Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 45 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og raiðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokaö vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.______ HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. _______________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-föstud. kl. 9-17. Laugd. 10-14. Sunnud. lokað. Þjóðdeild og handritadeild eru lokuð á laugard. S: 626- 5600, bréfs: 525-5615.______________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagðtn 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema mánudaga, frá kl. 14-17.____________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http/Avww.natgall.is________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.____________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 15.9. alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu- dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við Söngvökur i Minjasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstööum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is. ____________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17 eða eftir samkomulagi. S. 567-9009.___________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúö við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.______ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. Simi 462-3550 og 897-0206.__________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tima eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.___________________________________ NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fímmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17._______ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 655- 4321.______________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.__________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165,483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490._______ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31. ágúst kl. 13-17._________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: OpiS alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.____ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._____________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga. ____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga Súrelnisviirur Karin Herzog Oxygen face frákl. 10-17. Slml 462-2983.___________ NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. ki. 10-17 frá l.Júní -1. sept. Uppl. i sima 462 3555.______________ NORSKA HÚSIÐ f STYKKISHÓLMI: Opið daglega i sum arfrákl. 11-17.__________________________ ORÐ PAGSINS _____________________________ Reykjavfk simi 551-0000._________________ Akureyri s. 462-1840.___________________ SUNDSTADIR_______________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiöholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fímmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍfcOpið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555._ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.____________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532. _____ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.__ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.____ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helBar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI___________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757- 800.___________________________________ SORPA____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2206. ------------------------ LEIÐRÉTT Rangur myndatexti Ekki var réttur texti við mynd sem birtist með frétt um fomleifaupp- gröft við Irskubúðir í gær. Myndin sýndi Olaf Kr. Olafsson sýslumann við uppgröft, en ekki Bjarna F. Ein- arsson fomleifafræðing eins og sagði í textanum. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum. Nemendur úr Kennaraskólanum I frétt um afhjúpun minnisvarða um Freystein Gunnarsson, fyrrverandi skólastjóra, er talað um að nemend- ur Freysteins í Kenparaháskólan- um hafi haft forgöngu um að reisa minnisvarðann. Petta er ekki alls kostar rétt því að það voru nemend- ur hans í Kennaraskólanum sem þetta gerðu. Beðist er velvirðingar á þessu. Aloe Vera, Ármúla 32, ■E' 588 5560 Listaverkið Tímatóm á Árbæjarsafni Handverks- dagur á sunnudag LISTAVERKIÐ Tímatóm eftir pólska listamanninn Jaroslav Kozlowski verður birt almenningi á Árbæjarsafni laugardaginn 21. ágúst. Gestum gefst kostur á að sjá verkið fram eftir kvöldi, en safnið og veitingasalan í Dillonshúsi verða opin til kl. 22. Sunnudaginn 22. ágúst verður svo handverksdagur á safninu. I Suður- götu 7 verða gullsmiðir að útbúa mót til að steypa skartgripi í og gera skart úr silfurvír. I Lækjargötunni knipla konur og sauma út. I smiðj- unni verður eldsmiður sem smíðar verkfæri. Við Árbæinn verður hlað- inn veggur úr torfi og á baðstofuloft- inu saumaðir roðskór. Úrsmiður verður í Þingholtsstræti, prentari í Miðhúsi og netagerðarmaður við Nýlendu. Einnig verður skorið út í tré og málarar oðra kistu. Hægt er að fá kaffi og kökur í Dillonshúsi og haromikuleikarinn Karl Jónatansson leikur. Messað verður í safnkirkjunni kl. 14. LIMMIÐAPRENT Þegar þig vantar límmiða Skemmwegi 14,200 Kópmogi. S. 587 0980. Fox 557 4243 f f t. í Stærðir 50-80 og 100 mm Lengd rúllu 50 mtr Tilvalið þar sem ræsa þarf fram land. Vara sem vinnur með þér, auðveld í meðhöndlun. *. * t / VATNSVIRKINN ehf Ármúla 21,533 2020. ---*--------- Allt þetta fyrir þig frá ESTEE LAUE)ER í Hygeu, Kringlunni Allt þetta fylgir kaupum á Estée Lauder snyrtivörum fyrir 4.200 eða meira, dagana 20. og 21. ágúst. Gjöfin inniheldur: Pure Velvet Mascara Nýtt — Resilience Lift face and throat creme spf 15, 7 ml Diminish anti-wrinkle næturkrem, 5 ml Re-nutriv varalit Estée Lauder pleasures edp 5 ml, sprey Meðan birgðir endast. UrrrrrD H Y G E A dnyrtivöruverjlun, Kringlunni, JÍmi 535 4535. IUýr netleikur immiiá^m á www.bt.is FLEIRI FÁSÝ1H Ef þú kaupir risasjónvarp hjá BT fyrir lok mánaðarins færðu áskrift af sjónvarpsstöðinni SÝN í heilt ár! Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessu! 5.000,- ir gamla Þú kemur með gamla prentarann og færð hann metinn á 5000.- j krónur upp í einn besta bleksprautuprentarann FP§Q^| stvlus color 640 á markaðnum í dag! Aðeins einn notaður prentari á móti hverjum nýjum. - Epson640 17.990,- Gamall prentari 5.000,- Þú greiðir aðeins 12.990,- Gildir meðan birgðir endast! v§> mbUs _ALLTXVf= GITTH\SA& A/ÝTT Fréttagetraun á Netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.