Morgunblaðið - 15.10.1999, Qupperneq 56
56 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999
UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ
TEMAfísh, verkefni um
skipulegt viðhald
Vélstjórafélag Is-
lands (VSFÍ) hefur í
samvinnu við Vélskóla
Islands, verkfræðist-
ofuna VISTA, GL-út-
gáfuna og Hitaveitu
Suðurnesja unnið að
verkefni í Leonardo
Da Vinci-áætlun
Evrópusambandsins
síðan í desember 1997.
Unnið er með aðilum í
Belgíu og Ítalíu að
framkvæmd verkefn-
isins. Heildarvelta
verkefnisins er áætluð
um 22 millj. kr. Verk-
efnið er bæði tækni-
legs og bóklegs eðlis.
Það fjallar um að safna saman
mikilvægum mæligildum í vélbún-
aði sem síðan eru send með ákveð-
inni tíðni milli staða, t.d. skips og
lands, í gegnum gervihnött. Þessi
mæligildi eru síðan greind og grip-
ið til ráðstafana í ljósi þess hve
mikilvæg þau eru. Einnig og ekki
síst gefst kostur á að greina til-
hneigingu í mæligildunum sem erf-
itt getur verið að sjá þróast á löng-
um tíma. Meðfram tæknihluta
verkefnisins hefur verið unnið að
því að taka saman námsefni um að-
ferðir við skipulegt viðhald.
Forsendur og tilkoma
verkefnisins
Uti á hinum almenna markaði á
vélarekstrarsviði hefur verið að
þróast aðferðafræði í viðhaldsmál-
um sem er yfirleitt sniðin að mjög
stórum fyrirtækjum, eða þeim sem
erlendis eru kölluð „large enter-
prises", og er yfirleitt miðað við
fyrirtæki með 300-500 starfsmönn-
um og þaðan af stærri. Það hafa
verið gefin út margvísleg rit fyrir
þennan markhóp, þ.e. stóru fyrir-
tækin, á erlendum tungumálum.
Síðan hefur það atvikast þannig að
ýmislegt af þróun og aðferðafræði
frá þessum stóra geira hefur síast
inn til hugbúnaðarsmiði og vél-
stjóra hér heima. Ekki hafa íslensk
hugbúnaðarfyrirtæki látið sitt eftir
liggja í þessum málaflokki og til er
fjöldi af forritum fyrir okkar
heimamarkað (a.m.k. 5- 6). Vinnu-
veitendur og vélstjórar hafa nýtt
sér þessi forrit og náð
að vinna skipulega að
notkun þeirra og
stjórna og skipuleggja
viðhald ásamt því að
vinna sjálfir nokkuð af
viðhaldsvinnunni. Það
er komið að því að
kortleggja hvernig ís-
lenskir vélstjórar
gera þetta og þróa
betur námsefni það
sem notað hefur verið
hingað til og gera það
aðgengilegt á ís-
lensku. Þegar við höf-
BjörnH. um gert þetta höfum
Herbertsson við búið til námsefni
sem hentar minni og
meðalstórum fyrirtækjum úti í
Evrópu, því það sem við erum að
gera hér heima er alltaf á mæli-
stiku þeirrar stærðar fyrirtækja
Sturtuklefar
Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megins
úr plasti og öryggísgleri, rúnaðir og
hornlaga. Horn og framhurðir, einnig
heilir klefar.
74 - 80 - Hornlaga
77 - 80 - Rúnaðir
87 - 90 - Rúnaðir
86 - 92 - Hornlaga
T€Í1GI
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089
úti í heimi. Einungis örfá fyrirtæki
á Islandi teljast til „large enterpr-
ises“ á alþjóðlegum vettvangi.
Þegar verið er að sníða verkefni
að áætlunum eins og Leonardo Da
Vinci, starfsmenntaáætlun
Evrópusambandsins, þarf að
byggja upp verkefni sem kemur til
móts við þarfir allra samstarfsað-
ila. Erlendir samstarfsaðilar okkar
hafa áhuga á að fá upplýsingar um
ástand vélbúnaðar um borð í fisk-
veiðiskipum til að geta greint þörf
fyrir viðhald. Þessar upplýsingar,
er varða viðhald, eru í raun grein-
ing á tilhneigingu á ýmsum mælan-
legum stærðum, til að geta tekið
ákvörðun um að nú þurfi að grípa
inn í á einhvern hátt og halda við
búnaði, til að koma í veg fyrir að
hann skemmist og koma í veg fyrir
alvarlegar afleiðingar. Til að gera
það mögulegt að greina tilhneig-
Viðhald
Verkefnið fjallar um að
safna saman mikilvæg-
um mæligildum í vél-
búnaði, segir Björn H.
Herbertsson, sem síðan
eru send með ákveðinni
tíðni milli staða, t.d.
skips og lands, í gegnum
gervihnött.
ingu um borð í bátum og skipum í
fjarlægð þarf að taka saman mæl-
ingar um borð, koma þeim á einn
stað og greina hvaða upplýsingar
eru verðmætar og vert að koma á
framfæri annars staðar (í landi)
með einhvers konar fjarskipta-
sambandi.
Staða verkefnisins
Nú er staða verkefnisins sú að
búið er að setja upp nema á vélbún-
Leikskólar á rauðu ljósi
Á undanförnum vik-
um og mánuðum hefur
mikið verið fjallað um
þann mikla vanda sem
er á leikskólum borg-
arinnar. Viðvarandi
starfsmannaskortur á
liðnu ári er stórt og
mikið vandamál.
I umræðunni hefur
mest borið á að ekki
fáist nægjanlega
margir leikskólakenn-
arar til að halda leik-
skólunum opnum en
lítið verið fjallað um
þau 60% starfsmanna
sem eiga í reynd
drýgstan þátt í að
halda leikskólum
Þórunn H.
Sveinbjarnardóttir
Reykjavíkur gangandi árum sam-
an.
Þegar atvinnuástand batnar eins
og nú hefur gerst á undanfömum
misserum er það lögmál að þeir
starfsmenn sem auðvelt eiga með
að fá önnur og betur launuð störf
leita annað og þá fyrst og fremst
vegna launamismunar.
Þess eru dæmi að leikskóla-
starfsmenn hafi fengið verslunar-
eða skrifstofustörf með launamun
sem nemur 30 þúsund krónum á
mánuði. Það sér hver sem vill að
trúmennska við vinnu-
staðinn hefur lítið gildi
þegar svona mikill
munur er á möguleik-
um til launa eins og nú
er.
Niðurnjörvuð taxta-
laun án nokkurs
sveigjanleika þar sem
stofnanirnar mega
ekki fara út fyrir til-
tekinn kostnaðar-
ramma sem settur er á
í fjárhagsáætlun
Reykj avíkurborgar
veldur því að jafnvel
það starfsfólk sem vill
vinna áfram vegna
þess að það finnur sig í
þessu starfi telur að
undirmönnun og neikvæð umræða
um störf þess geri því ekki kleift að
vinna áfram.
Aukin veikindi og fylgikvillar
álags eins og vöðvabólga og höfuð-
verkur setja svip sinn á daglegt líf
starfsmanna leikskólans. Auk þess
verða öll samskipti mun viðkvæm-
ari þegar álag á starfsfólk er með
þeim hætti sem nú er. Leikskólinn
er í þeim mikla vanda að geta oft á
tíðum ekki unnið eftir þeim áætlun-
um sem gerðar eru vegna uppeldis-
starfa með börnunum þar sem sí-
fellt er verið að gripa til
neyðaraðgerða vegna þess að
starfsmenn vantar.
Þetta er ekki það starfsumhverfi
sem starfsmannastefna Reykjavík-
urborgar státar af.
Því veltir maður því fyrir sér
hver sé stefna Reykjavíkurborgar
hvað varðar rekstrarskilyrði leik-
skóla borgarinnar. Fjölgun leik-
skóla meðan skortur á starfsfólki er
svona mikill er aðeins til að dreifa
vandanum.
Leikskólastarfsemin er ekki á
gulu ljósi hvað varðar starfsmanna-
vanda ástandið er þannig að skort-
ur á starfsfólki er það mikill að
starfsemin er komin að rauðu ljósi.
Ég spyr hvort sú framsetning
sem lesa má í starfsmannastefnu
Reykjavíkurborgar um kjaramál
þar sem segir: að Reykjavíkurborg
stefni að því að taka meira tillit til
ábyrgðar, frammistöðu og árang-
urs við ákvörðun kjara til þess að
laða að og halda sem hæfustu
starfsfólki, eigi ekki einmitt við um
þann mikla vanda sem nú blasir við
á leikskólum borgarinnar.
Svörin hafa verið: „Þetta eru
launataxtamir og við getum ekkert
gert.“ Það vill gleymast að launa-
taxtarnir eru lágmarkstaxtar og
ekkert sem bannar launagreiðanda
Nokkrir góðir
Ó, HVAÐ er gaman
að vera tfl. Það er líka
rosalega gaman að deila
með öðrum. Ég á bágt
með að hemja hlátrar-
sköllin þegar ég heyri
góðan brandara, og
langar mig að deila með
ykkur hinum nokkrum
smellnum bröndurum
sem ættu sumir hverjir
aðfáhármtflaðrísa.
Fyrsti brandarinn
heitir 1. gr. laga nr. 38/
1990 um stjóm fisk-
veiða. Hann hljóðar
svona: Nytjastoínar á
íslandsmiðum eru sam-
eign íslensku þjóðarinn-
Krislján
Ragnar Ásgeirsson
Fást í hyggingavöruverslunuin um land allt
ar. Markmið laga þessara er að stuðla
að vemdun og hagkvæmri nýtingu
þeirra og tryggja með því trausta atr
vinnu og byggð í landinu. Úthlutun
veiðiheimilda samkvæmt lögum þess-
um myndar ekki eignarrétt eða óaft-
urkallanlegt forræði einstakra aðila
yfir veiðiheimildum.
Ha, ha, ha, fannst ykkur þessi ekki
góður? Ég veit um landssamband
sem notar þennan mjög sennilega við
setningu ársfunda sinna hvert ein-
asta ár við jafngóðar undirtektir.
Svo var það stjómarformaðurinn í
stofnun nokkurri sem átti að hjálpa
byggðarlögum í land-
inu. Eftir að hafa út-
hlutað hlægilega litlu af
sameign landsins í hlut
þeirra verst stöddu,
brást hann við hinn
versti þegar um þetta
var deilt og lét meira að
segja hafa eftir sér að
þessi úthlutun væri til
sveitarfélaga en ekki
einstakra fyi-irtækja.
Viku seinna var hinn
sami maður búinn að
safna saman 400 tonn-
um úr nokkrum sveitar-
félögum og demba' á
fyrirtæki sem hann
sjálfur var að stofna.
Æ, æ, ó, ó, - ég næ bara varla and-
anum.
Svo var það stjómarformaður út>
gerðarfélagsins sem hafði nokkur
þúsund tonn undir sínum loppum. I
sjónvarpsumræðu lét hann þau orð
falla að byggðakvóti væri ekkert ann-
að en ríkisstyrkur - RÍKISSTYRK-
UR - ha, ha, ha, en hvað eru þá þessi
nokkur þúsund tonn sem hann sjálfur
hefur á milli handanna endur-
gjaldslaust?
Einn um stéttarfélögin sem börð-
ust gegn hagsmunum meðlima sinna.
Eitt sinn var stéttarfélag sem átti
Fiskveiðistjórnun
Maður getur hvorki selt
né veðsett hluti sem
maður á ekki sem ský-
lausa eign, og ef 1. gr.
áðurnefndra laga segir
„ekki eignarrétt“, spyr
Krisiján Ragnar As-
geirsson, hvað eru þá
hundruð milljóna að
gera á efnahagsreikn-
ingi áðurnefndra út-
gerða?
fullt af peningum í lífeyrissjóði. Til að
ávaxta peningana datt félaginu það
snjallræði í hug að fjárfesta í kvóta-
fyrirtækjum, vegna þess að það var
svo fínt. Kvótafyrirtækjunum fannst
það líka voða fínt að fá aukið fé til að
kaupa kvóta úr öllum litlu sjávar-
plássum landsins og gera þar með
meðlimi stéttarfélagsins atvinnulausa
í þúsundatali. Þvílík afturíor!
Svo var það ríkisstjómin klára.
Þeim datt í hug að fara pínu í kring-
um meginreglu kaupalaganna með
því að lögleiða viðskipti með eign
að sem staðsettur er í Vélskóla ís-
lands ásamt gagnasöfnunarkerfi
með tölvu hliðstætt og gerist í nú-
tíma vélbúnaði, en aukin þjálfun
vélstjóra og nemenda skólans er
hagnýt á þessu sviði. Einnig er
komið á gervihnattasamband og
tilraunir eru í gangi þar sem verið
er að prófa þennan þátt í búnaðin-
um. Um er að ræða hnetti sem fara
tiltölulega lágt yfir, en þeir hafa þá
kosti, vegna þess að sendingarfjar-
lægðin er tiltölulega stutt, að unnt
er að notast við lítið loftnet sem
ekki þarf að vera stefnuvirkt og er
samskiptabúnaðurinn þess vegna
tiltölulega ódýr. Unnið er að gerð
kennsluefnis um þessa þætti sem
og efni um þjálfun í aðferðafræði
viðhalds sem nýtt verður í starf-
semi Eftirmenntunar vélstjóra á
vegum VSFÍ og mun einnig verða
kennt í skólanum eftir því sem við á
þegar fram líða stundir. Verkefnis-
lok eru áætluð í lok apríl nk. Hægt
er að sjá verkefnishandbók á slóð-
inni http://vsfi.is/temafish
Höfundur er verkefnisstjóri
verkefnisins.
Mannahald
Því veltir maður því fyr-
ir sér, segir Þórunn H.
S veinbj arnardóttir,
hver sé stefna Reykja-
víkurborgar hvað varð-
ar rekstrarskilyrði leik-
skóla borgarinnar.
að greiða betri laun auk þess sem
ég vísa til starfsmannastefnu
Reykjavíkurborgar hér á undan.
Það er ekkert nýtt í stöðunni
þegar spenna á vinnumarkaði
eykst. Þetta gerðist með sambæri-
legum hætti 1987 og því ættu allir
að vita hvað gerist við þessar að-
stæður.
Ég tel mikilvægt að Reykjavík-
urborg bregðist fljótt við þessum
mikla vanda og leiti allra leiða til að
hægt sé að koma starfsmannamál-
um leikskólanna í viðunandi ástand.
Því vil ég skora á borgaryfirvöld
að forgangsraða verkefnum á ann-
an hátt og setja böm og starfsmenn
leikskólanna í forgangshóp.
Höfundur er 1. varaformaður
Eflingar - stéttarfélags.
þjóðarinnnar á milli einstakra aðila.
Nú finnast veiðiheimildir á efnahags-
reikningum nokkurra stórra útgerða,
og má nú spyija sig hvemig það hafi
getað gerst? Því ef mig minnir rétt þá
getur maður hvorki selt né veðsett
hluti sem maður á ekld sem skýlausa
eign, og ef 1. gr. áðumefndra laga
segir „ekki eignarrétt“ hvað eru þá
hundruð milljóna að gera á efnahags-
reikningi áðumefndra útgerða?
Borga þeir eignarskatt af þessari
„eign“? Þetta er svona spuminga-
brandari, alveg sniðinn fyrir lögfræð-
inga að túlka.
Svo má ég til með að koma með
pínu lokaorð um fiskveiðistjómunar-
hagkerfið - hvers vegna er ríkis-
stjómin að nota hagfræðinga til að
benda á hvað kerfið sé frábært og
fínt. Ég veit ekki betur en að fisk-
framleiðslufyrirtæki séu í einkaeign
og það sé þeirra aðila sem í þessu
standa að reikna út arðsemi fiskveiða,
en ekki einhverra lögfræðinga og
hagfræðinga sem hafa aldrei komið
nálægt fisklifur, nema kannski á laxi.
Skv. þessu frábæra hagfræðilíkani
sem menn hafa komið sér upp em all-
ir skipstjórar ófrávíkjanlegar afla-
klær sem koma með fullfermi úr
hveijum túr - ha, ha, ha. Þama varð
óvart til brandari. Ég biðst afsökun-
ar, þetta átti bara að vera ábending.
Ég læt ykkur svo vita þegar ég
heyri fleiri góða.
Höfundur er nemi við
Samvinnuháskólan á Bifröst.