Morgunblaðið - 07.09.1999, Page 14

Morgunblaðið - 07.09.1999, Page 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐID Þessi hópur Dalmatíuhunda sýndi dans og- kom frá ballettskóla Eddu Schevings. Morgunblaðið/Kristinn Góð stemmning náðist þegar keppt var í Grafarvogsglímunni. Grafarvogs- dagurinn hald- inn hátíðlegur Grafarvogur GRAFARVOGSDAGURINN var haldinn hátíðlegur í ann- að sinn á laugardaginn og tókst vel að sögn aðstand- enda. Yfírskrift dagsins var Máttur og menning og hófst dagskráin um morguninn með fjölmennri göngu frá Grafarvogskirkju að gamla kirkjustæðinu í Gufunesi. A leiðinni voru sögulegir staðir skoðaðir undir leiðsögn Önnu Lísu Guðmundsdóttur frá Árbæjarsafni. Guðsþjónusta var haldin undir berum himni á gamla kirkjustæðinu og þjónaði séra Vigfús Þór Amason sóknarprestur fyrir altari. Eftir hádegi hófst menn- ingardagskrá í íþróttamið- stöð Grafarvogs kl. 13.30. Þar var margvísleg dagskrá í Á myndinni eru frá vinstri talið Árni Þór Sigfússon sem veitti verðlaunin fyrir hönd hverfisnefndar, Ríignar Ingi Aðalsteinsson, Gyrðir Elíasson, Anna S. Björnsdóttir, Kristín Marja Baldursdóttir og Einar Már Guðmundsson. í hóp skáldanna vantar þá Aðalstein Ingólfsson og Sigmund Erni Rúnarsson. boði sem gestir nutu þegar á daginn leið. Að sögn Ragn- hildar Helgadóttur hjá menningarhópi Grafarvogs var góð stemmning á hátíð- inni og mikið fjör í Grafar- vogsglímunni. Þar kepptu á milli sín skólastjórar Grafar- vogsskólanna, lögreglan og forsvarsmenn Miðgarðs og Gufunesbasjar og lauk keppninni með sigri Mið- garðsmanna. Dómarar í keppninni voru prestar hverfisins, og samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun lið lögreglunnar hafa reynt að múta dómurunum til að fá fleiri stig, án árang- urs þó. Á Grafarvogsdeginum voru veitt verðlaun sem nefn- ast Máttarstólpi og eru veitt til einstaklingi eða hópi í • :■ - ■ •h'pTft'Wv r.‘|

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.