Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR Kennarasamband Vestfjarða Fámennir skólar styrktir AÐALFUNDUR Kennarasambands Vestfjarða, sem haldinn var nýlega á Núpi í Dýrafirði, beinir þeim tilmæl- um til Sambands íslenskra sveitarfé- laga, að það beiti sér gegn því að fá- mennir skólar í dreifbýli verði lagðir niður. Það mætti gera með sérstöku fjár- framlagi til þeirra, sem gæti m.a. faiist í því að laun skólastjóra við slíka skóla verði greidd sérstaklega af jöfnunarsjóði. Segir í ályktuninni að það myndi „styrkja skólastarfið, koma í veg fyrir brottflutning fólks, takmarka óeðlilegan akstur á nem- endum og skapa festu í þeim byggð- arlögum sem nú eiga undir högg að sækjaá landsbyggðinni" Morgunblaðið/Jón Svavarsson Arekstur á Grensásvegi ÁREKSTUR varð á Grensásvegi við Hvammsgerði um klukkan þrjú á sunnudaginn, er tveir fólksbflar rákust saman, þ.e. fyr- irtækisbfll og stór fólksbfll. Okumaður fyrirtækisbflsins var fluttur með sjúkrabfl á slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur, ásamt. sex manns úr hinum bfln- um, þ.e. fullorðnum farþega og fímm börnum. Okumaður stóra fólksbflsins var fluttur á slysa- deildina af lögreglu. Fólkið reyndist ekki vera alvarlega slas- að. Bflarnir, sem eru mikið skemmdir, voru báðir fluttir af slysstað með kranabfl. Ny sextaing Dragtir — yfirhafnir skyrtur — peysur og samkvæmisblússur hj&Q&Gafhhildi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. KÓRSKÓLI LANGHOLTSKIRKJU fyrir böm og ungdnga Skólinn verður settur 9. september kl. 17:00 í Langholtskirkju. Aldurstakmark er 8 ára og eldri. Kennslugreinar eru tónfræði, tón- heym, raddþjálfun og samsöngur. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17-18:20. Kennarar em Laufey Ólafsdóttir og Bryndís Baldvinsdóttir tónmenntakennarar og Ólöf Kolbrún Harðardóttir ópemsöngvari og Jón Stefánsson kantor. Kennslugjald er kr. 12.000 fyrir hvora önn. KRÚTTAKÓR jyrir 4 - 7 ára böm Kennt verður í tveimur hópum á miðvikudögum kl. 17-17:40 og 17:30-18:10. Markmiðið er að efla sönggleði og veita fmmþjálfun í samsöng. Kennari er Bryndís Baldvinsdóttir tónmenntakennari. Kennslugjald er kr. 4.000 fyrir hvora önn. Afsláttur fyrir systkíni er 25% fyrir Kórskólann og Krúttakórinn Nánari upplýsingar og innritun í Langholtskirkju á skrifstofutúna í súna 520 1300 Fyrsta Samfylking- ingarfélagið STOFNFUNDUR Samfylkingarinn- ar á Vestfjörðum var haldinn að Núpi í Dýrafu’ði hinn 4. september. Þetta er fyrsta Samfylkingarfélagið sem stofnað er á kjördæmavísu á landinu. Félagið heitir Samfylkingin á Vestfjörðum. Formaður var kjörinn Bryndís Friðgeirsdóttir, bæjarfúlltrúi á ísa- fírði. Aðrir í stjórn eru: Karvel Pálmason, Bolungarvík, Sigríður Ragnarsdóttir, ísafirði, Ólafur B. Baldursson, Patreksfirði og Helgi Ólafsson, Hólmavík. A fundinum var samþykkt áskor- un til alþingismanna þar sem segir með annars: „Stofnfundur Samfylk- ingarinnar á Vestfjörðum, sem hald- inn var á Núpi þann 4. september 1999, skorar á alla þingmenn kjör- dæmisins að fylgja því eftir að þings- ályktunartillögu í byggðamálum, sem samþykkt var á síðasta þingi, verði komið í framkvæmd. Einnig að þær tillögur sem Byggðanefnd þing- flokkanna setti fram á síðastliðnum vetri og samþykktar voru af öllum þingflokkum sem þá sátu á Alþingi verði að veruleika á næstu tveimur árum.“ Jakkar, peysur, blússur og TESS buxur. Stórar stærðir. Neðst við Dunhoga sími 562 2230 Opið virka daga 9-18, laugard. 10-14. Aukin Ökuskóli íslands ökuréttindi (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreiö og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Nýjar vörur Jakkar, buxur, peysur, veski, skór o.fl. Ung tíska - Útsölulok MORE & MORE A LIFE PHILOSOPHY Glæsibæ, sími 588 8050. Opið virka daga kl. 10.30-1 8, laugardaga kl. 1 1-16. Barnadansar Unglingadansar Samkvæmisdansar Tjútt Mambó Diskó mu Merengue Dans ársins Mambó no.5 Wild Wild West Kennslustaðir • Bolholt 6, Reykjavík • Fjölnishúsið Dalhúsum 2, Grafarvogi • Akranes • Hveragerði Innritun og upplýsingar 553 6645 og 568 5045 alla daga kl. 12-19. Opið hús sunnudaginn 5. september kl.14-16 að Bolholti 6 og Fjölnishúsinu Dalhúsum 2 HElWSMtlSlARhRH'R Matcus & karen HHton Systkinaafsláttur kotna i oklóbet Fjölskylduafsláttur <Ú> DANSSKÓLI JónsPéturs ogKöru 1989 - 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.