Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 47
MORGUNB LAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 4 7 FRETTIR Börnin á leikjanámskeiði Neskirkju fóru m.a. niður að Tjörn. Leikj anámskeið í Neskirkju EINS og undanfarin sumur hefur Neskirkja boðið upp á leikjanám- skeið fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Haidin hafa verið sjö nám- skeið í sumar. Námskeiðin hafa verið vel sótt og börnin ánægð með íjölbreytta dagskrá sem felst í leikjum, skoðunarferð um bæinn og víðar, að því er fram kemur í fr éttatilkynningu. Á lokadegi hvers námskeiðs er farið í ferð og grillað. Farið hefur verið í kajakferðir við Stokkseyri, á hestbak hjá Eldhestum í Ölfusi, Sædýrasafnið í Höfnum var heim- sótt og á einu námskeiðanna var farið að Úlfljótsvatni. I næstu viku verður síðasta leikjanámskeið sumarsins og er það ætlað börnum á aldrinum 6-10 ára. Hvert námskeið kostar 2.000 krónur. Innifalið í því er nesti alla dagana, ferðir með rút- um og strætó innanbæjar sem ut- an og grillveisla á lokadegi. Enn eru nokkur pláss laus og fer skrán- ing fram í kirkjunni á morgnana milli kl. 10 og 13 í síma 511 1560. Stjórn Samtaka um betri byggð Framkvæmdir við flugvöll í óþökk almennings MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjóm Samtka um betri byggð: „Stjórn Samtaka um betri byggð harmar undirritun verksamnings um byggingu nýs flugvallar í mið- borg Reykjavíkur. Hún telur að þessi framkvæmd sé í óþökk al- mennings. Flugvöllur í hjarta höf- uðborgarinnar getur aldrei orðið í sátt við íbúana og um hana mun alltaf standa styr. Stöðugar deilur um tilvist hans eru til tjóns fyrir alla aðila ekki síst flugið sjálft. Flugvöllur á þessum stað fær ekki staðist til lengdar, framtíðin mun setja hann til hliðar. Pess vegna þýðir fyrirhuguð nýbygging hans nú mikla sóun fjármuna. Stjóm samtakanna telur að borg- ai’stjórn Reykjavíkur hafi gætt hagsmuna borgarinnar slælega í þessu máli og fengið flugmálayfir- völdum og samgönguráðuneyti óeðlilegt áhrifavald í skipulagsmál- um höfuðborgarinnar. Einhliða til- kynning samgönguráðhema um um- ferðarmiðstöð í Óskjuhlíð í tengsl- um við nýja flugstöðvarbyggingu án nokkurs samráðs við borgarstjórn eða borgarbúa styður þá skoðun. Stjórn samtakanna skorai- á borgaryfirvöld að halda fullu for- ræði í skipulagsmálum höfuðborg- Lokaátak söfnunar vegna veggj atftluhússins EINS og flestir vita var heimili fjöl- skyldunnar að Langeyrarvegi 9 í Hafnarfirði fjarlægt og brennt til kaldra kola 6. mars sl. vegna út- breiðslu og skemmda af völdum veggjatítlu. Af sömu ástæðu varð fjölskyldan að eyða húsgögnum, bókum og fleiru úr innbúi sínu. Þetta var gert að höfðu samráði við Hafnarfj ar ðarbæ. Fjölskyldan hefur því misst al- eigu sína, hús og heimili, án þess að fá rönd við reist og án þess að fá tjónið bætt með tryggingum, segir í fréttatilkynningu. I dag er fjöl- skyldan á vergangi og á ekki ann- arra kosta völ en að leggja út í kostnaðarsamar framkvæmdir við endurbyggingu hússins, sem metið var á um 9 milljónir króna. Landssöfnun þessi hefur staðið frá því í apríl og er Sparisjóður Hafnarfjarðar fjárgæsluaðili henn- ar. Fram til þessa hafa um 965 þús- und krónur borist söfnuninni frá einstaklingum og félagasamtökum en þar fyrir utan hefur fjölskyld- unni verið veittur einnar milljón króna styrkur frá Hafnarfjarðarbæ og 3,4 milljónir króna frá Bjarg- ráðasjóði. Samanlagðir styrkir eru því um 5,4 milljónir króna og því ljóst að enn vantar töluvert upp á að endar nái saman. Til viðbótar endurbyggingar- kostnaði fjölskyldunnar, sem met- inn er um 10,5 millj. króna, hvíla á ónýta húsinu 3,5 milljóna króna húsbréf sem fjölskyldan þarf að flytja á nýja húsið og hefur það í för með sér töluverða skerðingu á lán- tökumöguleikum hennar. Aðstandendur landssöfnunar til styrktar fjölskyldunni hafa, með velvilja og stuðningi fyrirtækja, lát- ið útbúa sérstakan gíróseðil sem nú hefur verið sendur til allra fyrir- tækja í landinu með ósk um styrk til að endurreisa heimili fjölskyldunn- ar að Langeyrarvegi 9 í Hafnarfirði. Sparisjóður Hafnarfjarðar er sem fyrr fjárgæsluaðili söfnunarinnar og er tekið við frjálsum framlögum á söfnunarreikning 1101-26-12000. arinnar og hefja nú þegar endur- skoðun á aðalskipulagi Reykjavíkur með það að leiðarljósi að breyta sem fyrst landnotkun í Vatnsmýri. Nauðsynlegt er að borgarstjóm taki af skarið um það að flugvöllur- inn verði farinn þaðan í síðasta lagi árið 2016 svo glæst höfuðborg Is- lands geti óhindrað þróast inn í næstu öld. Stjóm samtakanna skorar á rík- isvaldið að falla frá áformum um nýjan flugvöll en vinda þess í stað bráðan bug að eðlilegu viðhaldi flugbrauta til að tryggja flugöryggi strax. Stjórn Samtaka um betri byggð skorar á yfirvöld sveitarfélaga og á yfirvöld samgöngumála að hefja strax leit að framtíðarlausn fyrir innanlandsflug á höfuðborgarsvæð- Fjölþjóðleg- ur málsverð- ur nýbúa FÉLAG nýrra íslendinga heldur fjölþjóða málsverð í Miðstöð nýbúa, Skeljanesi, laugardaginn 21. ágúst kl. 18 þar sem hver þátttakandi kemur með sinn rétt sem dugar handa nokkrum, og úr verður hið glæsilegasta veisluborð. Félag nýrra Islendinga sam- anstendur af erlendu fólki og fjöl- skyldum þeirra, uppmnnum frá víðri veröld, sem búa á Islandi og hittast af og til, segir í fréttatil- kynningu. GÓLFEFNABUÐIN Mikið urval fallegra flísa Borgartún 33 • RVK Laufásgata 9 • AK VETRAR- 0G SKÓLASKÓR FRÁ W5mkm:(\ Tegund 3389. Verð kr. 3.995. Stærðir: 23-33. Litir: Svart, brúnt. Loðfóður. Tegund 3284. Verð frá kr. 3.995. Stærðir: 23-40. Litur: Svart. Tegund 3235. Verð frá kr. 4.995. Stærðir: 31-40. Litir: Grátt, brúnt. Gambrellafóður. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN DOMUS MEDICA við Snorrabrout - Reykjovík Sími 551 8519 KRINGLAN Kringlunni 8-12 - Reykjovík Sími 568 9212 PÓSTSENDUM SAMDÆGURS 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR Líttu vel út. Keyrðu öruggasta bílinn í sínum flokki. Renault Mégane fékk bestu einkunn allra bíla í sínum flokki í Euro NCAP árekstrarprófinu. Renault Mégane fékk einnig öryggisverðlaun tímaritsins Wliat Car 1999. f Mégane er engin málamiðlun milli öryggis og útlits. Áherslan er lögð á tækninýjungar sem samræma öryggi, aksturseiginleika og fegurð. Veldu öryggi. Reynsluaktu Renault Mégane. Grjótháls 1 Sínti 575 1200 Söludeild 575 1220 RENAULT I IomIWM J Be-L fe | Hosttvus L \ GpötrvUs VAEÍwVSeteOt] I nQr Mégane Classic
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.