Morgunblaðið - 07.09.1999, Page 21

Morgunblaðið - 07.09.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 21 VIÐSKIPTI Nestlé-fyrirtækið sýnir traust á rússneskum fjármálamarkaði Sagt hyggja á útgáfu skuldabréfa í rúblum SVO kann að fara að hið svissneska Nestlé-stórfyrirtæki, sem er stærsta matvælafyrirtæki heims, muni innan skamms verða fyrst ut- anaðkomandi aðila til að sækja sér fjármagn á hinum unga rússneska fjármálamarkaði. Fregnir herma að Nestlé hyggist taka að láni um einn milljarð rúblna, sem jafngildir um 2,8 milljörðum króna, með útgáfu skuldabréfa í níblum. Skuldabréfin yrðu borguð upp eftir innan við eitt ár, og væri ávöxtunarkrafa þeirra mOli 20 og 25 prósent. Nestlé-fyrirtækið vildi ekki stað- festa fregnina fyrirvaralaust við CNN-fn.com í gær, en markaðssér- fræðingar sögðu að áætlanimar virtust vera byggðar á langtímasýn, þar sem fyrirtækið hefði trú á að rússneskir fjánnálamarkaðir myndu ná að styrkjast eftir núver- andi þrengingar. Nestlé á nú sex verksmiðjur í Rússlandi, en með því fjármagni sem fengist með skuldabréfaútgáf- unni gæti Nestlé annaðhvort byggt sjöundu verksmiðjuna eða gert end- urbætur á núverandi vörulínu sem framleidd væri í Rússlandi. Slík skuldabréfaútgáfa í rúblum gæti einnig verið kærkomin fyrir fjár- magnseigendur sem eiga fé í rúbl- um á rússneskum bankareikningum en eiga erfitt með að breyta þeim í vestræna mynt vegna takmarkana rússneskra stjómvalda. Fjármálahneyksli hafa skekið rússneskt fjármálalíf að undanfömu, og töldu sumir hagfræðingar að þótt alþjóðlegt stórfyrirtæki eins og Nestlé gæfi út skuldabréf í rúblum myndi það ekki nægja til að byggja upp traust heimsbyggðarinnar á rússneskum fjármálamarkaði. Kannast þú við einhver eftirfarandi einkenna ? B Svitakóf B Nætursvita B Einbeitingarskort B Þunglyndi B Þróttleysi B Hjartsláttartruflanir B Þurrk i leggöngum Ef þú kannast við einn eða fleiri ofangreindra kvilla þá getur Menopace öfluga vitamin- og steinefnabiandan e.t.v. hjálpað þér. á besta aldri ? SO enogace Strrtkl vilamiii- "g m‘" „Mt****"*'™""’"* „ V “ Sfk* 't Vitamn-ogtninrmmtk.M Vitnmtn h- VlTMlOTtCS Menopace hentar einnig konum sem taka inn hormónaiyf. Fæst aðeins í lyfjaverslunum Sun býður Microsoft birfflnn Býður StarOffíce ókeypis á Netinu Reuters, International Herald Tribune. Hugbúnaðarfyrirtækið SunMicro- systems hefur ákveðið að bjóða St- arOffice 5.1 hugbúnað ókeypis á Netinu. StarOffice er hugbúnaðar- pakki á borð við Microsoft Office 2000 en tekur um helmingi minna rými í minni tölvunnar. Akvörðun Sun er talin valda yfirmönnum Microsoft þungum áhyggjum enda hefur fyrirtækið nú tekið þá ákvörð- un að framvegis verði mögulegt að fá aðgang að Microsoft Office í áskrift á Netinu. A þriðjudag var tilkynnt að Sun hefði keypt þýska hugbúnaðarfyrir- tækið Star Division sem hefur hannað StarOffice. Þessi hugbúnað- arlausn hefur hlotið lof í tölvutíma- ritum og er mikið notuð af þeim sem hafa Linux stýrikerfi á tölvum sínum. StarOffice 5.1 er einnig hægt að nota með Windows, Solaris og OS/S stýrikerfum. Aætlanir Sun taka mið af breyt- ingum sem eru að verða á því hvemig sala og dreifing á hugbún- aði fer fram. Að selja hugbúnað í pappaöskjum þykir mörgum nú vera orðin tímaskekkja og ekki taka mið af þeim stórstígu breytingum sem orðið hafa í fjarskiptatækni á síðustu árum. Stóraukinn hraði og flutningsgeta hafa gert það mögu- legt fyrir tölvunotendur að fá hug- búnað keyptan gegnum Netið eða hafa afnot af hugbúnaði sem vistað- ur er í tölvu á öðrum stað. Fjöldi fólks hefur þannig til dæmis vanist því að nota tölvupóst á vegum yahoo eða hotmail, án þess að þurfa nokkurn tíma að hlaða inn þeim hugbúnaði sem til þarf. Að kaupa eða leigja hugbúnaðarþjónustu fær- ist í vöxt og dæmi eru um að smá- fyrirtæki hafi þannig öll upplýs- ingakerfi sín í höndum undirverk- taka á Netinu. Súrefhisvönir Karin Herzog Kynning í dag í Rima Apóteki kl. 14-18 Alvöru jeppi með hált og lágt drif, sjálfstæða grind og hagkvæmni í rekstri. —p*;--------- mm i ii|m ^ Qimiiri ^ sérlega ánægjulegu verði! Zæt* SUZUKIBILAR HF x beygjuradíus ,-y ____________lllliBÍÍÉBÉkSíÉB Skeifunni 17. Sími 568 51 00. 5.3 m I._______y Heimasiða: www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjörður: Bflagarður ehf.,Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavfk: BG bllakringlan, Grófinni 8, sfmi 421 12 00. Selfoss: Bflasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, sfmi 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, sfmi 451 26 17. Magnaðurskraftur og ósvikin þcegíndi alla lei t . Sestu itfn... Crand Vitara 2,0L 2.1 79.000 kr. Crand Vitara ExchtsiVe 2,5L, V6 2.589.000 kr. \ it , w A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.