Morgunblaðið - 07.09.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 07.09.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR Kennarasamband Vestfjarða Fámennir skólar styrktir AÐALFUNDUR Kennarasambands Vestfjarða, sem haldinn var nýlega á Núpi í Dýrafirði, beinir þeim tilmæl- um til Sambands íslenskra sveitarfé- laga, að það beiti sér gegn því að fá- mennir skólar í dreifbýli verði lagðir niður. Það mætti gera með sérstöku fjár- framlagi til þeirra, sem gæti m.a. faiist í því að laun skólastjóra við slíka skóla verði greidd sérstaklega af jöfnunarsjóði. Segir í ályktuninni að það myndi „styrkja skólastarfið, koma í veg fyrir brottflutning fólks, takmarka óeðlilegan akstur á nem- endum og skapa festu í þeim byggð- arlögum sem nú eiga undir högg að sækjaá landsbyggðinni" Morgunblaðið/Jón Svavarsson Arekstur á Grensásvegi ÁREKSTUR varð á Grensásvegi við Hvammsgerði um klukkan þrjú á sunnudaginn, er tveir fólksbflar rákust saman, þ.e. fyr- irtækisbfll og stór fólksbfll. Okumaður fyrirtækisbflsins var fluttur með sjúkrabfl á slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur, ásamt. sex manns úr hinum bfln- um, þ.e. fullorðnum farþega og fímm börnum. Okumaður stóra fólksbflsins var fluttur á slysa- deildina af lögreglu. Fólkið reyndist ekki vera alvarlega slas- að. Bflarnir, sem eru mikið skemmdir, voru báðir fluttir af slysstað með kranabfl. Ny sextaing Dragtir — yfirhafnir skyrtur — peysur og samkvæmisblússur hj&Q&Gafhhildi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. KÓRSKÓLI LANGHOLTSKIRKJU fyrir böm og ungdnga Skólinn verður settur 9. september kl. 17:00 í Langholtskirkju. Aldurstakmark er 8 ára og eldri. Kennslugreinar eru tónfræði, tón- heym, raddþjálfun og samsöngur. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17-18:20. Kennarar em Laufey Ólafsdóttir og Bryndís Baldvinsdóttir tónmenntakennarar og Ólöf Kolbrún Harðardóttir ópemsöngvari og Jón Stefánsson kantor. Kennslugjald er kr. 12.000 fyrir hvora önn. KRÚTTAKÓR jyrir 4 - 7 ára böm Kennt verður í tveimur hópum á miðvikudögum kl. 17-17:40 og 17:30-18:10. Markmiðið er að efla sönggleði og veita fmmþjálfun í samsöng. Kennari er Bryndís Baldvinsdóttir tónmenntakennari. Kennslugjald er kr. 4.000 fyrir hvora önn. Afsláttur fyrir systkíni er 25% fyrir Kórskólann og Krúttakórinn Nánari upplýsingar og innritun í Langholtskirkju á skrifstofutúna í súna 520 1300 Fyrsta Samfylking- ingarfélagið STOFNFUNDUR Samfylkingarinn- ar á Vestfjörðum var haldinn að Núpi í Dýrafu’ði hinn 4. september. Þetta er fyrsta Samfylkingarfélagið sem stofnað er á kjördæmavísu á landinu. Félagið heitir Samfylkingin á Vestfjörðum. Formaður var kjörinn Bryndís Friðgeirsdóttir, bæjarfúlltrúi á ísa- fírði. Aðrir í stjórn eru: Karvel Pálmason, Bolungarvík, Sigríður Ragnarsdóttir, ísafirði, Ólafur B. Baldursson, Patreksfirði og Helgi Ólafsson, Hólmavík. A fundinum var samþykkt áskor- un til alþingismanna þar sem segir með annars: „Stofnfundur Samfylk- ingarinnar á Vestfjörðum, sem hald- inn var á Núpi þann 4. september 1999, skorar á alla þingmenn kjör- dæmisins að fylgja því eftir að þings- ályktunartillögu í byggðamálum, sem samþykkt var á síðasta þingi, verði komið í framkvæmd. Einnig að þær tillögur sem Byggðanefnd þing- flokkanna setti fram á síðastliðnum vetri og samþykktar voru af öllum þingflokkum sem þá sátu á Alþingi verði að veruleika á næstu tveimur árum.“ Jakkar, peysur, blússur og TESS buxur. Stórar stærðir. Neðst við Dunhoga sími 562 2230 Opið virka daga 9-18, laugard. 10-14. Aukin Ökuskóli íslands ökuréttindi (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreiö og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Nýjar vörur Jakkar, buxur, peysur, veski, skór o.fl. Ung tíska - Útsölulok MORE & MORE A LIFE PHILOSOPHY Glæsibæ, sími 588 8050. Opið virka daga kl. 10.30-1 8, laugardaga kl. 1 1-16. Barnadansar Unglingadansar Samkvæmisdansar Tjútt Mambó Diskó mu Merengue Dans ársins Mambó no.5 Wild Wild West Kennslustaðir • Bolholt 6, Reykjavík • Fjölnishúsið Dalhúsum 2, Grafarvogi • Akranes • Hveragerði Innritun og upplýsingar 553 6645 og 568 5045 alla daga kl. 12-19. Opið hús sunnudaginn 5. september kl.14-16 að Bolholti 6 og Fjölnishúsinu Dalhúsum 2 HElWSMtlSlARhRH'R Matcus & karen HHton Systkinaafsláttur kotna i oklóbet Fjölskylduafsláttur <Ú> DANSSKÓLI JónsPéturs ogKöru 1989 - 1999

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.