir byrjar leikfimikennslu í Gullsmára kl. 10 mánu- daginn 23. ágúst. Upp- lýsingar í síma 564 5260. Hraunbær 105. KI. 9.30-12.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hárgreiðsla, leikfimi, kl. 10 gönguferð. Hæðargarður 31. Dag- blöðin og kaffi frá kl. 9-11, gönguhópurinn Gönuhlaup er með göngu kl. 9.30, brids kl. 14. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 10 hársnyrting, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 „opið hús“ spilað á spil, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 tréskurður. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, kl. 9.15 almenn handa- vinna,kl. 10-11 kantríd- ans, kl. 11-12 dans- kennsla stepp, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn-Sig- urbjörg, kl. 14.30 kaffi og dansað í aðalsal undir stjórn Sigvalda. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leikfimi-almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13.30-14.30 bingó, kl. 14.30 kaffi. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Mínningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök Iungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu félagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró og kreditkortaþj ónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- ^ enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Reykj avíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapóteki og hjá Gunnhildi Elíasdóttur, Isafirði. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifBtofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. StarWars leikföng fylgja öllum barnaboxum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.