Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐID Þessi hópur Dalmatíuhunda sýndi dans og- kom frá ballettskóla Eddu Schevings. Morgunblaðið/Kristinn Góð stemmning náðist þegar keppt var í Grafarvogsglímunni. Grafarvogs- dagurinn hald- inn hátíðlegur Grafarvogur GRAFARVOGSDAGURINN var haldinn hátíðlegur í ann- að sinn á laugardaginn og tókst vel að sögn aðstand- enda. Yfírskrift dagsins var Máttur og menning og hófst dagskráin um morguninn með fjölmennri göngu frá Grafarvogskirkju að gamla kirkjustæðinu í Gufunesi. A leiðinni voru sögulegir staðir skoðaðir undir leiðsögn Önnu Lísu Guðmundsdóttur frá Árbæjarsafni. Guðsþjónusta var haldin undir berum himni á gamla kirkjustæðinu og þjónaði séra Vigfús Þór Amason sóknarprestur fyrir altari. Eftir hádegi hófst menn- ingardagskrá í íþróttamið- stöð Grafarvogs kl. 13.30. Þar var margvísleg dagskrá í Á myndinni eru frá vinstri talið Árni Þór Sigfússon sem veitti verðlaunin fyrir hönd hverfisnefndar, Ríignar Ingi Aðalsteinsson, Gyrðir Elíasson, Anna S. Björnsdóttir, Kristín Marja Baldursdóttir og Einar Már Guðmundsson. í hóp skáldanna vantar þá Aðalstein Ingólfsson og Sigmund Erni Rúnarsson. boði sem gestir nutu þegar á daginn leið. Að sögn Ragn- hildar Helgadóttur hjá menningarhópi Grafarvogs var góð stemmning á hátíð- inni og mikið fjör í Grafar- vogsglímunni. Þar kepptu á milli sín skólastjórar Grafar- vogsskólanna, lögreglan og forsvarsmenn Miðgarðs og Gufunesbasjar og lauk keppninni með sigri Mið- garðsmanna. Dómarar í keppninni voru prestar hverfisins, og samkvæmt áreiðanlegum heimildum mun lið lögreglunnar hafa reynt að múta dómurunum til að fá fleiri stig, án árang- urs þó. Á Grafarvogsdeginum voru veitt verðlaun sem nefn- ast Máttarstólpi og eru veitt til einstaklingi eða hópi í • :■ - ■ •h'pTft'Wv r.‘|
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.