Morgunblaðið - 15.10.1999, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 4§|r
AUGLÝSINGAR
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða bodnar upp á Ólafsbraut 34, lögreglu-
varðstofunni, Snæfellsbæ, föstudaginn 22. október 1999
kl. 11.00.
HN-436 I-5256 IÞ-708 LD-795 LT-838 OP-221
PD-700 RG-775 Ö-631
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Grundargötu 33, lögregluvarð-
stofunni, Grundarfirði, föstudaginn 22. október 1999 kl. 13.00.
R-50350
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Nesvegi 3, lögregluvarðstof-
unni, Stykkishólmi, föstudaginn 22. október 1999 kl. 15.00.
IL'101 JI-060 MB-560 PD-690 R-5461
Greiösla við hamarshögg.
Sýslumadurinn í Stykkishólmi,
14. október 1999.
Uppboð
Eftirtalin bifreið verður boðin upp í Hnjúkabyggð 33,
Blönduósi, fimmtudaginn 28. október 1999 kl. 15.00.
HD 1361
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
13. október 1999.
Þórhallur H. Þorvaldsson, ftr.
Ódýrt — ódýrt
Lagerútsala
Leikföng, gjafavörur, sportskór.
Opið frá kl. 13 til 18 fimmtudag og föstudag.
Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónusi).
480 þúsund tonna álver í
Reyðarfirði
Mat á umhverfisáhrifum — frumathugun
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 15. október til
19. nóvember 1999 á eftirtöldum stöðum:
Á bæjarskrifstofum í Fjarðabyggð, bæjarskrif-
stofum Austur-Héraðs á Egilsstöðum, skrif-
stofu Búðahrepps á Fáskrúðsfirði og Héraðs-
skjalasafni Austfirðinga á Egilsstöðum. Einnig
liggur skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöðunni
og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Útdráttur
úr skýrslu um mat á umhverfisáhrifum ofan-
greindrar framkvæmdar er aðgengilegur á
eftirfarandi veffangi: http://eld2.eldhorn.is:8080
með notendanafninu hraunal og lykilorðinu
hraunal.
Allir hafa rétttil að kynna sérframkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 19.
nóvember 1999 til Skipulagsstofnunar, Lauga-
vegi 166, 150 Reykjavík. Þarfást ennfremur
nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Til forráðamanna
sjálfseignarstofnana
Athygli er vakin á því, að lög nr. 33/1999 um
sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekst-
ur öðlast gildi 1. nóvember nk. Eru forráða-
menn sjálfseignarstofnana, einkum þeirra sem
fengið hafa sérstaka orðsendingu um lögin,
hvattirtil að kynna sér efni þeirra hið fyrsta
svo að metið verði hvort skrá þurfi þau hjá
Hagstofu íslands og aðlaga samþykktir
(skipulagsskrár) stofnananna hinum nýju lög-
um fyrir 1. maí 2000, sbr. sérstaklega 1. kafla
laganna um gildissvið þeirra, 10. gr. um stofn-
fé, 37. gr. um skráningu og 50. gr. um frest til
að breyta samþykktunum.
Texta laganna má m.a. finna á heimasíðu
Alþingis.
Auglýsing
um svæðisskipulag í Mýrasýslu
Samkvæmt 13. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 er hér með lýst eftir athugasemd-
um við tilögu að svæðisskipulagi Mýrasýslu.
Tillagan var áður auglýst þann 9. júní sl. en
er nú auglýst að nýju eftir nokkrar breytingar.
Skipulagstillaga þessi næryfir núverandi og
fyrirhugaða byggð og aðra landnotkun næstu
tólf árin í þeim tveimur sveitarfélögum, sem
aðild eiga að samvinnunefndinni. Tillaga að
svæðisskipulagi Mýrasýslu, uppdráttur, ásamt
greinargerð og skýringaruppdrætti, liggur
frammi almenningi til sýnis frá 15. október
1999 til 12. nóvember 1999.
Tillagan liggur frammi á eftirtöldum
stöðum:
1. Borgarbyggð:
Bæjarskrifstofu Borgarbyggðar,
Borgarbraut 11, Borgarnesi.
2. Hvítársíðuhreppi:
Félagsheimilinu Brúarási.
3. Skipulagsstofnun:
Laugavegi 166, Reykjavík.
Ennfremur verður hægt að skoða svæðisskipu-
lagsuppdráttinn á tölvutæku formi hjá tækni-
deild Borgarbyggðar, auk þess sem greinar-
gerð verður birt á vefsíðu Borgarbyggðar.
Slóðin er: www.borgarbyggd.is
Oddviti Hvítársíðuhrepps mun veita nánari
upplýsingar um opnunartíma í Félagsheimilinu
Brúarási.
Athugasemdum við skipulagstillöguna, ef ein-
hverjar eru, skal skila til Samvinnunefndar um
svæðisskipulag í Mýrasýlu, Bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar, Borgarbraut 11, 310 Borgar-
nesi, eigi síðar en 26. nóvember 1999 og skulu
þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athuga-
semdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir
tillögunni.
Samvinnunefnd um
svæðisskipulag í Mýrasýslu.
Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi
lóðarinnar Amarás 13-17
(fjölbýlishúsalóð) í Garðabæ
Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar
Garðabæjar og með vísan til 1. mgr. 26. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er
hér með auglýst eftir
athugasemdum við tillögu að breytingu á
deiliskipulagi lóðarinnar Amarás 13-17,
sem er lóð undir fjölbýlishús.
Breytingin felst í því að, hámarks
nýtingarhlutfall lóðar verður
0,47 í stað 0,40.
Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum
í Garðabæ, Garðatorgi, frá 15.
október til og með 12. nóvember 1999.
Athugasemdum við ofangreinda tillögu
að breytingu skal skila til bæjarverkfræðings
Garðabæjar fyrir 27. nóvember
1999 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemdir innan
tilskilins frests teljast vera
samþykkir tillögunni.
Kópavogsbúar — opið hús
Opiö hús er á hverjum
laugardegi milli kl. 10 og
12 í Hamraborg 1, 3. hæð.
Bragi Mikaelsson bæjar-
fulltrúi og Sigríður Anna
Þórðardóttir alþingismað-
ur verða i opnu húsi á
morgun, laugardaginn
16. okt.
Allir bæjarbúar velkomnir
Aðalfundur
Kvennadeildar Fáks
Aðalfundur Kvennadeildar Fáks verður
haldinn fimmtudaginn 21. október nk.
kl. 20.00 í félagsheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Kvennadeildar
HEIMILI OG SKÓLI
Aðalfundur
Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra, verð-
ur haldinn föstudaginn 22. október á Lauga-
vegi 7, 3. hæð og hefst kl. 18.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum
samtakanna.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Isafirði, þriðjudaginn 19. október 1999 kl. 14.00 á eftirfar-
andi eignum:
Aðalstræti 13,0201, (safirði, þingi. eig. Hálfdán Daði Hinriksson, gerð-
arbeiðendur Greiðslumiðlun hf. — Visa ísland og Trésmiðjan ehf.,
Hnífsdal.
Aðalstræti 29, Þingeyri, þingl. eig. Sigurður K. Kristjánsson og Ásta
Sólveig Gýmisdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga.
Björgvin Már ÍS-468 sknr. 1295, þingl. eig. Halldór J. Egilsson, gerð-
arbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf.
Dalbraut 1B, 0102, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæjar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Fjarðarstræti 2, 0301, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðarbæj-
ar, gerðarbeiðandi (búðalánasjóður.
Fjarðarstræti 32,0101, ísafirði, þingl. eig. Heiðrún Rafnsdóttir, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Fjarðarstræti 57, 0101, ísafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðar-
bæjar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Hjallabyggð 1, Suðureyri, þingl. eig. Kristján Gretar Schmidt, gerðar-
beiðandi Isafjarðarbær.
Hlíðarvegur 3, 0301, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæj-
ar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Hlíðarvegur 35, n.h., 0101, (safirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur
Samúelsson, gerðarbeiðandi (safjarðarbær.
Hlíðarvegur 5,0101, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd isafjarðarbæj-
ar, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður.
Jón forseti ÍS-108 sknr. 992, þingl. eig. Útgerðarfélag Óson ehf., gerð-
arbeiðendur Byggðastofnun, Olíuverslun Islands hf. og Radíómiðun
ehf.
Mjallargata 1,0304, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd (safjarðarbæj-
ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna.
Óskasteinn (S-840 sknr. 1220, þingl. eig. Jón Guðmann Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Básafell hf., Landsbanki íslands hf., lögfrdeild og
Sparisjóður Bolungarvíkur.
Stórholt 31,0101, (safirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðarbæjar,
gerðarbeiðandi (búðalánasjóður.
Vallargata 10, Þingeyri, þingl. eig. Jónina Kristín Sigurðardóttir og
Konráð Kristinn Konráðsson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á (safirði,
14. október 1999.
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.
Vi ðskiptaráðu neytin u,
7. október 1999.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.