Morgunblaðið - 15.10.1999, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
%
FÖSTUDAGUR 15. OKTOBER 1999 75
VEÐUR
S»pákl. 1'2.,00 í dag
‘ * *
W 25 m/s rok
20mls hvassviðri
-----15m/s allhvass
' lOm/s kaldi
\ 5 m/s gola
J
10° Hitastig
Sunnan, 5 m/s. 10
Vmdonn symr vind- __
stefnu og fjððrin
vindhraða, heil fjöður * 4
* * * é Rigning r7 Skúrir
1#1í*Slydda \J, Slydduél
ttttSnjókoma V Él
Þoka
Súld
or 5 mpfrar á RPkúnriii
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðlæg átt víðast 10-15 m/s, en snýst í mun
hægari suðvestan- og vestanátt um landið
vestanvert þegar kemur fram á daginn. Gera má
ráð fyrir nær samfelldri rigningu eða súld víðast
hvar um landið sunnan og vestanvert, en
norðaustan- og austanlands verður úrkomulaust að
mestu. Dregur úr úrkomu vestantil þegar frá líður.
Hiti frá 7 til 10 stigum, en allt að 15 stig
norðaustanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hæg norðaustlæg átt. Skúrir eða slydduél austantil
en léttskýjað vestantil og fremur svalt á laugardag.
A sunnudag, mánudag og þriðjudag verður A og
SA átt, 8-13 m/s með suðurströndinni en annars
hæg. Skýjað að mestu og súld eða rigning með
köflum sunnantil en léttskýjað um landið
norðanvert og hiti 5 til 9 stig. Suðaustlæg átt, víða
rigning og fremur hlýtt á miðvikudaginn.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi . .
tölur skv. kortinu til '
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá f*1
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 500 km SSV af Reykjanesi er 996 mb lægð
sem hreyfist einnig til norðnorðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 12 rign. og súld Amsterdam 15 skýjað
Bolungarvík 13 skúr Lúxemborg 13 léttskýjað
Akureyri 14 skýjað Hamborg 13 súld
Egilsstaðir 12 vantar Frankfurt 13 skýjað
Kirkjubæjarkl. 11 þokaígrennd Vin 14 skýjað
JanMayen 5 rign. á sið. klst. Algarve 25 skýjað
Nuuk -1 skýjað Malaga 22 skýjað
Narssarssuaq 0 alskýjað Las Palmas 23 súld
Þórshöfn 10 súld Barcelona 23 léttskýjað
Bergen 11 skýjað Mallorca 25 léttskýjað
Ósló 12 léttskýjað Róm 23 þokumóða
Kaupmannahöfn 13 léttskýjað Feneyjar 18 þokumóða
Stokkhólmur 11 vantar Winnipeg 6 skýjað
Helsinki 9 skviað Montreal 4 þoka
Dublin 14 skýjað Halifax 15 alskýjað
Glasgow 13 skýjað New York 13 skýjað
London 15 heiðskírt Chicago 2 hálfskýjaö
París 17 heiðskírt Orlando 23 skýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðuretofu Islands og Vegagerðinni.
15. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 3.15 0,8 9.30 3,3 15.47 1,0 21.49 3,0 8.16 13.13 18.09 17.58
ÍSAFJÖRÐUR 5.14 0,6 11.29 1,9 17.59 0,7 23.41 1,7 8.27 13.18 18.08 18.03
SIGLUFJÖRÐUR 1.51 1,2 7.42 0,5 14.05 1,2 20.12 0,4 8.09 13.00 17.50 17.45
DJÚPIVOGUR 0.23 0,6 6.38 2,0 13.04 0,8 18.48 1,8 7.46 12.43 17.38 17.26
Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 smjaður, 8 rýr, 9
ástleitni, 10 sár, 11
aumar, 13 peningum, 15
slaga,18 byrði, 21 blása,
22 toga, 23 yndi, 24
tilbúningur.
LÓÐRÉTT:
2 fiskar, 3 ótti, 4 fiskur, 5
sveipur, 6 rándýrs, 7
íþróttafélag, 12 öskur,14
dveljast, 15 inett, 16
gljái, 17 aulann, 18
forbjóði, 19 fiöt, 20
ástundunarsama.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 bilar, 4 orlof, 7 sópum, 8 læðan, 9 sló, 11 inna,
13 ansa, 14 kátur,15 haka, 17 góða, 20 enn, 22 kærir, 23
aumar, 24 róaði, 25 nýrað.
Lóðrétt: 1 bassi, 2 lúpan, 3 róms, 4 Osló, 5 liðin, 6
fenna, 10 látún, 12 aka, 13 arg,15 hokur, 16 kurla, 18
ólmar, 19 afræð, 20 ergi, 21 nafn.
í dag er föstudagur 15. október,
288. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Treystu honum,
allur þjóðsöfnuðurinn, úthellið
hjörtum yðar fyrir honum,
Guð er vort hæli.
Skipin
Reykjavikurhöfn:
Helgafell, Berghav og
Torben komu í gær. Tor
Lone fór í gær. Ostryna
er væntanlegt í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Rán
fór í gær. Kyndill kom í
gær. Ryuo Maru 28
kemur í dag.
Mannamót
Afiagrandi 40. Dans hjá
Sigvalda kl. 12.45, bók-
band ki. 13. Hausthátíð-
in í dag hefst með bingó
kl. 14, góðir vinningar,
kórsöngur og dans.
Veislukaffi, allir vel-
komnir.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an.
Bólstaðarhlið 43. Kl.
8- 16 hárgreiðsla, kl.
9.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 fótaaðgerð, kl.
9-12 bókband, kl. 9-15
almenn handavinna, kl.
9.30 morgunkaffi/dag-
blöð, kl. 11.15 hádegis-
verður, kl. 13-16 frjálst
að spila í sal, kl. 15
kaffi.
Félagsstarf eldri borg-
ara, Garðabæ. Opið hús
í Kirkjuhvoli á þriðju-
döpim kl. 13. Tekið í
spil og fieira. Boðið upp
á akstur fyrir þá sem
fara um lengri veg.
Uppl. um akstur í síma
565 7122. Leikfimi í
Krikjuhvoli á þriðjudög-
um og fimmtudögum kl.
12.
Félag eldri borgara
Kópavogi, Fannborg 8.
Spilað verður brids í
Gjábakka í dag kl. 13.15.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Mat-
ur í hádeginu. Göngu-
Hrólfar fara létta
göngu frá Ásgarði
Glæsibæ kl. 10 laugar-
dag. Upplýsingar á
skrifstofu félagsins í
síma 588 2111, milli kl.
9-17 virka daga.
Félagsheimilið Gull-
smára Gullsmára 13.
(Sálra. 62.9.)
Gleðigjafamir syngja í
dag kl. 14-15.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 11.30 matur, kl. 13
„opið hús“ spilað á spil,
kl. 15. kaffiveitingar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, frá hádegi spila-
salur opinn. Veitingater-
íu. Allar upplýsingar um
starfsemina á staðnum
og í síma 575 7720.
Gott fólk gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki Fannborg 8.
Kl. 9.30 námskeið í gler-
og postulínsmálun, kl. 13
bókband, kl. 20.30 félags-
vist. Húsið öllum opið.
Hraunbær 105. Kl.
9.30-13 opin vinnustofa
kl. 9-17 hárgreiðsla, kl.
9 útskurður, kl. 11-12
leikfimi, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 14-15 pútt.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi hjá
Jónasi og postulínsmál-
un hjá Sigurey.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-13
vinnustofa, glerskurðar-
námskeið, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 göngu-
hópur, kl. 11.30 hádegis-
verður, kl. 14 brids, kl.
15 eftirmiðdagskaffi.
Mosfellsbær félagsstarf
aidraðra. Mánudaginn
18. október verður farin
ferð til að skoða nýja
mannvirkið við Bláa lón-
ið, lagt af stað frá Hlað-
hömrum kl. 13. og komið
heim um kl. 16. Þátttak-
endur skrái sig hjá
Svanhildi í síma
586 8014 og 525 6714.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, 9-13 smíða-
stofan opin, Hjálmar, kl.
9.50 morgunleikfimi, kl.
9-12.30 opin vinnustofa,
Ragnheiður, kl. 10-11
boecia.
Vesturgata 7. Kl. 9 dag-
blöðin og kaffi, kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15-16 al-
menn handavinna, kl.
10- 11 kántrýdans, kl.
11- 12 danskennsla
stepp, kl. 11.45 matur,
kl. 13.30-14.30 sungið
við flygilinn - SiguflN^.
björg, kl. 14.30 kaffi og
vöfflur með rjóma, og
dansað í aðalsal undir
stjórn Sigvalda.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband, kl.
9.30-10 stund með Þór-
dísi, kl. 10-11 leikfimi-
almenn, kl. 10.30 létt
ganga, kl. 11.45 matur,
kl. 13.30-14.30 Bingó, kl.
14.30 kaffi.
Borgfirðingafélagið i_
Reykjavík spilum fé^
lagsvist á morgun laug-
ardag kl. 14 að Hallveig-
arstöðum. Allir vel-
komnir.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Mosfellingar 60 ára og
eldri mætum öllum í
íþróttahúsið að Varmá
laugardaginn 16. októ-
ber kl. 10. Kennsla í
golfi, boccia og fl.
MJI.IlLi.Hniff. J*
Minningarkort Barna-
heilla, til stuðnings mál-
efnum barna fást af-
greidd á skrifstofu sam-
takanna að Laugavegi 7
eða í síma 5610545.
Gíróþjónusta.
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala
Hringsins fást hjá Kven-
félagi Hringsins í símtHWi
551 4080.
Minningarkort barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 525 1000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Hringsins í
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjó Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Ernu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Kvenfé-
lagsins Seltjarnar, eru
afgreidd á BæjarskrifÆ
stofu Seltjarnarness hjá
Ingibjörgu.
Minningarkort Kvenfé-
lags Háteigssóknar.
Kvenfélagskonur selja
minningarkort, þau sem
hafa áhuga að kaupa
minningarkort vinsam-
legast hringið í síma
552 4994 eða síma
553 6697, minningar-
kortin fást líka í Kirkju-
húsinu Laugavegi 31.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni, 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SIMBREF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Nýr staður á Sprengisandi :
SPRENGISANDI VIÐ BÚSTAÐAVEG & HÓTEL ESJU