Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 53 FÓLK í FRÉTTUM Fína kryddið sem einkaspæjarí? VERIÐ getur að fínasta kryddið, hin nýgifta Victoria Adams, muni leika í myndinni Charlie’s Ang- els. Myndin er byggð á vinsælum sjónvarpsþáttum frá áttunda áratugnum og fjallar um þrjá glæsilega einkaspæjara. Myndin mun verða stórmynd eins og þær gerast bestar, þ.e. kosta um 60 milljónir punda og því hvergi til sparað. Heyrst hef- ur að Cameron Diaz og Drew Barrymore muni leika hina tvo einkaspæjarana en tökur eiga að hefjast á myndinni innan þriggja mánaða svo fljót- lega mun sannleikurinn koma íljós. Misheppnað áhættu- atriði olli dauða eins KVIKMYNDATÖKUMAÐUR lét lífið og aðstoðarmaður hans slasaðist á mánudag eftir að bfll ók á þá við tökur á myndinni Taxi-2 sem Frakkinn Gerard Krawczyk leikstýrir. Slysið varð á tökustað í vesturhluta Parísar að sögn lögreglu. Eftir tvær misheppnaðar tilraunir missti áhættuleikari stjóm á bíl sem hann ók með þeim afleiðingum að hann keyrði beint á tökuliðið. Kvikmyndatökumaðurinn varð undir bflnum og var fluttur al- varlega slasaður á sjúkrahús þar sem hann lést meðan á aðgerð stóð. Aðstoðarmaður hans og áhættu- leikarinn voru einnig fluttir á sjúkrahús. Pottar í Gullnámunni dagana 5.-18. ágúst 1999 Silfurpottar: Dags. Staður Upphæð 5. ágúst Háspenna, Laugavegi.................74.824 kr. 7. ágúst Catalína............................324.087 kr. 9. ágúst Háspenna, Laugavegi................214.421 kr. 10. ágúst Rauða Ijónið.......................200.088 kr. 11. ágúst Kringlukráin.......................149.226 kr. 12. ágúst Ölver...............................117.974 kr. 13. ágúst Pizza 67, Egilsstöðum...............80.998 kr. 13. ágúst Rauða Ijónið........................55.036 kr. 13. ágúst Háspenna, Laugavegi.................108.470 kr. 13. ágúst Háspenna, Laugavegi.................125.109 kr. 14. ágúst Ráin, Keflavík......................71.809 kr. 18. ágúst Ölver...............................500.076 kr. 18. ágúst Háspenna, Hafnarstræti...........74.171 kr. Staða Gullpottsins 19. ágúst kl.08.30 var 5.785.886 kr. Silfurpottamir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Internal Affairs) (Fjögur brúðkaup og jarðarför) Just the ticket Braskarinn Andy Garcia og Andie MacDowell fara á kostum í frábærri rómantískri gamanmynd! SÝNDIHÁSKÓLABÍÓI Hann er Óábyrgur Óáreiðanlegur Óútreiknanlegur en algerlega Ómótstæðilegur I* Gjörið svo vel, ágœtu viðskiptavinir. v áfra Frábærir ofriar, ótrúlegt verð HVÍrUROEN f-142 ÞúteumouÆÞÍrað . , kaupa HELLUBORÐ PL-330 áaðeins 4.999.- J l«OU7« Venjulegtverð er 19-900.- HVfTUROFN F-242 ^pirþúbinwegarþemian ofn býðst þer að kaupa KERAMIK HELLUBORÐ Iff* 2Q QOO 2?' m. Halogen á aðeins 19.990.- Venjulegt verð er 55.000,- PFA F K cHeimilistœkjaverslun Grensásvegur 13 -108 Reykjavík - Sími: 533 2222 Veffang: www.pfaff.is Enski boltinn á Netinu mbl.is ~ALL7j*/= £/777/1^0 NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.