Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.10.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Staósetning Reykjavíkurborg, segir Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, vill Listaháskóla Islands vel. áhuga á því að fara í miðborgina þá verða þeir annaðhvort að skoða af alvöru þá húsnæðiskosti sem þar eru til staðar eða sýna biðlund og sjá hvað kemur út úr skipulag- svinnu í tengslum við ráðstefnu- og tónlistarhús. Hefur þeim marg- sinnis verið bent á að hugsanlegt sé að hentug lóð geti orðið til í tengsl- um við þá vinnu en of snemmt sé að segja til um það á þessari stundu. Þau mál skýrist væntanlega um áramót. Ef þeir hafa hins vegar bara áhuga á að byggja einhvers staðar 10.000 fm nýbyggingu í miðri þenslunni þá horfir málið öðruvísi við og sjálfsagt fjölgar þeim kost- um sem til greina koma. Forsvarsmenn Listaháskólans lögðu af stað í ferð með fyrirheiti í upphafi þessa árs. Ferðin hófst inn í Laugamesi og var heitið í mið- borg Reykjavíkur. Fyrirheitið var að komast í lifandi tengsl við menn- ingar- og listalífið í landinu, komast í námunda við helstu menningar- stofnanirnar og það fjölskrúðuga mannlíf sem þrífst í miðborginni. Þetta er skiljanlegt. Hitt er óskilj- anlegt hvemig sú ferð getur endað á hafnarbakkanum í Hafnarfirði og fyrirheitið breyst í það eitt að kom- ast einhvers staðar í annað hús en SS-húsið í Laugarnesi. Reykjavíkurborg leggur á þessu ári tugi milljóna króna til tónlistar- náms á háskólastigi og 50 m.kr. til Myndlista- og handíðaskólans sem nú fellur undir Listaháskóla Is- lands. Þetta gerir borgin þrátt fyrir að rekstur náms á háskólastigi sé lögum samkvæmt á verksviði ríkis- ins. Ætla mætti í ljósi þessa að Reykjavíkurborg þyrfti ekki að sæta því að vera att á forað vafa- samrar hreppapólitíkur sem stofn- að er til af ríkinu að því er virðist til að deila og drottna. Reykjavíkur- borg vill Listaháskóla Islands vel og lýsir enn og aftur vilja sínum til að vinna með fulltrúum ríkis og for- svarsmönnum skólans að því að leysa úr húsnæðismálum hans eins og best verður á kosið. Það þjónar hins vegar engum tilgangi að halda úti slíkri vinnu ef það er ekki gert af fullum heilindum. Sé það ásetning- ur ráðamanna ríkisins og skólans að flytja hann til Hafnarfjarðar er heiðarlegast að ganga hreint til verks í stað þess að fara fjallabaks- leið í málinu. Höfundur er borgarsijóri. CLARINS ----p A R I S- Litbrigði framtíðarinnar Glæsileg kynning á nýju haustlitunum á Clarins á Snyrtistofunni Hrund, Grænatúni 1, í dag, föstudag, frá kl. 12-17. Kynnt verður: Smart Stick farði í stifti. Lip Glaze varagloss. Nýir augnskuggar og púður. Nýir litir í augnblýöntum, laglalökkum o.m.fl. spennandi. Komdu og skoðaðu það allra nýjasta i förðunarvörunum frá arins og fáðu faglega ráðgjöf. Vertu velkomin Kaneho í snyrtivörudeild HAGKAUPS, Kiíngluiini föstudag og laugardag kl. 13-18 SérfræðiiKjoi Kcineho kyunu hiim rómuðu Imu Sl N S AI • * t;L l Ul.AU f‘t • -l'l lANC i o() nýju Imust oij vetrarlilínci Kaneho H(i|)ióuð tækni fiu fnndi solui up|)i usni iiniíii FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 5% Tilboðspakki helgarintiar! í versfun okkar i Kringlunni Nokia 3210 sími, handfrjáls búnaður, bílhleðslutæki, leðurtaska, auka fram- og bakhlið. aðeins 23.100 kr. Tilboðið gildir til sunnudags. Komið i versLun okkar í Kringlunni og kynnið ykkur fjölda tilboða sem þar bjóðast. S í M i N N Tilboðin gilda einungis í verslun okkar í Kringlunni. www.gsm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.