Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Alþjóðlegur beinverndardagur er í dag 1.000 manns brotna árlega af völdum beinþynningar AÆTLAÐ er að að minnsta kosti 1.000 einstaklingar brotni árlega af völdum beinþynningar hérlendis og það kosti þjóðfélagið a.m.k. hálfan milljarð árlega, samkvæmt niður- stöðum rannsókna dr. Gunnars Sigurðssonar prófessors. Brot af völdum beinþynningar verða við lítinn eða engan áyerka, sem eðlileg bein gera ekki. Arlega verða til dæmis um 300 mjaðma- brot á Islandi og er talið að um 200 þeirra verði við lítinn áverka. Bein- brotum hefur fjölgað mikið í kjölfar beinþynningar en aðallega þrenns konar brot tengjast sjúkdómnum; framhandleggsbrot, hryggsúlubrot og mjaðmarbrot. Alþjóðlegur beinverndardagur er í dag og er þema dagsins grein- ing í tíma. Athygli manna í vest- rænum samfélögum hefur í aukn- um mæli beinst að beinþynningu sem yandamáli á undanförnum ár- um. I tilefni dagsins verður haldin ráðstefna á vegum Beinverndar og Markaðsnefndar mjólkuriðnaðar- ins. Samstarfssamningur undirritaður Dagskráin hefst með kraftgöngu kvenna með ráðherrana Ingibjörgu Pálmadóttur og Siv Fiðleifsdóttur í fararbroddi. Gangan hefst í Perl- unni kl. 11.45 og lýkur jafnframt þar. Ráðste/nan hefst kl. 12.15 með setningu Ólafs Ólafssonar, for- manni Beinverndar. Síðan flytur Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis- ráðheiTa stutt ávarp og því næst flytur Ólafur Ólafsson, foi-maður Beinverndar, erindi um beinþynn- ingarvandamálið, verkefni Bein- verndar og samstarfssamning sam- takanna og Markaðsnefndar mjólk- uriðnaðarins. I matarhléi verða fundargestum boðnar kalkríkar veitingar af mjólkurhlaðborði, en að því loknu flytur Gunnars Sigurðsson prófes- sor erindið Beinþynning - þögli faraldurinn. Að lokum fjallar Bryn- dís Eva Birgisdóttir næringarfræð- ingur um heilsusamlega lifnaðar- hætti - vörn gegn beinþynningu. Dagskránni lýkur með því að undirritaður verður samstarfs- samningur forsvarsmanna Bein- vemdar og Markaðsnefndar mjólk- uriðnaðarins sem hefur það markmið að benda á beinþynningu sem eitt stærsta heilsufarsvanda- mál 21. aldarinnar. I lok ráðstefn- unnar verður gestum boðið að fara í beinþéttnimælingu. MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 9 GLERSLIPIVELAR 6 TEGUNDIR OG FYLGIHLUTIR fcóðinsgötu 7 Sími 562 8448 i Danian augiýéir HciLutuJ er komlð ALpahtífur - hattar - herraoLár jjöL - trefLar - hatukar Laugavegi 32 Sfmi 551 6477 15% afsláttur af ölluzn drögtum Síðustu tilboðsdagar hi&QýGafhhildl ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Aðalfundur____________________________ ________________ MANNVERNDAR _______________________________ verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 21. okt. 1999 kl. 17.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kl. 17.30: Almennur fyrirlestur: Siðfræði í læknavísindum. Prófessor Povl Riis. í vinnuhópi á vegum Lífsiðfræðinefndar Evrópuráðsins (CDBl) um læknisfræðilegar vísindarannsóknir á mönnum. í siðfræðinefnd Council of International Organizations of Medical Sciences Stjórn Mannverndar Sfg Hafnarfjörður S. 565-5970 Gleraugnaverslanir gj SJÓNARHÓLS MÍ Glæsibær S. 588-5970 Líklega hlýlegustu og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan Alpafjalla XX SJÓNARHÓLL er ffumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin Ragnheiður Elín iClausgn Sýning næsta föstudag! Næstu sýningar: 22. okt. - 26. nov. og 17. des. Þessi sýning helur vakið verðskuldaða athygli, enda frábær! rbooi oyiiiny uwiui --- - - 'IH - „Laugardagskvoldið ■ I ■ í í I Kynnir: f ' | h|]I|| ►^•4 W ■ ■ ■ J pétursdóttir - Einsöngur, dúettar, kvartettar - Álftagerðisbræður. Ragnar Bjarnason. Ragnar Öskubuskur: Guðbjörg Magnúsdóttir, Hulda Gestsdóttir. Rúna Stefánsdóttir og Ijölmargir lleiri, flytja perlur >ij| ógleymanlegra listamanna. íslenkra semerlendra. ______________ S Gudbjörg og Hulda Söngvarar Krislinn Jónsson Davið Olgeirsson Kristján Glslason Krlstbjörn Helgason Svavar Knútur Kristinsson Guðrún flrný Karfsdóttlr , Hjördís Elin Lárusdóttur. Syning í heimsklassa! í aðalsal Næsta laugardag: Hljómsveit Biörgvins Haildórssonar f aðalsal Lúdó sextett & Stefán í Ásbyrgi 29. okt. 30. okt. 5. nóv. 22. okt. ______________________ Geirmunaar Valtýssonar. 23. okt. Bee-Gees sýning-Uppselt! Hljómsveit Björgvins Halldórssonar. Ludó sextett og Stefán í Asbyrgi. Bee-Gees sýning. Hljómsveifin Skítamórall. Bee-Gees-Uppselt! Hljómsveit Bjórgvins Halldórssonar. Ludó sextett og Stefán í Asbyrgi. Einkasamkvæmi. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar 6. nóv. Bee-Gees-Uppselt! Hljómsveitin Papar Hljómsveitin Heiðursmenn í Asbyrgi. 12. nóv. Sungið á himnum. KK-sextett & Ragnar Bjamason. 13. nóv. Bee-Gees syning -Uppselt! Sóldögg í aðalsal. Ludo sextett og Stefan í Asbyrgi. 19. npv. Bee-Gees sýning. Hljómsveitm Skítamórall. 20. nov. Bee-Gees syning. Uppskeruhátfð Veiðimannsins, HljomsveitGeirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi. . 21. nov. Sönglagakeppni eldri borgara, RÚV. . KK-sexlett & Ragnar Bjarnason leika. 25. nóv. Herra Island 1999. 26. nóv. Jólahlaðborfl - Laugardagskvöldið á Gili. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. Ludó sextett og Stefán í Asbyrgi. 27. nóv. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning.- Uppselt! Hliómsveitin Sixties leikurfyrir dansu 3. des. Jólahlaðborð - Sungið á himnum. Hliómsveitin Sixtiesleikur fyrir dansi. 4. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees syning. - Uppselt! Hljómsveit Rúnars Júlíussonar. Ludó sextett og Stefán í Asbyrgi. 10. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning. Hliómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 11. des. Jolahlaðborð - ABBA sýning. iía ,,„»i„ jgjkur tyrir dansi. 25! des! Jóladagur 'jólahlaðborð óg s „ . „ „ fyrirerlendaferoamenn. 26. des. Bee-Gees sýnino. 30. des. Jazzkvöld. 31. des. Gamlárskvöld. ABBA sýning. 1. jan. 2000 Vínardanslejkur, . nýárshátið Islensku Óperunnar. 2. jan. 2000 Jazzkvöld. 8. jan. 2000 Nýárstagnaður Kristinna manna 1.-2. og 4. feoruar 2000: Hinn heimsfrægi Roger Whittaker. Forsala miða og boröapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Skoðaðu vefinn okkar, m.a.veisluþjónustuna, Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is FÉLAG ÍSLENSKRA HLJÖMLISTARMANNA SIÓNVARPIÐ Félag tónskálda og textahófunda ' Samband Njðmplðtuffamleiðooda IslandsdeikJ IFP1 Th* loMnoc N«t«mi (Vixo ot IFPI |Búr0Miil>Iöí>íÍi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.