Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 21 VIÐSKIPTI Nestlé-fyrirtækið sýnir traust á rússneskum fjármálamarkaði Sagt hyggja á útgáfu skuldabréfa í rúblum SVO kann að fara að hið svissneska Nestlé-stórfyrirtæki, sem er stærsta matvælafyrirtæki heims, muni innan skamms verða fyrst ut- anaðkomandi aðila til að sækja sér fjármagn á hinum unga rússneska fjármálamarkaði. Fregnir herma að Nestlé hyggist taka að láni um einn milljarð rúblna, sem jafngildir um 2,8 milljörðum króna, með útgáfu skuldabréfa í níblum. Skuldabréfin yrðu borguð upp eftir innan við eitt ár, og væri ávöxtunarkrafa þeirra mOli 20 og 25 prósent. Nestlé-fyrirtækið vildi ekki stað- festa fregnina fyrirvaralaust við CNN-fn.com í gær, en markaðssér- fræðingar sögðu að áætlanimar virtust vera byggðar á langtímasýn, þar sem fyrirtækið hefði trú á að rússneskir fjánnálamarkaðir myndu ná að styrkjast eftir núver- andi þrengingar. Nestlé á nú sex verksmiðjur í Rússlandi, en með því fjármagni sem fengist með skuldabréfaútgáf- unni gæti Nestlé annaðhvort byggt sjöundu verksmiðjuna eða gert end- urbætur á núverandi vörulínu sem framleidd væri í Rússlandi. Slík skuldabréfaútgáfa í rúblum gæti einnig verið kærkomin fyrir fjár- magnseigendur sem eiga fé í rúbl- um á rússneskum bankareikningum en eiga erfitt með að breyta þeim í vestræna mynt vegna takmarkana rússneskra stjómvalda. Fjármálahneyksli hafa skekið rússneskt fjármálalíf að undanfömu, og töldu sumir hagfræðingar að þótt alþjóðlegt stórfyrirtæki eins og Nestlé gæfi út skuldabréf í rúblum myndi það ekki nægja til að byggja upp traust heimsbyggðarinnar á rússneskum fjármálamarkaði. Kannast þú við einhver eftirfarandi einkenna ? B Svitakóf B Nætursvita B Einbeitingarskort B Þunglyndi B Þróttleysi B Hjartsláttartruflanir B Þurrk i leggöngum Ef þú kannast við einn eða fleiri ofangreindra kvilla þá getur Menopace öfluga vitamin- og steinefnabiandan e.t.v. hjálpað þér. á besta aldri ? SO enogace Strrtkl vilamiii- "g m‘" „Mt****"*'™""’"* „ V “ Sfk* 't Vitamn-ogtninrmmtk.M Vitnmtn h- VlTMlOTtCS Menopace hentar einnig konum sem taka inn hormónaiyf. Fæst aðeins í lyfjaverslunum Sun býður Microsoft birfflnn Býður StarOffíce ókeypis á Netinu Reuters, International Herald Tribune. Hugbúnaðarfyrirtækið SunMicro- systems hefur ákveðið að bjóða St- arOffice 5.1 hugbúnað ókeypis á Netinu. StarOffice er hugbúnaðar- pakki á borð við Microsoft Office 2000 en tekur um helmingi minna rými í minni tölvunnar. Akvörðun Sun er talin valda yfirmönnum Microsoft þungum áhyggjum enda hefur fyrirtækið nú tekið þá ákvörð- un að framvegis verði mögulegt að fá aðgang að Microsoft Office í áskrift á Netinu. A þriðjudag var tilkynnt að Sun hefði keypt þýska hugbúnaðarfyrir- tækið Star Division sem hefur hannað StarOffice. Þessi hugbúnað- arlausn hefur hlotið lof í tölvutíma- ritum og er mikið notuð af þeim sem hafa Linux stýrikerfi á tölvum sínum. StarOffice 5.1 er einnig hægt að nota með Windows, Solaris og OS/S stýrikerfum. Aætlanir Sun taka mið af breyt- ingum sem eru að verða á því hvemig sala og dreifing á hugbún- aði fer fram. Að selja hugbúnað í pappaöskjum þykir mörgum nú vera orðin tímaskekkja og ekki taka mið af þeim stórstígu breytingum sem orðið hafa í fjarskiptatækni á síðustu árum. Stóraukinn hraði og flutningsgeta hafa gert það mögu- legt fyrir tölvunotendur að fá hug- búnað keyptan gegnum Netið eða hafa afnot af hugbúnaði sem vistað- ur er í tölvu á öðrum stað. Fjöldi fólks hefur þannig til dæmis vanist því að nota tölvupóst á vegum yahoo eða hotmail, án þess að þurfa nokkurn tíma að hlaða inn þeim hugbúnaði sem til þarf. Að kaupa eða leigja hugbúnaðarþjónustu fær- ist í vöxt og dæmi eru um að smá- fyrirtæki hafi þannig öll upplýs- ingakerfi sín í höndum undirverk- taka á Netinu. Súrefhisvönir Karin Herzog Kynning í dag í Rima Apóteki kl. 14-18 Alvöru jeppi með hált og lágt drif, sjálfstæða grind og hagkvæmni í rekstri. —p*;--------- mm i ii|m ^ Qimiiri ^ sérlega ánægjulegu verði! Zæt* SUZUKIBILAR HF x beygjuradíus ,-y ____________lllliBÍÍÉBÉkSíÉB Skeifunni 17. Sími 568 51 00. 5.3 m I._______y Heimasiða: www.suzukibilar.is SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf., Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Isafjörður: Bflagarður ehf.,Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavfk: BG bllakringlan, Grófinni 8, sfmi 421 12 00. Selfoss: Bflasala Suðurlands, Hrlsmýri 5, sfmi 482 37 00. Hvammstanga: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, sfmi 451 26 17. Magnaðurskraftur og ósvikin þcegíndi alla lei t . Sestu itfn... Crand Vitara 2,0L 2.1 79.000 kr. Crand Vitara ExchtsiVe 2,5L, V6 2.589.000 kr. \ it , w A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.