Morgunblaðið - 15.10.1999, Side 35

Morgunblaðið - 15.10.1999, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 35 Söngtónleikar á Hofsósi 'l ' Illll ' il l ' IIMI II Bj°]'K J'Í'IS- ar flytja íslensk og norræn sönglög, franska kaffi- húsasmelli, vínarljóð og lög úr am- erískum söngleikjum. Þáverða flutt ný íslensk sönglög eftir Olaf Axels- son. Björk Jónsdóttir lauk tónmenn- takennaraprófi frá Tónlistarskólan- um í Reykjavík árið 1982 og námi frá Söngskólanum í Reykjavík 1990. Hún hefur viða komið fram, m.a. með Sinfón- íuhljómsveit Is- lands. Björk er meðlimur í söng- hópnum „4 klassískar" og starfar nú sem söngkennari við ________________ Tónlistarskóla Svana Vlkmgs- Ffjj og Nýja ir söngskólann „Hjartans mál“. Svana Víkingsdóttir lauk píanók- ennaraprófi 1976 og einleikaraprófi ári síðar. Árin 1978 til 1983 stundaði hún framhaldsnám við Hochschule der Kúnste í Berlín og lauk þaðan diploma-prófi í píanóleik. Svana starfar sem píanóleikari og píanók- ennari við Tónlistarskólann í Reykjavík og Tónlistarskóla FÍH. Leirbrennsla í pappírsofni var eitt viðfangsefnanna á námskeið- inu í Ungverjalandi. NEMENDUR þriðja árs leir- lisfeideildar Lista- háskóla Islands opna í dag sýningu á verkum, sem unniii voru í nárns- ferð til Ung- verjalands í haust, í sýningai’salnum Kósí í húsakynnum Listaháskólans í Skipholti. Nemendur þriðja árs leirlistar- deildar tóku þátt í námskeiðinu „Lifandi logar“ sem haldið var í Intemational Ceramic Studio í borginni Kecskemét í Ung- verjalandi í septembermánuði. Námskeiðið var haldið á vegum Sókrates verkefnisins sem er hluti af Erasmus áætluninni og sóttu það hópar frá þremur löndum, auk Islands, frá Svíþjóð, Danmörku og Ungverjalandi. Ymsar frumstæðar Hlutir teknir eftir ragubrennslu. leirbrennsluaðferðir vom kynntar á námsskeiðinu, svo sem salt- brennsla og viðarbrennsla, auk þess sem þekktir listamenn vom gestafyrirlesarar á námsskeiðinu. Á sýningunni sýna nemendur þriðja árs hluti sem gerðir vom með ýmsum frumstæðum brennsluaðferðum. Sýningin stendur til 29. október og er opin alla virka daga á skólatíma. Sýning á leirmunum eftir námsferð til Ungverjalands HÚSASMiDJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Textílsýn- ing í Kunst gallery í Ósló GUÐLAUG Halldórsdóttir textíll- istakona opnar sýningu á verkum sínum í IS Kunst gallery & café á Grúnerlpkka í Ósló á morgun, laug- ardag, kl. 14. Þetta er fyrsta einkasýning Guð- laugar og er þema sýningarinnar Tákn í trúnni - Symbolikk i tro og eru verkin unnin á þessu ári. Guðlaug útskrifaðist frá Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1998. Um verkin sín segir Guðlaug: Það að skapa stemmningu I umhverfi sem fólk kemur til með að njóta þess að dveljast í er mér mikil án- ægja. Markmið mitt er að hanna og framleiða fallega hluti sem fólk nýt- ur þess að horfa á og eiga og einnig hef ég notað trúarleg tákn og myndir þar sem ég hef trú á að þau verk beri með sér góða strauma og frið. Guðlaug opnaði textílsmiðju og gallerí (Má Mí Mó) í nóvember 1998 þar sem hún hannar sín eigin munstur og þrykkir á efni, ásamt því að handgera ýmsa hluti til heimilisins. Hún vinn aðallega með silki, silkiorganza bómullarflauel og hör, en þau efni skila fram þeim áferðum sem hún leitast við að ná. Sýningin verður opin til 4. nó- vember. -------♦-♦-4--------- Ljósmyndarar kynna verk sín EINAR Falur og Ragnar Axelsson ljósmyndarar kynna eigin verk í Laugamesi, stofu 24, mánudaginn 18. október kl. 12.30. Þá verður námskeið þar sem við- fangsefnið er m.a. myndvinnsla I. Photoshop. Tónar í einlita mynd, upplausn og skerpa. Litur og lita- kerfi ljósmyndar og tölvu. Kennt verður í LHÍ í Skipholti 1, stofu 301 og hefst námskeiðið 25. október. Kennari er Leifur Þorsteinsson ljósmyndari _og umsjónarmaður tölvuvers LHÍ. Samsýning í Sneglu listhús SAMSÝNINGIN í hring verður opnuð á morgun, laugardag. Að sýningunni standa 15 aðilar sem hafa viðurkennt listnám að baki í myndlist, leirlist og textíl. Verk á sýningunni eiga Ema Guðmars- dóttir, Jóna S. Jónsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Halla Asgeirsdóttir, Bryndís Kondmp, Ingiríður Óðins- dóttir, Vilborg Guðjónsdóttir, Björk Magnúsdóttir, Helga Pálína Brynjólfsdótth-, Arnfríður Lára Guðnadóttir, Kristín Arngríms- dóttir, Auðbjörg Bergsveinsdóttir, Þuríður Dan Jónsdóttir, Ingunn Ema Stefánsdóttir og Jóna Thors. Snegla listhús hefur verið starf- rækt frá árinu 1991 og er til húsa á homi Grettisgötu og Klapparstígs. Snegla er opin alla virka daga frá kl. 12-18, laugardaga kl. 11-15. Sýningin stendur til 30. október. ----------+++------- Áshildur Haraldsdóttir og Einar Kristján Einarsson. Flautu- og píanó- tónleikar á Höfn ÁSHILDUR Haraldsdóttir flautuleikari og Einar Rristján Einarsson gítarleikari halda tón- leika á Höfn og í Suðursveit. Fyrri tónleikarnir verða í Pakk- húsinu á Höfn kl. 16 á laugardag og hinir síðari í Kálfafellsstaðar- kirkju í Suðursveit kl. 15 á sunnudag. Áshildur og Einar Kristján leika verk eftir Francis Poulenc, Heitor Villa-Lobos, Jaques Ibert, Radamés Gnattali, Lárus Gríms- son og Astor Piazzolla auk Sí- gaunasyrpu í anda Rússíbana eftir ýmsa höfunda. Tónleikarnir eru haldnir af menningarmálanefnd Horna- fjarðar í samvinnu við Félag ís- lenskra tónlistarmanna. • 4 í pakka • Spennubreytir • Perur fylgja • Framlengingarsnúra Tilboðsverð 5.990 k, ]°S Garðljósin eru komin aftur. Súrejhisvörur Karin Herzog Kynning í dag í Akraness Apóteki, Akranesi, kl. 14—18, Hagkaupi Smáratorgi ______kl, 14-18._

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.