Morgunblaðið - 15.10.1999, Síða 72
MCRGUNBLAÐIÐ
72 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999
* ..........
dramatísk'
ÓHT Rás2
MIFUNES SIDSTE SANG
Hagatorgi, simi 530 1919
„ I’NGFRITN
GÓÐA
0GHUSIÐ
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Fjörug og
★★★
M/H \/
Kl. 5 og 9. b. i. 12
Sýnd kl. 5.
ALLT UM MÓBUR MÍNA
Sýnd kl. 7. Sið. sýn.
Svartur Köttur Hvftur Köttur
Sýnd kl. 11.
NOTTING HILL
Sýnd kl. 6.45.
Stórmynd byggð á sögu Halldórs Laxness
Sýnd kl. 6.45,
9og 11.15.
B.i. 16.
Amanda verðlaunin:
Besta mynd Norðurlanda 1999
★ ★
HASKOLABIO
HASKOLABIO
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. b.í.h.
Sýnd kl. 9 og 11.
EDDIE MURPHY
DAUÐINN VAR
EKKI ÞAÐ
VERSTA SEM
HENTIHANA...
STEVE MARTIN
tmÆv PBiii .swwwMi
$ JÖTTA $ tlLíluCARVITID
Afvöru draugamynd effir leikstjófa Speed|ifTwÍ!
með ótrúlegumtæknibreilum. Frábær leiiSðpúr f
kostum, þ.á.m. heitasta leikkona samtímans,
Catherine Zeta-Jones. Komdu inn ef þú þorir.
H AUNTING
SUM HÚS FÆÐAST SLÆM
Kl. 5, 6.45, 9 og 11.15. bj. ie.
SttHDIGITAL
Kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.i. 14. HUDiGnAL
www.samfilm.is
Pottar í Gullnámunni dagana 30. sept. -13. október 1999
Silfurpottar:
Dags. Staður Upphæð
30. sept. Háspenna, Hafnarstræti .................262.104 kr.
I.okt. Kringlukráin.................................85.111 kr.
I.okt. Ölver ....................................62.966 kr.
I.okt. Háspenna, Laugavegi.........................175.401 kr.
2. okt. Háspenna, Hafnarstræti .................143.813 kr.
3. okt. Péturspöbb ............................184.342 kr.
5. okt. Ölver ...................................99.906 kr.
5. okt. Ölver .................................117.832 kr.
5. okt. Háspenna, Hafnarstræti ................189.777 kr.
6. okt. Háspenna, Laugavegi.....................134.544 kr.
8. okt. Catalína....................................234.092 kr.
9. okt. Mónakó .................................141.857 kr.
9. okt. Háspenna, Laugavegi..........................77.328 kr.
10. okt. Kringlukráin.................................133.933 kr.
11. okt. Háspenna, Laugavegi......................211.565 kr.
12. okt. Spilastofan Geislagötu 12, Akureyri .....88.671 kr.
12. okt. Háspenna, Laugavegi...........................73.475 kr.
12. okt. Háspenna, Hafnarstræti ...................52.764 kr.
13. okt. Keisarinn.....................................52.920 kr.
13. okt. Ölver ....................................54.008 kr.
13. okt. Háspenna, Laugavegi..........................134.412 kr.
13. okt. Háspenna, Hafnarstræti ...................84.909 kr.
Staða Gullpottsins 14. október kl. 08.30
var 7.444.382 kr.
Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottamir í 2.000.000 kr.
og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.
Tískan í
Afríku
Þ(.)TT tískiivikui' í PmTs, Míl-
anó og' New York beri hæsl
or nóg af lískiiliöiiiiuduni í
lieiminuin sein hafa ekki síd-
iii' meining'ai' inn livaOa klieiJi
fari inannskepiuiiiiii besl. A
alþjóðlegri liskuliátúl í Af-
riku var settiir punktm- aflan
vii) sýningai á vor- og suniai'-
lískimiii fyrif aldamótaái’ió
2000 og' þessi tígulega fyrir-
sa*ta lagói sitt til málatma.
Sarah Ferguson fertug í dag
Hamingjusamasta
fráskilda par í heimi
SARAH Fergnson, hertogaynjan
af York, sagði í samtali við dag-
blaðið Mirror á miðvikudag að
hún og fyrrverandi eiginmaður
hennar, Andrés prins, væru ham-
ingjusamasta fráskilda par í
heiminum en að samskipti henn-
ar við aðra í konungsfjölskyld-
unni væru ekki góð.
„Eg veit að ailir vilja ævintýrið
um að ég og Andrés tökum sam-
an aftur, en alveg eins og ég get
ekki gert áætlanir um hvað ég
ætla að gera um árþúsunda-
mótin get ég ekki áætlað
hvað verður úr þessu hjá
okkur," sagði hún í við-
talinu.
Búa undir
l sama þaki
Fergie og Andrés
brostu út að eyrum
' þegar ljósmyndari
náði mynd af þeim á
leið í gleðskap í Lon-
don aðfaranótt mið-
vikudags. Efnt var til
hófsins í tilefni af fert-
ugsafmæli hennar en
hún verður fertug í
dag. Það að þau mættu
saman í afmælisfögnuðinn þykir
benda til að þau séu aftur farin
að draga sig saman eftir að hafa
skilið árið 1996.
Fergie býr enn undir sama
þaki og Andrés og dætur þeirra
tvær, Beatrice, sem er 11 ára, og
Eugenie, sem er níu ára, á óðals-
setri í grennd við London. „Eng-
inn vafi leikur á að ég og Andrés
erum 100 prósent hvort með
öðru. Við og börnin erum ein-
ing,“ segir hún.
„Við erum hamingjusamasta
fráskilda par í heiminum. Sumir
eru hamingjusamlega giftir. En
við erum mjög hamingjusamlega
fráskilin. Það hljómar ef til vill
einkennilega en við höfúm sterka
trú á því sem við höfum."
Ekki er Ijóst hvaða hlutverk
nýr kærasti Fergie, ítalski greif-
Fergie með Andrési Breta-
prins og dætrunum Eugenie
og Beatrice.
inn Gaddo della Gherardesca,
leikur í þessu sambandi en hún
talar vel um hann í viðtalinu.
„Lífið um fertugt er frábært. Eg
hef aldrei verið hamingjusamari.
Alla mína ævi hef ég viljað vera
elskuð," segir hún.
Karl vill ekki hitta hana
Fergie gefur lítið fyrir sam-
skiptaörðugleika sína við bresku
konungsfjölskylduna. I nýlegu
viðtali gagnrýndi Philip, eigin-
maður Elísabetar Bretadrottn-
ingar, Fergie og segir hún um
það: „Hann sagði að ég væri
furðuleg og óákveðin. Hvað get
ég sagt? Ég hef alltaf dáðst að
honum. Hann er mikill hugsuður
og þetta er hans skoðun.“
Hún heldur áfram: „Það sama
á við uin Karl sem vill ekki hitta
mig. Hann hefur fullan rétt til að
standa við þá ákvörðun. Hvað á
ég að gera í því? Ganga að hon-
um og beija hann í höfuðið?"
Jafnvel þótt Fergie sé sjaldnast
boðin þegar konungsfjölskyldan
kemur saman talar hún vel um
drottninguna. „Ekkert getur
hnekkt áliti mínu á henni. Hún er
yndisleg og mjög hvetjandi
amrna," segir hún. Ron Fergu-
son, faðir Fergie, gagnrýndi kon-
ungsíjölskylduna í júní siðastliðn-
um fyrir að hindra dóttur sína í
að taka aftur saman við Andrés.