Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 07.09.1999, Blaðsíða 58
\-w 58 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 Cgp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA ER HAFIN Innifaldar í áskriftarkorti eru 6 sýningar: 5 svninqar á Stóra sviðinu: KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS - Bertolt Brecht GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson KOMDU NÆR — Patrick Marber LANDKRABBINN - Ragnar Arnalds DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare 1 eftirtalinna svninaa að eiqin vali: GLANNI GLÆPUR í SÓLSKINSBÆ — Magnús Scheving/Sigurður Sigurjónsson FEDRA — Jean Racine VÉR MORÐINGJAR - Guðmundur Kamban HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne eða svninaar frá fvrra ári: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric Emmanuel Schmitt TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney RENT — Jonathan Larson SJÁLFSTÆTT FÓLK - BJARTUR - Halldór Kiljan Laxness SJÁLFSTÆTT FÓLK — ÁSTASÓLLILJA — leikg. Kjartan Ragnarsson/ Sigríður M. Guðmundsd. Auk þess er kortagestum boðið á söngskemmtunina „MEIRA FYRIR EYRAÐ" á Stóra sviðinu eftir Þórarinn Eldjám og Jóhann G. Jóhannsson Fvrstu svninaar á leikárinu : Sýnt á Litta sUiii kt. 20:00 ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric Emmanuel Schmitt fös. 10/9 sun. 12/9, fös. 16/9 Sýnt i Loftkastala kt. 20.30 RENT (Skuld) Söngleikur - Jonathan Larson Fös. 10/9, lau. 18/9. Almennt verð áskriftakorta er kr. 9.000,- Eldri borgarar og öryrkjar kr. 7.800,- Miðasalan er opin mánud.-þriðjud.ki.13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl.10 virka daga. Sími 551-1200. www.Ieikhusid.is, e-mail nat@theatre.is. k S.O.S. Kabarett lau. 11/9 kl. 20.30 örfé sæti laus fös. 17/9 kl. 20.30 örfá sæti laus lau. 25/9 kl. 20.30 HATTUR OG FATTUR sun. 12/9 kl. 14.00 sun. 19/9 kl. 14.00 sun. 26/9 kl. 14.00 Á þin fjölskylda eftir að sjá Hati og Fati? fös. 10/9 kl. 20.30 lau. 18/9 kl. 20.30 Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. áy^LEIKFÉLAGligé ©^REYKJAVÍKURJ® BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00: jn. 19/9, sun. 26/9. Stóra svið kl. 20.00 Jjtla kqttÍHýfttúðiH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fös. 10/9, nokkur sæti laus, lau. 11/9, örfá sæti laus, lau. 18/9, örfá sæti laus, fös. 24/9, laus sæti. U i Sven 102. sýn. fös. 17/9, 103. sýn. sun. 26/9. SALA ÁRSKORTA ER HARN Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös 10/9 kl. 20 UPPSELT Lau 11/9 kl. 20 UPPSELT Fim 16/9 kl. 20 örfá sætl laus Lau 18/9 kl. 20 örfá sætl laus Ósóttar pantanir seldar daglega Símapantanir í síma 551 1475 frá kl. 10 Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga Stjörnuspá á Netinu ^mbl.is -*juACL7y%/= &TTH\0BUD NÝTl _________________________MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson Trúbrot náði upp rífandi stemmningu svo sem við var að búast. Kátt um laugardags- kvöldið á Broadway Söngskemmtunin „Laugardagskvöldið á Gili“ var frumsýnd í veitingahúsinu Broadway síðastliðið laugardagskvöld að viðstöddu miklu fjölmenni. Skemmtidag- skráin er sú fyrsta af mörgum í „tónlistar- veislu aldarinnaru sem haldin verður á Broadway í vetur, þar sem rifjuð verða upp vinsæl dans- og dægurlög á öldinni sem nú er að renna sitt skeið á enda. Sveinn Guðjónsson fylgdist með því sem fyrir augu og eyru bar á opnunarhátíðinni. Björráðh^r“rhát,íðirála' ÞAÐ var sannarlega kátt hérna um laugardagskvöldið á veitingahúsinu Broadway, þar sem fluttar voru perlur frá fyrstu árum íslenskrar dægurtónlistar fyrir troðfullu húsi. í upphafí dagskrárinnar flutti Björn Th. Arnason, formaður Fé- lags íslenskra hljómlistarmanna, ávarp og Björn Bjarnason mennta- málaráðherra setti hátíðina. Báðir luku þeir lofsorði á framlag Ólafs Laufdal veitingamanns til íslenskr- ar dægurmenningar en hann hefur verið ötull við að halda merki ís- lenskrar dægurtónlistar á lofti og á frumkvæðið að þeirri „tónlistar- veislu“ sem haldin verður á Broad- way í vetur. Kynnir kvöldsins var Ragnheiður Asta Pétursdóttir og fór vel á því að heyra þessa gamal- kunnu „útvarpsrödd" í kynningun- um, en það var einmitt hlutverk Ríkisútvarpsins hér á árum áður að miðla þessum dægurlagaperlum til þjóðarinnar. Ragnar Bjarnason, hress og ung- legur sem aldrei fyiT, hóf leikinn með því að syngja lagið „Meira fjör“ eftir föður sinn, Bjarna Böðvarsson, sem var þjóðkunnur hljómsveitarstjóri á sinni tíð og frumkvöðull að stofnun FÍH og fyrsti formaður félagsins. Síðan kom hver dægurperlan á fætur annarri og gestir rugguðu sér í sætum og sungu með enda þekkir nánast hvert mannsbarn þessi vin- sælu lög. Auk Ragnars komu þarna fram þrjár ungar söngkonur, þær Guðbjörg Magnúsdóttir, Hulda Gestsdóttir og Rúna Stefánsdóttir að ógleymdum Alftagerðisbræðr- um, Sigfúsi, Óskari, Pétri og Gísla Péturssonum og var greinilegt að Kristján Kristjánsson og eigin- konan Erla Wigelund fengu sér snúning við undirleik hljóm- sveitar hans, KK-sextettsins. þeir bræður áttu sterkan hljóm- grunn í salnum. Undirleik annaðist stórgóð hjjómsveit undir stjórn Gunnars Þórðarsonar, en hann á einnig heiðurinn af útsetningum laganna. Af þeim fjölda laga, sem flutt voru þetta kvöld, má nefna Nótt í Atlavík og Bella símamær, sem Adda Örnólfs og Ólafur Briem gerðu vinsæl á sínum tíma, Bjartar vonir vakna og Bimbó með Ösku- buskum, Það er svo margt með Smárakvartettinum á Akureyri, Selja litla með Smárakvartettinum í Reykjavík, O, pabbi minn, með Ingibjörgu Þorbergs, Ekki fædd í gær með Birni R. Einarssyni, Við gengum tvö, með Ingibjörgu Smith, Litla stúlkan við hliðið með Erlu Þorsteinsdóttur, Pabbi vill mambó með Jóhanni Möller og Tónasystr- um, Sjana síldarkokkur með Svavari Lárussyni, Ástartöfrar með Sigrúnu Jónsdóttur að ógleymdu Laugardagskvöldinu á Gili, sem MA-kvartettinn gerði ódauðlegt á sínum tíma, og eru þó fjölmörg lög ótalin sem hljómuðu um salinn á opnunarhátíðinni. Það var vel til fundið að kalla á svið þá viðstadda söngvara sem frumfluttu þessi lög og voru þeir sérstaklega heiðraðir við þetta tækifæri. Það hefur sjálfsagt vakið ljúfar minningar hjá mörgum að fá tæki- færi til að stíga dans við undirleik KK-sextettsins, sem kom á svið að lokinni skemmtuninni og lék fyrir dansi. Þeir voru þarna næstum því allir: Kristján Magnússon á píanó, Jón Sigurðsson á bassa, Guðmund- ur Steingrímsson trommuleikari, Arni Scheving á víbrafón og Ólafur Gaukur á gítar og auðvitað söng Raggi Bjarna með sveitinni enda sjaldan verið betri en nú. Foringinn sjálfur, Kristján Kristjánsson, lét sér hins vegar nægja að fylgjast með-sínum mönnum úti í sal enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.