Morgunblaðið - 15.10.1999, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 15.10.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 21 Morgunblaðið/Golli Austur- stræti 8-10 selt GARÐAR Kjartansson seldi í vikunni nýbygginguna í Aust- urstræti 8-10, sem hann keypti nýverið. Ekki fæst uppgefið, að svo stöddu, hverjir nýir eig- endur eru, en Garðar hefur samið við þá um leigu á hluta af jarðhæð hússins. Þar hyggst hann opna ítalsk-franskan veit- ingastað á næstkomandi vori og verður staðurinn opnanleg- ur út á Austurvöll. Netverk hefur sölu á nýjum fj arskiptahugbúnaði „Við höfum reiknað það út að fyrir þjónustuaðila með yfir milljón far- síma áskrifendur þá hleypur tekjuaukningin á hundruðum milljóna króna á hveiju ári,“ segir Ingólfur Hjörleifsson, aðstoðarforstjóri Net- verks, um nýjan gagnaflutningabúnað félagsins. Hraðari gagnaflutn- ingar í gegnum farsíma föstudag til sunnudags ZJZljSZlS S^)$MW IrUfiliJ^JUlJ^jílJjJlJ 10 Résir Föstudagstilboð niður fyrir veturinn Helgar tllboð^ 0 HUGBÚNAÐARFYRIRTÆKIÐ Netverk hefur sett á markað nýjan gagnamiðlunarbúnað fyrir farsíma- kerfi undir nafninu „FoneStar“. Varan sem um ræðir gerir farsíma- notendum kleift að senda tölvupóst með viðhengi í gegnum farsíma með mun hraðvirkari og öruggari hætti en hingað til hefur þekkst. Að sögn Ingólfs Hjörleifssonar, nýráðins aðstoðarforstjóra Netverks, er búnaðurinn byltingarkenndur að því leyti að gagnasendingar yfir far- símakerfið verða áreiðanlegri og jafnframt ódýrari í ljósi þess hversu mikinn tímaspamað kerfið felur í sér, eða allt að 80%. „Hingað til hefur gengið erfiðlega að miðla upplýsing- um úr tölvum í gegnum farsímakerfi. Bæði hefur það verið seinvirkt auk þess sem algengt er að sendingar rofni þannig að notendur hafa frekar stuðst við hefðbundnari leiðir við miðlun upplýsinga s.s. faxsendingar. Þrátt fyrir að bæði farsímar og tölv- ur bjóði upp á þennan valkost, hefur sá hugbúnaður, sem fyrir er á mark- aðinum og gerir þann samskipta- möguleika í gegnum farsímakerfi að veruleika, einfaldlega ekki verið nægilega áreiðanlegur. Með FoneSt- ar höfum við hins vegar náð að marg- falda bæði sendingarhraða og áreið- anleika miðað við það sem áður hefur tíðkast.“ Mikil tekjuaukning fyrir símfyrirtæki Fyrirtækið hyggst ekki sjá um sölu og dreifingu á búnaðinum beint til farsímanotenda, heldur kemur það í hlut þeirra símfyrirtækja sem fjárfesta í FoneStar að sjá um þann þátt, samhliða almennu viðhaldi. Ingólfur telur engan vafa leika á að kerfið muni auka gagnaflutninga í gegnum farsímakerfi umtalsvert og segir þegar fjölmörg símfyrirtæki hafa sýnt því áhuga og eru nokkur þeirra langt komin í prófunum, þar með talið Landssímann sem er jafn- framt samstarfsaðili Netverks við þróun FoneStar. „Búnaðurinn kem- ur til með að hafa mikil áhrif á rekstur símfyrirtækja og þá aðal- lega með tilliti til þess að viðskipta- vinum mun fjölga jafnframt sem meiri áreiðanleiki gerir það að verk- um að menn munu í auknum mæli nota farsíma við gagnaflutninga með tiiheyrandi tekjuaukningu fyrir símfyrirtækin. Við höfum reiknað það út að fyrir þjónustuaðila með yfir milljón farsíma áskrifendur hleypur tekjuaukningin á hundruð- liðin níu ár starfað hjá Ericsson, bæði við þróunarvinnu og verkefna- stjórnun. Hann segh- sænska félag- ið hafa yfir að ráða gífurlega öflugu sölu- og dreifikerfi á heimsvísu sem gæti komið Netverki til góða ef samstarfssamningar næðust á milli fyrirtækjanna. „Við höfum í það minnsta fullan hug á að þreifa fyrir okkur um slíka samvinnu sem gæti reynst farsælt fyrir báða aðila.“ Rósavöndur Verð áður kr.4990' Krókusar ÍO stk. fcBÚ J ÓK- Rósavöndur Verð áður kr.-2900" Páskaliliwr hkMt^ Blandaðir pakkar um milljóna króna á hverju ári.“ Nú þegar er unnið að frekari þró- un FoneStar-hugbúnaðarins hjá Netverki. Ingólfur segir þess ekki langt að bíða að notendur geti t.d vafrað um Netið og stundað banka- viðskipti í gegnum farsímann. Ingólfur, sem lauk prófi í raf- eindaverkfræði frá Danmörku, hef- ur víðtæka reynslu af fjarskipta- markaðinum en hann hefur síðast- PfeMtaftls Ji&i mim Jr vJ j J ^J J^J J J J J J J Drekatré 2 í poHi lnw Begónía bt mt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.