Morgunblaðið - 07.09.1999, Síða 13

Morgunblaðið - 07.09.1999, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 13 Viðbrögðin við nýju og bættu Baðhúsi hafa farið fram úr björtustu vonum okkar sem þar störfum. Markmiðið með stækkun húsnæðisins var að tryggja viðskiptavinum okkar svigrúm til að njóta aðstöðunnar og er greinilegt að það kunna konur vel að meta. Þegar er orðið uppselt í tokuðu tímana. Heilsuátak og Stórátak. en enn er laust í opna tíma og ktúbburinn Klárar konur getur bætt við sig nokkrum félögum. Þá er alltaf hægt að komast í tjós og strata eða láta dekra við sig á okkar rómuðu nudd- og snyrtistofu. Við þökkum viðskiptavinum okkar viðtökumar og htökkum til samverunnar í vetur. Með kveðju, Linda Pétursdóttir framkvæmdastjóri Baðhússins Allt að fyllast! BnHitarholti 20 -105 Reykjavik - Simi: 561 5100 Fax:56l 5101 -www.badhusid.com

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.