Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.08.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 1999 21 LISTIR svo þeir megi varðveitast enn bet- ur og séu aðgengilegri til skoðunar. Þá þarf að kenna ungum að hlutir úreldast ekki jafnharðan frekar en þeir sjálfir. Ollu skiptir að sam- ræðan við nútíð og fortíð sé ávallt ný og fersk, og meginveigurinn að nálgast lifandi sem dauða hluti með opnu hugarfari. Hér eru líka verðmæti á ferð í ljósi þess að út- lendir gaumgæfa fortíðina af stakri athygli og á þær slóðir ber frekar að beina slíkum en í rusl- fæðistaði og vermihús, sem eru ekki íslenzk uppfinning heldur tíðkaðist hjá kúgurum okkar fyrir heilum 200 árum að rækta suð- ræna ávexti í slíkum húsum, þótt í smærra mæli væri. Það er nefni- lega þjóðhagslega mikilvægasta og oftar en ekki auðugasta fólkið sem sækir söfn af öllu tagi og á síðustu árum ekki síður hið svonefnda „venjulega fólk". Ég var líka á ferð fyrir austan fjall á safnadaginn 11. júlí og hefði viljað fara mun rólegar yfir en kostur var á í það skiptið. Tel það holla skoðunarferð og lýsa upp sál- arkirnuna, að tylla tá í Húsinu - Byggðasafni Arnesinga, Sjóminja- safninu, Þuríðarbúð á Stokkseyri, Rjómabúinu r á Baugsstöðum og Listasafni Arnesinga. Allt eru þetta menningarhús rekin af áhuga og fórnfýsi og á slíka staði skal beina fjárstreyminu, en ekki á til- búnar menningar- og stimpil- klukkuhallir þeirra er gera út á at- kvæði.... Bragi Ásgeirsson Lili Boulanger (1893-1918) og systir hennar, Nadia Boulanger, höfðu mikil og varanleg áhrif á tónlistarlíf Parísarborgar. Þrátt fyrir slaka heilsu vann Lili, sem varð aðeins 24 ára gömul, til hinna eftirsóttu Prix de Rome-verðlauna 1913. Árið 1914 samdi hún ljóðaflokkinn „ClairTeres dans le ciel", sem heyra má á tón- leikunum, en í honum koma fram all- ir þættir í tónsköpun hennar. Grete Zieritz, sem er fædd árið 1899, hefur verið þátttakandi í tónlistarlífi Berlínar allt frá því 1917. Árið 1919 samdi hún ljóðafiokk við japönsk ljóð, sem þær Þóra Fríða og Angela munu flytja á tónleikunum. Yngsta tónskáldið sem þær flytja verk eftir er frá Þýskalandi, Susanne Erding, fædd 1955. Hún hefur unnið til fjölda verðlauna og styrkja fyrir verk sín. „Spuren in Spiegellicht" fyrir messósópran samdi hún 1984. Þóru Fríðu Sæmundsdóttur pí- anóleikara þarf vart að kynna ís- lenskum tónlistarunnendum, en hún hefur starfað sem píanóleikari og - kennari í Reykjavík allt frá því hún lauk námi 1984. Þýska sópransöng- konan Angela Spohr lauk námi frá Tónlistarháskólanum í Freiburg 1983 og hefur kennt þar frá árinu 1989. Hún hefur haldið fjölda ein- söngstónleika í Þýskalandi og Sviss. Hér á landi hefur hún áður komið fram á tónleikum í Listasafni Sigur- jóns 1993. „Við höfum þekkst í tutt- ugu ár," segir Þóra Fríða en þær hafa oft komið fram á tónleikum saman. Þær kynntust þegar báðar voru við nám í Freiburg. Þóra Fríða segir að fæst verkanna sem þær flytja nú hafi heyrst áður hér á landi, en Angela hafi undanfarið verið að kynna þau í Þýskalandi. Hún er einnig kennari í Alexandertækni og heldur námskeið fyrir söngvara í Tónlistarskóla FÍH á miðvikudag og fimmtudag. -*+~s SUNNUDAGA (FRÁ KL. 1 3- 1 6 Z^Q^ TM - HÚSGÖGN SíSumúla 30 -Sími 568 Ó822 - œvintýri líkust m Aðsendar greinar á Netinu vg>mbl.is \LLT?\*= EITTH\*A.O NYTT SLYSAVARWAFELAGID LANDSBJORG Landssamband björgunarsveita Ný skrifstofa - Nýtt símanúmer Þann 1. júlí síðastliðinn varð til nýtt félag, Slysavarnafélagið Landsbjörg, við samruna Slysavarnafélags íslands og Landsbjargar (landssambands björgunarsveita) og er markmið félagsins að standa fyrir öflugu starfi að björgunar- og slysavamamálum um land allt. Félagið hefur opnað skrifstofu að Stangarhyl 1a, 110 Reykjavík Pósthólf 10075,130 Reykjavík Nytt símaníímer - 570 5900 Fax 570 5901 Skrifstofan er opin frá kl. 9.00 -17.00 O p i ð : Laugardag k I . 10 - 16 Persía Stök teppi ¦¦¦og mottur S uðu rlandsbraut 46 við Faxafen • Sími: 568 6999 Ej| FUJIFILM VELDU BESTU FRAMKÖLLUNINA www.fuHfilm.is FUJIFILMGRYSTALARCHIVE ENDINGARBESTI UðSMYNDAPAPPÍRSEMTILER ^IFUJIFILMFRAMKÖLLUN Ljósmyndavörur Reykjavlk, Framköllunarþjónustan Borgarnesi, Myndastofan Sauðarkróki, Ljósmyndavörur Akureyri, Myndsmiojan Egilsstöðum, Ljósey Höfn, Filmverk Selfossi, Fótó Vestmannaeyjum, Geirseyrarbúðin Patreksfirði, Framköllun Mosfellsbæjar, Ljósmyndastofa Grafarvogs, Úlfarsfell Hagamel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.