Morgunblaðið - 07.09.1999, Side 50

Morgunblaðið - 07.09.1999, Side 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Mjóikursamsalan í Reykjavík Óskum eftir starfsfólki afgreiðslu og vörutiltektir í kæli STARFSSVIÐ / Tiltekt og móttaka á vörum. / Skráning og yfirferð. / Uppröðun og frágangur. HÆFNISKRÖFUR / Frumkvæði og sjálfstæði. / Stundvísi og reglusemi. / Lipurð í samskiptum. / Dugnaður og röskleiki. Um er að ræða fullt starf með möguleika á yfir- vinnu. Starfið hentar bæði körlum og kon- um. Á staðnum er mötuneyti og afbragðsgóð aðstaða fyrir starfsfólk. Umsóknarfresturertil föstudagsins 10. sept. nk. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri í afgreiðslu eða starfsmannastjóri í síma 569 2200 frá þriðju- degi til föstudags, milli kl. 9.00 og 12.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á aðalskipti- borði í anddyri hússins á Bitruhálsi 1. Mjólkursamsalan er stórt deildaskipt þjónustu-, framleiðslu- og dreifingarfyrirtæki sem býður starfsfólki sínu upp á reyklausan vinnu- stað. Öll starfsemi fyrirtækisins í Reykjavík er á einum stað á Bitruhálsi 1. Hjá Mjólkursamsölunni og dótturfyrirtækjum hennar starfa um það bil 200 manns. KÓPAVOGSBÆR Smáraskóli Óskað er eftir starfskrafti, karli eða konu, á öll- um aldri, í hálft starf eftir hádegi við ræstingar og gangavörslu. Launakjör skv. kjarasamningi Framsóknarog Kópavogsbæjar. Starfsmannastjóri. CD HSBBKfljjj vesturbæ Afgreiðslustarf Björnsbakarí vesturbæ vill ráða duglegan starfskraft í afgreiðslu nú þegar. Vinnustaður Austurströnd 14. Vinnutími frá kl. 13.00 — 19.00. Upplýsingar gefa Kristjana eða Margrét í símum 561 1433 og 699 5423. ISFUGL Kjúklingur er kjörin fœda ! Lagerstarf Óskum eftir að ráða duglegan og stundvísan lagermann á lager okkar, Reykjavegi 36, Mos- fellsbæ. Meðmæli óskast. Upplýsingar gefur Guðmundur Hauksson verk- stjóri í síma 566 6103. Tekjumöguleikar Fróða hf. vantar gott sölufólk við að selja áskriftir að tímaritunum okkar í gegnum síma á kvöldin. Góð sölulaun, há tekjutrygging og ýmsir girni- legir bónusar í boði. Áhugasamir hringi í Önnu hjá Fróða í síma 515 5649 á milli kl. 9.00-17.00. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Starfsfólk í íþróttahús Starfsfólk óskast til almennra starfa, s.s. bað- vörslu í búningsklefum. Einnig vantar starfs- mann í almenn þrif. Fullt starf og hlutastarf. Nánari upplýsingar veitir Óskar Elvar í síma 554 2230 á daginn. Félagsþjónustan Meðferðarfulltrúi óskast! þar sem unnið er lausnamiðað með foreldrum og börnum. Viðkomandi þarf að: • Vera jákvæður, hugmyndaríkur, skapandi og hafa frumkvæði. • Hafa gaman af börnum og eiga auðvelt með að umgangast fólk. • Vera eldri en 25 ára og vera tilbúinn til að tileinka sér nýjar vinnuaðferðir. • Vera með menntun á sviði uppeldis-, félags- eða sálarfræði. Önnur menntun kemur þó vel til greina svo sem í listum. Ef þetta á við þig, hafðu þá samband við Helgu Þórðardóttur, forstöðumann á Sólvallagötu 10 í síma 552 5881. Umsóknarfrestur ertil 17. september. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem veitir borgarbúum á öllum aldri fjölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á fræðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar i málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabréf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Byggingarfélagið Fagvangur ehf. óskar eftir smiðum og verkamönnum. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 896 6618 og 897 3117. KEIMIMSLA Söngskólinn í Reykjavík ~ Söngnámskeið Vinsælu kvöldnámskeiðin okkar hefjast 14. september. * Kennt er utan venjulegs vinnutíma. Síðdegis/á kvöldin/jafnvel um helgar. * Fyrir fólk á öllum aldri. Ungt að árum og ungt í anda. * Tónmennt. Undirstöðuatriði í tónfræði, tón- heyrn og nótnalestri. * Einsöngur: Raddbeiting/túlkun. Byrjendahóp- ar/framhaldshópar. * Samsöngur. Raddaður söngur/kórlög/atriði úr söngleikjum. Fyrir kórfólk, söngáhugafólk, félagslynt fólk. Allir geta fundið eitthvað fræðandi og skemmtilegt við sitt hæfi. Námskeiðið stendur í 12 vikur og lýkur með próf-umsögn og tónleikum. Upplýsingar og innritun kl. 10 — 17 daglega á skrifstofu skólans, Hverfisgötu 45, sími 552 7366. Skólastjóri. Barnakór Grensáskirkju — 10. starfsár — : Innritun í Grensáskirkju fimmtudaginn 9. sept. kl. 17. —19.00. Fyrstu æfingar þriðjudaginn 14. september: Barnakór kl. 16.30—18.00. Kammerkór kl. 18.00—19.30. Skemmtileg verkefni framundan. Stjórnandi Margrét J. Pálmadóttir. Frönskunámskeið verða haldin 13. septembertil 11. desember. Innritun alla virka daga til 10. september kl. 15—19 í Austurstræti 3, sími 552 3870. Netfang: www.ismennt.is/vefir/af. Ath. Ferðamálafranska og viðskiptafranska. ALLIANCB PRANCAI8B LAIMOBÚIMAQUR Til leigu Jörð í Skagafirði ertil leigu af sérstökum ástæðum. Æskilegt er að leigutaki hafi umsjón með hrossum eigenda. Á jörðinni er gott íbúðarhús og góð aðstaða til tamninga. Leigutími 2—3 ár. Nánari upplýsingar í síma 453 5580 eða netfang: jon.sigfus@skyrr.is. Hörpukennsla Langar þig að spila englatónlist? í vetur munu hörpuleikararnir Sophie Schoonj- ansog Marion Herrera bjóða uppá kennslu á þetta himneska hljóðfæri. Áhugasamir hafi samband í síma 861 4027 og 861 2564. TIL SÖLU Saltfiskverkun Til sölu eða leigu saltfiskverkun á einum besta stað í Hafnarfirði. Fullbúin með öllum tækjum og áhöldum, þ.á m. flatningsvél, hausara, fésara, lyftara, vigtum o.fl., m.a. 80 körum. Húsnæðið, sem er nýlegt, er u.þ.b. 200 m2 og í mjög góðu ástandi. Til greina kemur hvort sem er sala húsnæðisins eða langtímaleiga. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni. Eignanaust ehf., Vitastíg 13, Reykjavík, sími 551 8000 og gsm 695 0308. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Mömmur athugið ef barnið pissar undir. Undraverður árangur með óhefðbundnum aðferðum. Sigurður Guðleifsson, svæða- nuddfræðingur, sími 587 1164. Pianókennsla Kenni á píanó, börnum og fullorðnum. Tónfræðikennsla innifalin. Einnig sértímar í tónfræði. Guðrún Birna Hannesdóttir. Bólstaðarhlíð 50, sími 588 3277. KENNSLA Söngnámskeið fyrir unga sem aldna, laglausa sem lagvísa, hóptímar/ einkatímar. Námskeiðin hefjast 11. sept. Einnig námskeið í Grindavík. Fyrirhugað er að stofna kór reyndari nemenda. Símar 699 2676, 568 7111 og 426 8306. Söngsetur Ssther Belgu Bolholti 6, IO.T Reykjavik. T réskurðarnámskeiðin byrja í september nk. Hannes Flosason, s. 554 0123. FÉLAGSLÍF Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Uppi. í síma 562 2429 f.h. mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.