Morgunblaðið - 20.08.1999, Side 51

Morgunblaðið - 20.08.1999, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 51V FÓLK í FRÉTTUM Martin ásanit hljómsveitinni 'CT'' Menuda árið 1986, þá aðeins 14 ára gamall. a 31,32. VIKA Nr.: vor ; vikur; Diskur Flytjondi ; Útgefandi 1. 3 i 10 | Ágætis byrjun i Sigurrós Smekkleysa 2. 1:4: Tvíhöfði-Kondi Filing : Tvíhöfði Tnn miðill 3. 2 i 10 i Pottþétt 16 ! Ýmsir Pottþétt 4. 38 1 2 1 Notting Hill i Úr kvikmynd Jniversal 5. 8 • 29 | My Love Is Your Love i Whitney Housfon BMG 6. 6 8 Significant Other i Limp Bizkit Jniversal 7. 4 ; 6 ; Svona er sumarið 99 ; ýmsir Skífan 8. 5 ; 8 j Matrix ; Úr kvikmynd Warner 9. 7 ;10; Californication : Red Hot Chili Peppers Warner 10 9 : 10 : Skitamórall 1 Skítamóroll September 11 10 : 8 : Ricky Martin 1 Ricky Mortin Sony Music 12 12 1 8 1 Surrender | Chemical Brothers EMI 13 11 ; 39 1 Sehnsucht i Rammstein Universal 14 13 | 10 ; Litla hryllingsbúðin i Úr söngleik Skífan 15 14 | 6 | No Boundaries (Kosovo Benefit Album i Ýmsir Sony 16 18 ; 4 i Hringir & Magga Stína ; Hringir & Maggo Stíno Súpa 17 24 i 4 i Ladies Only ; Various BMG 18 16 : 24 : Fanmail íIlc BMG 19 Ný ; Ný : A Little Bit of Mambo : Lou Bega BMG 20 44 1 6 1 Britney Spears 1 Britney Spears EMI 21 20 1 14 1 Millenium i Backstreet Boys EMI 22 26 | 16 ; This Is Normal i Gus Gus Sproti 23 36 i 4 > Cosas Del Amor ; Enrique Iglesias Universal 24 43 i 36 i Miseducation of Lauryn Hill i Louryn Hill Sony 25 23 i 4 i On The 6 : Jennifer Lopez Sony 26 28 i 24 i Ávaxtakarfan : Úr leikriti Spor 27 22 i 8 1 Austin Powers;The Spy Who... ! Úr kvikmynd Warner 28 21 1 10 : Syncronized : Jamiroquai Sony 29 45 : 36 : Alveg eins og þú ; Land og synir Spor 30 54 I 11 ! Kafbótamúsík ; Ensími Dennis Unnið of PricewaterhouseCoopers í samstorfi við Somband hliómplðfuframleiðendo og Morgunbloðið. Hinn sykursæti Ricki Martin RICKI Martin er 27 ára gamall tón- listarmaður frá Puerto Rico. Vin- sældir hans hafa farið hratt vaxandi undanfarið og hefm- lag hans „Livin’ La Vida Loca“ verið gífurlega vin- sælt úti um allan heim í sumar og er breiðskífa hans núna í 11. sæti Tón- listans. Hann þykir góð fyrirmynd og er einn allra vinsælasti tónlistar- maðm- heims sem er af suður-amer- ísku bergi brotinn. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Martin verið lengi í sviðsljósinu en ferill hans sem tónlistarmaður hófst árið 1984 þegar hann byrjaði í strákahljómsveitinni Menuda. Þá var hann aðeins 12 ára gamall og var hann í hljómsveitinni í 5 ár. Menuda var gríðarlega vinsæl á sínum tíma í Puerto Rico og voru strákamir mikl- ar stjörnur heima fyrir og gátu sig hvergi hrært án þess að æstir aðdá- endur fylgdu þeim hvert fótmál. Þeir voru einnig vinsælir í Bandaríkjun- um og vom sífellt á tónleikaferðalög- um og vandist Martin því lifnaðar- háttum poppstjörnunnar snemma. Þegar hann var 17 ára gamall ákvað hann að hætta í Menuda því hann var orðinn þreyttur á öllum hasarnum sem fylgdi hljómsveitarlíf- inu og ennfremur var hann ráðvilltur og vissi ekki hvað hann langaði til að gera við líf sitt. Hann segir að á þessum tímamótum hafi hann ekki vitað hvort hann vildi verða söngvari eða smiður. Eftir að hafa hugsað sinn gang um nokkurt skeið ákvað hann að halda sig við tónlistina og einnig langaði hann til að spreyta sig á því að leika. Hann lék meðal annars í vinsælum söngleik í Mexíkóborg og gaf svo út breiðskífuna Ricki Martin árið 1992 og aðra breiðskífu árið 1993 sem ber nafnið „Me arnarás" sem þýðir „þú munt elska mig“. Hann flutti svo til Los Angeles og ætlaði að reyna fyrir sér í kvikmyndum en var þá boðið hlutverk í sápuópemnni vinsælu General Hospital og í henni lék hann barþjóninn Miguel Morez um nokk- urt skeið. Nú er Martin sífellt á ferð og flugi, heldur tónleika víða og alls staðar sem hann kemur hópast að honum ákafir kvenaðdáendur en Martin þykir mikið kvennagull og segja samstarfskonur hans í gegnum tíð- ina að hann hafi alveg eiristaka per- sónutöfra og útgeislun. Á tónleikum syngur hann og dansar af miklum krafti og þykir hafa mjög glaðlega, fjörlega og þokkafulla fi-amkomu. Hann segist þó vera rólegur að eðlisfari og andlega þenkjandi og leggur hann upp úr því að halda einkalífi sínu fyrir sig. Honum finnst mikilvægt að rækta tengslin við fjöl- skyldu sína og vini en finnur að það er nokkur fyrirhöfn þegar vinnan og Sviðsfram- koma Mart- ins þykir glaðleg, fjör- leg og þokka full. Hér tekur Ricki Martin við Grammy-verðlaunum í febrúar á þessu ári. Verðlaunin hlaut hann fyrir bestu breiðskífu tónlistarmanns sem er upprunninn frá Suður-Ameríku. frægðin em annars vegar. Hann er nýhættur með kæmstunni sinni, mexíkanskri sjónvarpskonu að nafni Rebecca de Alba, en þau hafa verið ýmist sundur eða saman síðastliðin þrjú ár. Noel í nýrri hljómsveit NOEL Gallagher úr hljóm- sveitinni Oasis hefur stofnað nýja hljómsveit. Hinn rúm- lega þrítugi gítarleikari og söngvari, sem er þekktur fyr- ir söng sinn og að semja ágætis lög, verður trommari í nýju sveitinni sem fengið hef- ur nafnið Tailgunner. Mark Coyle, sá sem framleiddi Oas- is plötuna Definitely Maybe, er einnig í nýju hljómsveitinni sem er tríó og þriðji maður- inn er gítarleikarinn Paul Stacey. Ólíklegt er að Tailg- unner komi til með að skyggja á Oasis og sam- kvæmt talsmanni Noels slær hjarta hans enn fyrir Oasis en nýja sveitin er nokkurs konar bónus fyrir hann. Hljómsveitin Sigur Rós er í efsta sæti tóniistans með breið- skífu sína Ágætis byrjun. Tónlistinn Sigur Rós á toppnum ÞAÐ ER Tvíhöfði sem er í öðru sæti listans með Kondi Fíling en þeir komu nýir inn á listann í síð- ustu viku og fóru þá beint í efsta sætið. Sigur Rós er svo í efsta sæti listans með Ágætis byijun en þeir hafa verið á listanum i alls tíu vikur. Pottþétt 16 er í þriðja sæti og hefur hún einnig verið á listanum í tíu vikur. Tónlist úr kvikmyndum sum- arsins virðist njóta þó nokkurra vinsælda og stekkur tónlistin úr Notting Hill í fjórða sæti listans og tónlistin úr Mat.rix er í áttunda sæti. Annars eru ekki miklar breyt- ingar á listanum. Whitney Hou- ston, Limp Bizkit, Red Hot Chili Peppers, Skítamórall, Ricki Mart- in, Chemical Brothers og Ramm- stein eru enn ofarlega á listanum og færa sig til um örfá sæti. Af þeim hafa Whitney Houston og Rammstein verið lengst á listan- um, Houston í 29 vikur og Ramm- stein í heilar 39 vikur. ‘IitSoðs- cfajjar 20.-28. ágúst 20-50% afsláttur Við Faxafen - Suðurlandsbraut 52 - St'tni 553 6622

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.