Morgunblaðið - 15.10.1999, Síða 9

Morgunblaðið - 15.10.1999, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 9 FRÉTTIR Flugmálastj órn Grunnnám haldið á Irlandi FLUGMÁLASTJÓRN íslands hefur auglýst grunnnámskeið íyrir flugumferðarstjóra, sem haldið verður á Irlandi að þessu sinni. Er það vegna mikils álags á skóla Flugmálastjórnar, að sögn Asgeirs Pálssonar, framkvæmdastjóra flugumferðarsviðs. Reiknað er með átta nemendum og tekur námið 25 vikur en gert er ráð fyrir að nám- skeiðið hefjist í febrúar árið 2000. „Við vorum með grunnnámskeið sem lauk í vor og þeir nemendur eru nú í réttindanámi," sagði As- geir. „Reiknað er með að ráða reglulega fólk á næstu árum en fjöldi þeirra sem komast að tak- markast af því hvað hægt er að koma mörgum í réttindanám á hverjum tíma. Þar er flöskuháls- inn.“ Mikið álag Ásgeir sagði að grunnnámið hefði farið fram hér á landi sl. tíu ár. „En núna er það mikið álag á skólanum hjá okkur vegna þjálfun- ar á okkar fólki að ákveðið var að flytja grunnnámskeiðið til Irlands til að létta á skólanum og einnig er ágætt að fá ferska strauma inn í kerfið hér til samanburðar," sagði hann. Kostnaður vegna uppihalds í Ir- landi er greiddur af Flugmála- stjórn og sagði Asgeir að hann væri hluti af samningi sem gerður hafi verið við íra. „Fólk er með smá vasapeninga og ferðir eru borgaðar en þetta er ekki ódýrt nám,“ sagði hann. Tók hann fram að grunnnám og nám til fyrstu réttinda væri ólaunað en nemendur borgi ekki námskeiðagjöld. Krafist er stúdentsprófs, að menn tali skýrt mál, hafi greinilega rithönd og gott yald á íslenskri og enskri tungu. Asgeir sagði að erfitt væri að meta kostnað við menntun flug- umferðarstjóra en talið er að kostnaður fyrir hvern nemanda gæti verið á bilinu 7-10 milljónir. Ný sending af Tripp Trapp fÚ1 Nýir samkvæmiskjólar'úf Útsala á eldri kjólum Brúðarkjólaleiga Katrínar í Mjódd, sími 557 6020 Opið virka daga frá kl.10-18 og lau. frá kl. 10-14 Eru rimlagardínurnar óhreinar! V» hreiníum: Rimla, strimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúb. Sækjum og sendum ef óskab er. w. _ Nýi* í... taékníhreinsunin Sólheimar 35 • Sfmi: 533 3634 • G5M: 897 3634 Ný sending TESS Neðst við Dunhogo, sími 562 2230. frá París Opið virka daga frá kl. 9-18, laugardaga 10-14. Skólavörðustíg 8, sími 551 3469. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-16 X^KÚNÍGÚND IOLAsúkkulaði BOLLINN ERKOMINN ROYALCOPENHAGEN Súkkulaðibollinn fyrir jólin 1999 með undirskál og kökudiski kostar aðeins 5.760- í fallegri gjafaöskju. ......'■■■'.. ......... ...^ l KORTAGERÐARNÁMSKEIÐ AUKAKVÖLD VEGNA ERIRSPURNAR tróðinsgötu 7 IQPHms,mi 562 8448^ ^fso onso soft chotnr Finskur náttfatnaður „Home dress" Ný sending Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 15% afsláttur af ölluxn drögtum Við rýmum fyrir samkvæmisfatnaði Mikið úrval af yfirhöfnum, kjólum, peysum og síðbuxum kJáXý6fafhhjldi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Rauðarárstíg l, sími 5615077 LAURA ASHLEY Klassískar vörur Ný sending istan Laugavegi 99, sími 551 6646.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.