Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ í DAG BRIDS Uniíijún Guðmundur Páll Arnarson LESANDINN er í vestur í vörn gegn þremur grönd- um: Suður gefur; allir á hættu. Noröur A D10973 V ÁKDG ♦ D4 * 94 Vestur ♦ Á8 V9752 ♦ K2 ♦ K8653 Vestur Noröur Austur Suður - Pass Pass lspaði Pass 2tíglar Pass 2 hjörtu Pass 2grönd Pass 3grönd Allirpass Utspilið er smátt lauf yfir á tíu makkers og drottningu suðurs. Sagn- hafi fer inn í borð á hjarta og spilar spaða á kónginn. Þú drepur, en hvað svo? Vissulega kemur til greina að spila laufi í þeirri von að austur sé með gosann, sem er alveg hugsanlegt. En það er þó ástæðulaus áhætta, því það má teljast öruggt að makker eigi tígulásinn. Suður hefur þegar sýnt AD í laufi og spaðakóng. Með tígulásinn til viðbótar hefði hann opnað í byrjun. Norður A D10973 V ÁKDG ♦ D4 4* 94 Vestur Austur AÁ8 + G654 V 9752 V 103 ♦ K2 ♦ Á765 * K8653 * 1072 Suður *K2 V 864 ♦ G10983 + ÁDG Þú spilar því tígultvisti, sem makker drepur og spilar laufi í gegnum ÁG suðurs. Þetta er eina vörn- in sem dugar. Árnað heilla fT/VÁRA afmæli. í dag, O v/þriðjudaginn 7. sept- ember, verður fimmtug Jdnfna Jdhannsddttir, Lynghaga 8, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Ingolf J. Agústsson, verða á Brisa Sol, Portúgal, á af- mælisdaginn. A rvÁRA afmæli. I dag, TclJþriðjudaginn 7. sept- ember, verður fertugur Sig- valdi Ómar Aðalsteinsson, framkvæmdastjdri, Aðal- braut 31, Raufarhöfn. Sig- valdi verður að heiman. r/\ÁRA afmæli. í dag, tJ V/þriðjudaginn 7. sept- ember, verður fimmtugur Guðmundur E. Kjartans- son, Hlíðarvegi 20, ísafirði. Eiginkona hans er Bryndís S. Jdnasdtíttir. í tilefni þessa hafa hjónin opið hús í Oddfellow-salnum á ísafirði fóstudaginn 10. september, frá kl. 18-21. Þessi duglegu börn á Akureyri héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum. Þau náðu að safna heilum 8.600 krónum og geri aðrir betur. Þau eru frá vinstri: Tinna Skúladóttir, Aron Skúlason og Rakel Matthíasdóttir. Þess má geta að Tinna og Aron eru systkini, en Rakel er „bara frænka þeirra“ eins og hún orðaði það sjálf. Með morgunkaffinu HÖGNI HREKKVÍSI UOÐABROT Ú R SIGURDRÍFUMÁLUM Heilir æsir. Heilar ásynjur. Heil sjá in fjölnýta fold. Mál og mannvit gefið okkr mærum tveim og læknishendr, meðan lifum. VIÐ verðuin því miður að útskrifa hann í dag, en ég hef á tilfinning- unni að við inunum sjá hann aftur MJÖG fljdt- lega. Hún nefndist Sigurdrífa og var valkyrja. Hún sagði, aö tveir konungar börðust, hét annar Hjálm-Gunnar, hann var þá gamall og hinn mesti hermaöur, og hafði Óðinn honum sigri heitið. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake MEYJA Þú ert ákveðinn og óhræddur við að segja meiningu þína en mættir stundum hafa hemil á þér. Hrútur - (21. mars -19. aprfl) Þú færð stuðning úr óvæntri átt sem skiptir sköpum fyrir þig. Og þá er bara að taka á honum stóra sínum og hefj- ast handa af fullum krafti. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt margt mætti vera öðru- vísi en það er núna hefurðu fulla ástæðu til að þakka það sem þú hefur. Mundu líka að hver er sinnar gæfu smiður. Tvíburar . (21. maí-20. júní) M Þú hefur lengi haldið þér ut- an við umræðuna en kemst ekki undan því lengur að Ijá henni lið og taka afstöðu. Vertu bara sjálfum þér trúr. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þar sem þér er ekkert að vanbúnaði skaltu drífa í því að kynna hugmyndir þínar fyrir yfirmönnum þínum svo aðrir verði ekki fyrri til. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Farðu vel með það sem aðrir segja þér í trúnaði og varastu um leið að vilja grípa inn í líf þeirra því þeir þurfa að ráða sínum málum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú nennir að hafa fyrir hlutunum muntu undrast af- raksturinn. Ef þú leitar svara þarftu að fara á réttar slóðir til að fá svör. (23. sept. - 22. október) m Þótt þér finnist eitt og annað kalla á krafta þína þá skaltu varast að dreifa þeim um of. Veldu þér ákveðin vekefni og leystu þau síðan eitt af öðru. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú reynir á lipurð þína og leikarahæfileika því þú mátt til með að koma þér undan því að taka afstöðu í máli sem þér kemur raunverulega ekki við.c Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) AL. t Það þarf stundum ekki löng kynni til þess að verða fyrir áhrifum af öðrum. Gleymdu þó ekki því sem þú hefur sjálfur lært og sannreynt Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er upplagt að nota dag sem þennan til þess að velta fyrir sér hvemig maður skuli hajda áfram. Leyfðu trúnni að hafa áhrif á hugsanir þín- ar. Vatnsberi , . (20. janúar -18. febrúar) CÆs Þreyttu ekki aðra með enda- láusum sögum af sjáifum þér.. -Ef þú ert í þörf fyrir að ræða málin skaltu gera það á rétt- uin stað og á réttum forsend- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eitthvað óvænt verður til þess að snúa atburðarásinni þér í vil. Leggðu þvi þitt af mörkum til þeirra sem hafa stutt þig með ráðum og dáð. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. __________ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 57 Gerum Eignaskiptayfirlýsingar ^ fyrir íbúða- og atvinnuhúsnæði Athugið ! Nú eru aðeins nokkrir mánuðir eftir af frestinum ! Nýjar vörur Stuttir kjólar með síðum jökkum Buxnadragtir - Stretchbuxur Tískuverslunin Smort G|ímsi)æ v/Bústoðaveg Sími 588 8488 Utsölulok Opið virka daga frá kl. 10-18, lau. frá kl. 11-15. Nýjar vörnr Pelsjakkar JÍÍfev Ullarjakkar - stórar stærðir Hattar og húfur jggf? |g||| N#HM5IÐ* \ I IV 1*^ I Mörkinni 6, sími 588 5518 Afar og Ömmur! Tilvalin gjöf, ávísun á bamamyndatöku. Aðeins góðar fullunnar myndir 12 myndirnar fullunnar og stækkaðar í stærðinni 13 x 18 cm (engar smáprufur sem þú getur ekki notað) að auki tvær myndir stækkað í 20 x 25 cm fyrir afa og ömmur og síðan ein í stærðinni 30 x 40 cm íramma. Ljósmyndararnir eru meðlimir í FÍFL. félagi íslenzkra fag Ijósmyndara Ljósmy ndastofa Kópavogs Ljósmyndastofan Mynd sími: 554 30 20 sími: 565 42 07 BRIDSSKÓLINN Námskeið á haustönn Byrjendur: Hefst 14. september og stendur yfir í 10-þriðjudagskvöld, þrjár klukkustundir í senn, frá kl. 20-23. Á byijendanámskeiði Bridsskólans er ekki geft ráð fjitirteinni kunnáttu og ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spiíafélaga. Það geta allir la*rt að spila brids, en það tekur svolítinn tíiiia að ná tök-um á grundvallarreglum Standard- sagnkerfisins. Það er fólk á öllum aldri og af báðum kynj,um sem sækir skólann. Kennslubók fylgir námskeiðinu. Framhald: Hefst 16. september og stendur yfir í 10 fimmtudagskvöld, þijár klukkustundir í senn, frá kl. 20-23. Standard-sagnkerfið verður skoðað í smáatriðum, en auk þess verður mikil áhersla lögð á vamarsamstarfið og spilamennsku sagnhafa. Ný bók, Núlfma brids, eftir Guðmund Pál Amarson, verður lögð til gmndvallar. Kjörið fyrir þá sem vilja tileinka sér nútímalegar aðferðir og taka stórstígum framfömm. Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Nánari upplýsingar og innritun í sfma 564 4247 milli kl. 13 og 18 virka daga. Bæði námskeiðin em haldin í húsnæði Bridssambands fslands, Þönglabakka 1 í Mjódd, þriðju hæð. 1 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.