Morgunblaðið - 07.09.1999, Síða 60

Morgunblaðið - 07.09.1999, Síða 60
MORGUNBLAÐIÐ ~- j60 PRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 1754 VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4543-3700-0022-1781 4543-3700-0027-9888 4507-4300-0022-4237 4507-4500-0026-7523 4548-9000-0053-6690 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Islandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. ^mb l.i is ALLTAf= CtTTH\0K£J /S/'ÝTI FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson Leikmenn Hótels Búða láta að sér kveða við mark andstæð- inganna eins og svo oft á mótinu. Hótel Búðir sigr- uðu í myrkrinu HIÐ árlega knattspyrnumót Pub mynda leikinn að finna þurfti arm- Cup var lialdið á Tungubökkum bandsúr með ljósi handa dómaran- við Mosfelisbæ um helgina. Eftir um sem átti svo í mestu vandræð- harðvítuga keppni sem stóð fram á um með að fínna peninginn þegar kvöld bar Hótel Búðir sigurorð af hann kastaði upp á hvort liðið ætti Kaffibarnum í úrslitaleik með að byrja. Rifandi stemmning var í tveimur mörkum gegn einu. Var herbúðum Búðamanna sem fögn- þá komið svartamyrkur svo leik- uðu ákaft í Ieikslok. Uppskeruhá- menn áttu erfitt með að sjá völl- tíð mótsins var haldin á Cafe Am- inn, hvað þá knöttinn, og setti það sterdam, sem hafði veg og vanda mark sitt á leikinn. Tafði það til að af skipulagningu mótsins. Og þá var kátt á vcllinum ... Hver ætli verði svo fyrstur í boltann? BIOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason/ Hildur Loftsdóttir BÍÓBORGIN The Thomas Crown Affair irk'h Vönduð, vel gerð og oft góð skemmtimynd sem líður fyrir flatan og útgeislunarlausan leik aðalleikaranna beggja. The Big Swap kk Fimm pör í dáðlausu framhjáhaldi. Kemst hvorki að kjamanum né niðurstöðu en nokkiúr leikaranna sýna ágæt tilþrif. Svikamylla irA~k Meistaraþjófarnir Sean Connery og Catherine Zeta Jones gerast milljarðaræningjar. Það er stíll yfir þeim og myndinni, sem er vel lukkuð afþreying. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA „Analyze This Fyndin og skemmtileg mafiusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sálfræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leikið. Stjömustrið - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn irk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir bömin og sviðsmyndir fagrar. Hin systirin irk Frekar tilgangslaus mynd um þroskahefta stelpu, fjölskyldu hennar og kærasta. Nokkuð sæt á köflum. Resurrection irk Hreint ekki sem verst raðmorðingja- og löggumynd frá Kristófer Lamba. Spennan endist því miður ekki til loka. Villta, villta vestrið kk Innihaldsrýrt Hollywood-bruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innistöðu eftir. Múmian kkk Notalega vitfirrt ævintýramynd um múmíu, fjársjóði, plágurnar 10, bölvun, kumlrof, græðgi, spennu og grín. Hvað viljið þið hafa það betra? Fínt léttmeti. Jóki björn kk Jóki björn og Búbú lenda í ævintýrum er þeir bjarga Sindí úr vonda sirkusnum. HÁSKÓLABÍÓ Svartur köttur, hvítur köttur kkVz Nýjasta mynd eins athyglisverðasta kvikmyndagerðarmanns samtímans er galdraseiður um kynlega kvisti, smákrimma, gæfu, lánleysi og lífsgleði svo sjóðbullandi að það er með ólíkindum að Kusturica tekst að hemja hana á tjaldinu. Allt um móður mína kkkVz Almodóvar aftur á beinni braut með sínar fjölskrúðugu kvenpersónur í sterkri tragikómedíu úr völundarhúsi tilfinningalífsins. Notting Hill kkVz Öskubuskuafþreying um breska búðarloku (Hugh Grant) og ameríska ofurstjörnu (Julia Roberts), sem verða ástfangin. Skemmtilegur aukaleikarahópur bjargar skemmtuninni. Fucking Ámál kkk Sériega hrífandi og raunsæ saga af tveimur stúlkum og hvernig líf þeirra breytist við fyrstu kynni af ástinni. KRINGLUBÍÓ „Analyze This“ kkk Fyndin og skemmtileg mafíusaga um gangster sem leitar hjálpar hjá sálfræðingi. De Niro í toppformi í hlutverki sem hann einn getur leikið. Stjörnustrið - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn kk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Villta, villta vestriðkk Innihaldsrýrt Hollywood-bruðl um tvo félaga að bjarga gamla, góða villta vestrinu. Ekki leiðinleg en skilur enga innistöðu eftir. Matrix kkkVz Bráðskemmtileg og hugmyndarík framtíðarfantasía, með Keanu Reeves í „Speed“-formi. Óvenju útpæld afþreying. LAUGARÁSBÍÓ The Thomas Crown Affair kk1h Vönduð, vel gerð og oft góð skemmtimynd sem líður fyrir flatan og útgeislunariausan leik aðalleikaranna beggja. Sérsveitin: Endurkoman 'h Sérlega vond Van Damme-mynd. Njósnarinn sem negldi mig kk Nær ekki hæðum fyrri myndarinnar, treystir of mikið á endurtekið efni, REGNBOGINN Stjörnustríð - fyrsti hluti: Ógnvaldurinn kk Fyrsti hlutinn í nýrri trílógíu Lucasar veldur nokkrum vonbrigðum. En þótt sagan sé ekki mikil í henni og persónusköpunin veik er fullt af brellum fyrir börnin og sviðsmyndir fagrar. Skrifstofublók kkk Kemur á óvart, enda óvenju hressileg og meinfyndin mynd sem má taka á ýmsa vegu. Þó einkum sem háðsádeilu á kerfið og almennan aumingjaskap. STJÖRNUBÍÓ Latar hendur k Gamanunglingahrollvekja sem er algjör della en gæti skemmt unglingum sem gera ekki alltof miklar kröfur. ROBERT De Niro og Billy Crystal í óhefðbundinni mafíumynd Analyze This.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.