Morgunblaðið - 07.09.1999, Page 39

Morgunblaðið - 07.09.1999, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 39 UMRÆÐAN NÝTT NÁMSKEIÐ Þakrennur Þakrennur og rör ^ frá... m Wl BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kápavogi - Gœðavara GjaídVdid - iiidlar og kdfíistell. Allir verðflokkdr. Heimsfrægir hönnuóir m.d. Gidnni Versdte. ot n/, VERSl.UNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. miðjan morgun fram á miðjan dag og þar er þá ákjósanleg aðstaða fyrir kennsluflug. I því sambandi er vert að hafa í huga að stór hluti þeirrar umferðar sem um Reykja- víkurflugvöll fer er vegna ferju- og annars millilandaflugs einkaflug- véla svo og kennsluflugs. Verði því létt af flugvellinum dregst umferð um hann mjög saman. Hins vegar má öllum vera ljóst að slysahættan er mest vegna stórra farþegaflug- véla og af þeim ástæðum er nauð- synlegt að losna einnig við það flug til Keflavíkur þar sem aðstæður eru betri. Eg vil minna á þá stað- reynd sem margoft hefur komið fram að Bandaríkjamenn munu ekki sjá um rekstur flugbrauta í Keflavík um alla framtíð, það hefur þegar komið fram að þeir hafa vilj- að losna við þá kvöð. Þar sem okkur hefur reynst um megn að reka Reykjavíkurflugvöll þannig að við- hald hans og uppbygging sé viðun- andi sér hver maður að óskynsa- mlegt væri að reyna að halda opnum tveim flugvöllum, með öllu sem til þarf, í 50 km fjarlægt hvor frá öðrum. Samkvæmt síðustu kostnaðaráætlun sem ég hef séð mun kosta nálægt 4 milljörðum að gera Reykjavíkurflugvöll þannig úr garði að hann geti sinnt sómasam- lega þeirri umferð sem þar fer fram. I ljósi þess að flugvöllur inni í íbúðarbyggð er alltaf slæmur kost- ur virðist mér augljóst að umrædd- um 4 milljörðum væri betur varið til uppbyggingar Keflavíkurflug- vallar og til að bæta samgöngur milli Reykjavíkur og hans. Höfundur er alþingismaður. Flugvöllur í Reykjavík eða Keflavík Þekkingarstjórnun haldið mánudaginn 20. sept. og þriðjudaginn 21. sept. kl. 9.00-12.30, báða dagana. Þekkingarstjórnun eflir vinnustaðinn með því að varðveita betur þekkingu sem verður til við dagleg störf. Á námskeiðinu verður farið yfir leiðir til að efla og miðla þekkingu markvisst áfram á vinnustað. Nánari upplýsingar í síma 564 4688. Minnum einnig á námskeiðið Skjalastjórnun 2; skjöl í gæðaumhverfi haldið mánudaginn 13. sept. og þriðjudaginn 14. sept. kl. 9.00-12.30, báða dagana. Ætlað öllum er áhuga hafa á skjalastjórnun og gæðastjórnun. Hvernig styrkja þessar tvær greinar skjalameðferð á vinnustað? Skjalastjórnun tölvupósts o.fl. SKIPULAG & SJqÖL" SKJALASTJÓRNUN - ÞEKKINGARSTJÓRNUN Alf* Kristjánsdóttir og Sigmar Dnrm^. Hamraborg 1 - 200 Kópavogi - Sími: 564 4688 - Fax: 564 4689 «kipulag@vortex.U MEÐ HVERJUM deginum verður ljós- ara að skoðanir um framtíð flugvallar í Reykjavík eru svo skiptar að borin von virðist vera til þess að um hann náist nokk- urn tíma sátt. Um- ræddur flugvöllur var byggður fyrir hartnær 60 árum sem herflug- völlur í óþökk þáver- andi borgaryfirvalda sem að sjálfsögðu ótt- uðust um öryggi íbúanna í þvílíku ná_- býli við flugvöll. A þeim tíma voru ekki gerðar neinar þær kröfur um mengunarvarnir er nú þykja sjálf- sagðar og raunar fremur ólíklegt að heryfirvöld þau er völdu flug- Samgöngur Virðist mér augljóst, segir Sigríður Jóhann- Sigríður Jóhannesdóttir esdóttir, að milljörðun- um væri betur varið til uppbyggingar Keflavík- urflugvallar og til að bæta samgöngur milli Reykjavíkur og hans. vallarstæðið hefðu ansað neinum slíkum kröfum á stríðstímum. í stríðslok tóku íslendingar við rekstri vallarins og hefur hann með árunum orðið stöðugt varasamari vegna skorts á viðhaldi. Bráðabirgðalausnir voru ósjald- an með þeim hætti að slett var mal- biki ofan í verstu sigdældirnar og þannig komið í veg fyrir að völlur- inn hyrfi með öllu ofan í Vatnsmýr- ina. Þegar erlend flugkona sem hætt hafði sér út út flugvél sinni á flug- brautinni fótbraut sig þar í gjótu var farið að kalla flugvöllinn leggja- brjót og á þessu ári þegar það var upplýst í blöðum að flugvél frá Isl- andsflugi hefði skaddað nefhjól er hún lenti í gjótu í flugtaki hefði mátt bæti nafnbótinni nefbrjótur við en að sögn forráðamanna vallar- ins voru slíkir atburðir nokkuð al- gengir þar á bæ. Nú voru menn farnir að ætla að svo lengi ætti að draga úrbætur í málefnum vallarins að ekki yrði lengur undan því vikist að flytja allt flugið til Keflavíkur af öryggis- ástæðum. En viti menn, nýr sam- gönguráðherra handsalaði sam- komulag við borgarstjórann í Reykjavík um að flugvöllurinn yrði á sama stað samkvæmt skipulagi til ársins 2016 og í stíl við tröllskess- una Gilitrutt þegar hún bar ullar- sekkina í húsfreyju í sögunni góðu snaraði ráðherrann fram hálfum öðrum milljarði til að endurbyggja þennan hálfónýta flugvöll. Hann sagði við það tækifæri að auðvitað væri þarna ekki tjaldað til einnar nætur og gaf þar með í skyn að frá- leitt væri að ráðgera að flytja flugvöllinn eftir rúm 16 ár þegar öllum þessum pening- um hefði verið varið til uppbyggingar hans. Enda munu uppi ráða- gerðir um að setja ut- an í Öskjuhliðina eina gríðarlega mikla um- ferðarmiðstöð í tengsl- um við flugið sem auki mundi hafa auga með rútuferðum um land allt. En þótt það sé í sjálfu sér gleð- iefni að hafa eignast samgönguráð- herra sem ber rútuferðir fyrir brjósti þá hlýt ég að harma þá ákvörðun sem nú hefur verið tekin um að lengja líf Reykjavíkurflug- vallar sem miðstöðvar fyrir innan- landsflug á íslandi. Ég tel að það hefði nú átt að taka ákvörðun um að flytja innanlandsflugið til Keflavík- ur innan hæfilegs umþóttunartíma sem hefði átt að nota til þess að stórbæta samgöngur milli Reykja- víkur og Keflavíkurflugvallar. Þótt ekki hefði verið hægt að komast hjá einni bráðabirgðaviðgerðinni enn á Reykjavíkurflugvelli hefði mátt nýta drjúgan hluta þeirra peninga sem samgönguráðherra fann í pússi sínu til þess að tvöfalda Reykjanesbrautina, að ég nú ekki tali um að koma upp almennings- samgöngum við flugvöllinn á skap- legu verði, jafnvel með ríkisstyrkj- um ef á þarf að halda, því það verð sem Kynnisferðir eru að bjóða millilandafarþegum upp á er frá- leitt. Einnig mætti nota aðlögunar- tímann til að koma öllu ferjufluginu til Keflavíkur en þar er nú mjög góð aðstaða til að veita því viðeigandi þjónustu. Einnig má minna á að umferð er lítil um Keflavíkurflugvöll eftir fr 1899 Ö 1999 Á fslandi frá 1925 MAREA WEEKEND Fallegur ítalskur skutbíll á frábœru veröi. Geröu raunhœfan samanburð á veröi og gceöum. Fiat Marea Weekend VW Passat Station Daewoo Nubira Station Toyota Avensis Station Loftpúðar 4 4 2 4 ABS hemlar Já Já Já Já Vél / hestöfl 1.6 16v /103 hö 1.6 8v /100 hö 1.6 16v/106 hö 1.6 16v /110 hö 5 x 3punkta belti Já Já Nei Já Stærð LxBxH 4.49 x 1.74 x 1.51 4.67x1.74x1.49 4.55 x 1.72 x 1.43 4.57 x 1.71 x 1.50 Faranqursq. 500/1550 495/1600 410/1450 530/1480 Geislaspilari Já Nei Já Nei Tvískiptur afturhleri Já Nei Nei Nei Verö á islandi 1.495.000 1.790.000 1.490.000 1.739.000

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.