Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR ERU ÞEIR AÐ FÁ'ANN? Minni sjóbirt- ingsgengd en í fyrra SJÓBIRTINGUR er að byrja að ganga fyrir alvöru í skaftfellskum ám, en að sögn Sigmars Helgasonar, veiðivarðar á svæðinu, er talsvert minni fiskgengd en í fyrra. „Þetta byrjar rólega, sem dæmi get ég nefnt að veiðin á svæði 5 í Grenlæk, sem kennt er við Fossinn, er um það bil helmingi minni en á sama tíma í fyrra. Þá var gengdin minni í fyrra en í hittifyrra þannig að það er ekki gott að segja hvað verður," sagði Sigmar. Sigmar sagði enn fremur, að sjó- birtingur hefði gengið í Fitjaflóð mun fyrr en venja er og fiskur hefði sést og veiðst nýgenginn í lok júní. „Það er ekki venjan, yfirleitt byrjar birtingurinn að ganga um og upp úr miðjum júlí, en við höfum séð ýmsar útfærslur hérna. Fyrir ekki svo mörgum árum var það til dæmis al- vanalegt að allar ár og lækir fylltust af fiski eftir veiðitíma. Það gerist ekki lengur, a.m.k. hefur sama magnið ekki verið á ferðinni. Kannski er mun minna af fiski. Gott vatn hefur verið í Grenlæk og Tungulæk, en aðrar ár, s.s. Geir- landsá, Hörgsá og fleiri eru að verða ansi vatnslitlar," bætti Sigmar við. Veiðimenn sem voru nýverið í Fitja- AEG ft^ 1 Ep 1 1 ?**> ¦ 1 1 1 11 Kristín Reynisdóttir með vænan lax úr Hölkná í Þistilfirði. flóði sögðu lítið líf annað en stað- bundna silunga, en þó staðfesti Sig- mar veiðivörður að skot hefði komið um daginn, en þá var því fleygt að 80 Tilboðsverð fc ( "saia* Lavamat W 80 | Taumagn: 5 kg Vlndingarhraði: 800/400 sn/min Ryðfrír belgur og tromla „Fuzzy- Logic" Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi „ÖK0" kerfi (sparar sápu) Öll þvottakerfí • Ullarvagga Tilboðsverð s % -3-1 ^-9 ^^r # ^ggía^ * uft** BRÆÐURNIR MIORMSSON RdDIOrMUST ^m^ 1*gmúIo 8 V Sim~30 2800 Geislagötu 14 • Sími 462 1300 'I.'.M-MM.'.H.'I,'^ Vesturtand: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Heliissandi. Guðni Hallgrfmsson, Grundarfirfii. Asubúð, Búðardal. Vertflríln Gairseyrarbúðin, Patroksflrði. Rafverk, Bolungarvik. Straumur, ísafirði. Pokahorniö, Táiknafirði. Norðuríand: Radionaust, Akureyri. Kf. Stelngrfmsfjarðar. Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blðnduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Urð, Raufamöfn. Au&turíartd: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnafirðinga, Vopnafirðí. Kf. Stöðfirðinga. Verslunin Vik, Neskaupstað. Kf. Fáskruösfiroinga. Fáskrúðsfirði. KASK, Höfn, KASK Djúpavogi. Suðuriand: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Klakkur, Vik. Roykjancs: Ljósbogln Keflavík. Rafborg, Grindavík. Ivar Bragason og Leifur Kolbeinsson með stórveiði úr Andakflsá, alla ut- an einn á rauða Frances-túbuflugu. Þessi eini tók Undertaker númer 12. birtingar hefðu veiðst á skömmum tíma. En þótt veiðin fari rólega af stað hefur sjóbirtingur veiðst á öll- um svæðum í Grenlæk. Fréttir úr ýmsuin áttum Nýlega losaði Gljúfurá í Borgar- fírði hundrað laxa. Vatn hefur farið minnkandi en hermt er að eitthvað hafi bæst við af laxi í ána og þar hafí verir þokkaleg reytingsveiði að und- anförnu. Þetta er þó ekki góð tala í Gljúfurá og útlit er fyrir að annað ár- ið í röð valdi áin dálitlum vonbrigð- um. Vel hefur veiðst í Heiðarvatni í Mýrdal, mest sæmileg bleikja og staðbundinn urriði. En að undan- förnu hefur borið á laxi og sjóbirtingi í vatninu, enda á hann greiða leið um Kerlingardalsá og Vatnsá. Að sögn Gunnars Óskarssonar hjá SVFK fer nú í hönd tími sem lax og birtingur kryddar afla veiðimanna, aðallega þó birtingur. Tveir laxar hafa þegar veiðst. Mjög rólegt hefur verið í Reykja- dalsá í Borgarfirði, en langvarandi þurrkar og sólskin fara verr með hana en flestar ár, enda er Reykjan hvorki vatnsmikil né straummikil að eðlisfari. Talsverður lax er í ánni en hann hefur tekið illa. Aðeins um 30 voru komnir á land undir lok vikunn- ar. Mikið ferlfki, menn giska á 24-26 punda lax, hefur hreiðrað um sig í Mjóanesál. Mikil og góð veiði hefur verið í Miðá í Dölum að undanförnu, bæði lax og sjóbleikja. I vikulok voru komnir 55 laxar á land og á áttunda hundrað bleikjur. Fjöldi laxanna veiddist síðustu vikuna er ský dró fyrir sólu. SVFR segir skilið við LS Stangaveiðifélag Reykjavíkur hef- ur sagt skilið við Landssamband stangaveiðifélaga. Lengi hefur verið ágreiningur um áherslur í starfsem- inni á milli LS og SVFR. SVFR er langstærsta stangaveiðifélag lands- ins og spurning hver framtíð LS verður eftir samvistarslitin. Veiðimaður er fæddur Það bætist í hóp stangaveiði- manna á hverri vertíð, en litlu mun- aði að einum nýliðanum snerist hug- ur á dögunum. Fálmandi þekkingar- snauður náungi var leiddur á vit æv- intýranna í Andakílsá. Ekki voru skilyrði til að hrópa húrra fyrir; sól, hiti og allt sem gerir laxveiði erfiða. Samt skyldi reyna og nýgræðingn- um var sýnt hvernig átti að slaka maðki niður strenginn. Veiðifélaginn og vinur nýliðans, reyndur veiðimað- ur, framkvæmdi athöfnina nokkrum sinnum til að sýna vini sínum. Síðan tók nýliðinn við og renndi maðkinum. Það var lax á um leið og honum var landað samkvæmt öllu öðru en kúnst- arinnar relgum. 5 punda lax. Það var rennt aftur og allt framkvæmt á sama hátt. Aftur var lax á um leið, en hrifn- ing nýliðans fór dvínandi. Laxinn fór af í löndun og varð nýliðanum þá að orði við vin sinn, að það hefði verið eins gott. Ef hann hefði landað seinni laxinum hefði hann ákveðið að þetta væri ekki sport fyrir sig. Það væri alltof auðvelt. Betra að halda sig við golfið. En fyrst laxinn lak af væri aldrei að vita... Lavamat 623101 'tfJ ': Taumagn: 5 kg : Vmdingamr aði: 1200,800 eða 400 sn/mín með hægum fj byrjunarhraða • UKS kerfl: jafna tau í tromlu fyrir vindingu jp • Ryðfrir belgur og tromla • SjáhVirkt magnskynjunarkerfi gSj „Fuzzy- Logic" Sjálvirk vatnsskömtun eftir taumagni, H notar aldrei meira vatn en þörf er á. Aukaskolun: Sér hnappur fyrir kælingu og aukaskolun „ÖK0" kerfi (sparar sápu) • Öll þvottakerfi • Ullarvagga kr. star. AEG Tölvustýrö * Taumagn: 5 kg Vindingarhraði: 1600,1200,1000,800,600 eða 400 sn/mín með hægum birjunarhraða • Mjðg hljóðlát Ytra byrði hljóðeinangrað. • Ryðfrír belgur og tromla UKS kerfl: jafna tau í tromlu fyrir vindingu Aqua-alarm: Fjórfalt öryggiskerfi gegn leka. „Fuzzy- Logic" Sjálvirk vatnsskömtun eftir taumagni, notar aldrei meira vatn en þörf er á. • Aukaskolun: Sér stilling fyrir kælingu og aukaskolun • „ÖK0" kerfi (sparar sápu) 0II þvottakerfi • Ullarvagga /—\ Bridsnámskeið fyrir börn og unglinga Slegist um slagina ISLENDINGAE hafa getið sér gott orð í al- þjóðlegum brids- keppnum og jafnvel orðið heimsmeistarar eins og kunnugt er. Dagana 24. til 26. ágúst verður haldið í Bridshöllinni í Þöngla- bakka 1 í Mjódd ókeypis námskeið í brids fyrir börn og unglinga 12 til 16 ára. Kennt verður milli klukkan 16 og 19 alla dagana og mun Guð- mundur Páll Arnarson, forstöðumaður Bridsskól- ans, leiðbeina. Hann var spurður að því hverjir stæðu að námskeiðinu. „Þetta er samstarfs- verkefni Bridsfélags Reykjayíkur, Bridssam- bands íslands og Bridsskólans, en við sem eldri erum í hettunni höfum af því nokkrar áhyggjur að krakkar nútímans þekki ekki lengur ás frá kóngi - að spila- stokkurinn sé að láta í minni pok- ann fyrir litríkari tölvuleikjum. En í sannleika sagt, þá höfum við ekki staðið okkur nógu vel við að kynna bridsíþróttina fyrir unga fólkinu og hyggjumst reyna með ýmsu móti að bæta þar úr. Þetta er einn liðurinn í því - að hafa stutta og létta kynningu á þess- um tíma ársins, rétt áður en skól- arnir byrja og krakkarnir hafa kannski lausan tíma." - Spyr sá sem ekki veit. Út á hvað gengur brids? „Brids er paraíþrótt en einnig geta tvö pör myndað lið og er þá spilað á tveim borðum. í grundvallaratriðum er þetta barátta um slagi. Slagirnir eru 13 og pörin tvö bítast um þá. En áður en sú barátta hefst, þarf að setja skilyrðin og þau eru sett í sögnum. I sögnum er ákveðið hvort parið verður í sókn og hvort í vörn, hvað verð- ur tromp og hvað sóknin þarf að ná mörgum slögum. Ef samn- ingurinn verður á endanum þrír spaðar, þýðir það að spaði er tromp og sá sem er sagnhafi þarf að taka níu slagi því það er alltaf miðað við sex slagi sem stofn; sá sem er í sókn þarf alltaf meirihluta og minnsti meirihluti er sjö. Til að ákveða hvað skuli vera tromp þarf fólk að gefa dálítið upp um spilin sín á táknmáli sagnanna, segja hvað þeir eiga langa liti o.s.frv. til að finna lengsta litinn, svo gera megi hann að trompi. Það má eiginlega skipta bridsi í þrennt, í fyrsta lagi er það sögnin, síðan vörnin og sóknin." Guðmundur Páll Arnarson ? Guðmundur Páll Arnarson er fæddur í Reykjavík 1954. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamra- hlíð 1974 og BA-prófi í heim- speki frá Háskóla íslands 1982. Hann var blaðamaður hjá Morgunblaðinu í nokkur ár en hefur undanfarin 15 ár rekið eigið fyrirtæki sem m.a. gefar út Bridsblaðið og rekur Brids- skólann. Guðmundur er kvænt- ur Guðrúnu Guðlaugsdóttur blaðamanni og eiga þau sjö börn samtals. kennslan öll mun kerfisbundnari og farið yfir hlutina stig af stigi. Fullorðnir vilja fyrst læra og skilja frá grunni, en hafa minni áhuga á keppninni sem slíkri til að byrja með. Það kemur síðar." -Hvaða gagn hafa unglingar af að læra brids? Saklaus skemmtun er auðvitað tilgangur í sjálfu sér, en þar fyrir utan hefur það sýnt sig að brids- ástundun eykur námsárangur. A.m.k. hafa rannsóknir í Banda- ríkjunum sýnt það, sem er auð- vitað ekkert skrítið, því þetta er jú hugaríþrótt, sem reynir á marga hugræna þætti. Það er margt sem kemur inn í myndina, útreikningur, athygli, minni, hug- arflug og útsjónarsemi. Og ekki má gleyma því að brids er góð æfing í mannlegum samskiptum, því þetta er samskiptaíþrótt, þar sem sannarlega reynir á sam- skiptin. Það hefur að einhverju leyti verið reynt að koma brids- kennslu inn í skólakerfið, en þá mest fyrir einkaframtak brids- spilara í kennarastétt, sem hafa komið á námskeiðum í sínum skólum í tilraunaskyni. En minn - Nú hefurþú mikla reynslu af draumur er sá að það verði boðið bridskennslu. Er munur á því að upp á brids sem valgrein í fram- kenna krökkum og Mlorðnum ? haldsskólum, sem yrði prófað í og „Já, á því er nokkur munur. Krakkarnir vilja strax fara að keppa og kæra sig kollótta um það þótt reglum sagnkerfisins sé ekki fylgt út í ystu æs- _______ ar. Þau eru í stuttu máli óþolinmóð og hvergi smeyk. Þess vegna er lykilatriðið ~"""^™ að kenna þeim strax útreikning- inn - sem þau eru reyndar eldsnögg að læra - og láta þau svo sem mest í friði. Leyfa þeim að spila og látanægja að svara fyrirspurnum. Á hefðbundnum námskeiðum Bridsskólans, sem eru kvöldnámskeið og fyrst og fremst ætluð fullorðnum, er Vill brids í skólana nemendur fengju prófið metið til eininga. Þetta hafa fremstu bridsþjóðirnar gert með góðum árangri, Frakkar, Hollendingar ________ og Bandaríkjamenn í langan tíma og ítalir nú í nokkur ár. I síð- ustu viku voru ítalir að vinna heimsmeist- aramót ungmenna, 25 ára og yngri, og ég var rétt að lesa við- tal við fyrrverandi forseta ítalska bridssambandsins, þar sem fram kom að um 5.000 unglingar á ári læra brids í framhaldsskólum landsins og hafa gert í fjögur ár. Og árangurinn lætur ekki á sér standa." r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.