Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 49 ,
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
Starfsmenn Gleraugnabúnaðarinnar. F.h.: Peter Schneider sjóntækja-
fræðingur, Erla Friðriksdóttir verslunarstjóri, Einar V. Karlsson
Kreidler framkvæmdastjóri og Helmout Kreidler sjóntækjafræðingur.
Opnað eftir breytingu
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi._____________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga i sum-
ar frá kl. 9-19._____________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið
þriöjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til
23. ágúst. Slmi 661-6061. Fax: 652-7670._____
HAFNARBORG, menningar og iistastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 626-5600, bréfs: 626-6616._______
I.ISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggiagölu 23, Scirossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö er opií iaug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. _______________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
653-2906.___________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard.
milli kl, 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.6. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragö í tóvinnu undir leiösögn
eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.___________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 667-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253._____________________________________
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum.
Simi 462-3560 og 897-0206.___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öör-
um tima cftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningatsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.___________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnií. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, llafnar-
fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 655-
4321.________________________________________
RJÓMABÚID á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.___________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, HafnarftrSi, cr
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm-
us.is._______________________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súíarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1166, 483-1443._________________
SNORRASTOFA, Rcykbolti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 436 1490.___________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarói v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 16. mai._____________________
STElNARlKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5666.________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-16.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._____________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Simi 462-2983.________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. ld. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. 1 síma 462 3665.____________
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17._____________________________
ORÐ DAGSINS__________________________________
ReykJavík sfmi 551-0000._____________________
Akareyri s. 462-1840.________________________
SUNPSTAÐIR __________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í baö og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, hclgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl.
8-20.30. IQalarncslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16.
þri,, mið. og föstud. kl. 17-21.______________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
GARDABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöli Hafnarfiarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-16 um helgar. Sími 426-7666._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2632.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBÁKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._______
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________~
IIUSIiYKAGARDURINN cr opinn alla daga kl. 10-17. Lok
að á miðvikudögum. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna.
Simi 6767-800._______________________________
SÖRPA________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar
á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og
Sævarhöfði opnar kl. 8-19.80 virka daga. Uppl.sími 620-
2206.
GLERAUGNABÚÐIN, Laugavegi
36, hefur verið opnuð aftur eftir
gagngerar endurbætur sem hafa
miðast af því að nýta plássið til
hins ýtrasta og að viðskiptavinir
eigi enn auðveldara með að átta
sig á því úrvali gleraugna og
augnlinsa sem hentar þeim.
Gleraugnabúðin hefur verið á
Laugaveginum síðan 1965 en hún
GSM-samn-
ingur við
Grænland
FRÁ og með síðasta mánudegi geta
viðskiptavinir Símans GSM notfært
sér þjónustu GSM-kerfis TELE
Greenland. Landssíminn er annað
erlenda símafyrirtækið sem gerir
reikisamning við grænlenska símafé-
lagið, segir í fréttatilkynningu.
Sem stendur er GSM-samband í
bæjunum Aasiaat, Ilulissat, Kan-
geriussuaq, Maníisoq, Nanortalik,
Narsaq, Narsarsuaq, Nuuk, Qaqor-
toq, Qasigiannguit, Qeqertarsuaq,
Sisimiut og Uummannaq. TELE
Greenland gerir síðan ráð fyrir að
koma á sambandi í öllum bæjum á
Grænlandi fyrir lok ársins 2000.
Þetta er 114. reikisamningur Sím-
ans GSM, sem verður virkur og
Grænland er 57. landið þar sem við-
skiptavinir Símans GSM geta notið
farsímann sinn. Annar reikisamning-
ur tók einnig gildi á mánudag við
GSM-1800-kerfi Cosmote í Grikk-
landi. Yfirlit um erlenda reikisamn-
inga Símans GSM má sjá á vefslóð-
inni www.gsm.is/utlond/reiki.htm.
Fræðslufundur
um reykingar
og æðasjúkdóma
FRÆÐSLUFUNDUR, annar í röð
Læknafélags Reykjavíkur fyrir al-
menning undir yfirskriftinni
„Heilsufarsvandamál í Reykjavík í
lok tuttugustu aldar“, verður haldinn
fimmtudaginn 21. október kl. 20.30 í
húsnæði læknasamtakanna á 4. hæð
Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Æðaskurð-
læknarnir Stefán E. Matthíasson dr.
med. og Helgi Sigurðsson verða með
fyrirlestur um reykingar og æða-
sjúkdóma.
I fréttatilkynningu segir: „Reyk-
ingar eru eitt stærsta heilsufars-
vandamál okkar daga. Stærstan
hluta dánarorsaka má með einu eða
öðru móti rekja til reykinga. Þekkt
eru tengsl reykinga og krabbameins
og hjarta- og lungnasjúkdóma en
minna hefúr verið fjallað um áhrif á
aðra hluta æðakerfisins. Munu lækn-
arnir kynna áhrif reykinga á æða-
kerfið, segja frá helstu nýjungum
varðandi skurðaðgerðir á æðakerf-
inu og svara fyrirspurnum þátttak-
enda.“
Fundirnir eru haldnir í tilefni af 90
ára afmæli félagsins. Aðgangur er
ókeypis og allir hjartanlega vel-
komnir.
Aðrir fyrirlestrar verða: 28. októ-
ber: Skaðleg áhrif sólargeislunar á
húð, 4. nóvember: Geðtruflanir hjá
var stofnsett af Helmout Kreidler,
sjóntækjafræðingi, og verður því
35 ára á næsta ári. Helmout og
starfsfólk hans munu halda áfram
persónulegri alhliða gleraugna-
þjónustu og seldar eru allar gerðir
af glerjum og augnlinsum sem eru
sérgrein fyrirtækisins. I tengslum
við verslunina er rekið fullkomið
gleraugnaverkstæði.
öldruðum, 11. nóvember: Mengun og
lungnasjúkdómar, 18. nóvember:
Tíðahvörf og breytingaskeið kvenna
og 25. nóvember Offita og leiðir til
megrunar.
Fyrirlestur um
sorg við sjálfsvíg
Á SÍÐUSTU mánuðum hefur að áliti
okkar presta og starfsmanna kirkju-
garðanna verið óvenjumikið um
sjálfsvíg. Haustin eru mörgum erfið-
ur tími og trúlega þrýsta hraði nú-
tímans og kröfur samtímans svo á
veika einstaklinga að þeir standast
ekki álagið, segir í fréttatilkynningu
frá Nýrri dögun.
Til að mæta þeim erfiðu tilfinning-
um og þeirri miklu sorg sem sjálfs-
víg hefur í for með sér verður NY
DOGUN með fyrirlestur um sjálfs-
víg á fimmtudagskvöldið kemur í
Safnaðarheimili Háteigskirkju kl.
20.30. Þar mun Guðrún Eggertsdótt-
ir djákni fjalla um sjálfsvíg, en hún
varð fyrir þeirri reynslu sjálf fyrir
nokkrum árum að sonur hennar fyr-
irfór sér. Guðrún hefur gefið út bók
um þetta efni og leiddi í fyrra sorg-
arhóp einstaklinga sem misst höfðu
ástvini í sjálfsvígi.
Fundur um
vetnissamfélag
framtíðarinnar
ORKA og orkunýting hefur verið
mikið í samfélagsumræðunni að und-
anförnu og sýnist sitt hverjum. Mið-
vikudagskvöldið 20. október mun
Jón Björn Skúlason, landfræðingur
og framkvæmdastjóri íslenksrar
nýorku flytja erindi um vetnisvæð-
ingu Islands sem kallast Island -
Vetnissamfélag framtíðarinnar.
Fundurinn er á vegum Landfræð-
inga og er haldinn í stofu 201 í Odda,
húsi félagsvísindadeildar HI. Að-
gangur er ókeypis og öllum heimill.
Leiðrétt
Rangt nafn
MEÐ grein um Hugvísindaþing
Hugvísindastofunar var mynd af
Torfa Tulinius flytja erindi sitt á
þinginu. Nafn hans var ekki rétt og
er beðist velvirðingar á því.
Nafn féll niður
í FRÉTT sem birtist í blaðinu í gær
um stofnun félags aðstandenda lang-
veikra barna á Akureyri og ná-
grenni, en það heitir Hetjur, féll nið-
ur nafn eins stjórnarmanns, Maríu
Stefánsdóttur, ritara, þegar greint
var frá hverjir sætu í stjórn þess.
Beðist er velvirðingar á því.
Safnadarstarf
Hjónakvöld í
Bústaðakirkju
EINN liður í fjölbreyttu safnaðar-
starfi Bústaðakirkju eru hjóna-
kvöldin. Þetta eru skemmtilegar og
fræðandi samverur, þar sem tekið
er á fjölbreyttum snertiflötum
hjónalífsins. Viðfangsefni þessara
kvölda hafa verið mjög ólík, allt frá
„Lögfræði hjónabandsins" til spurn-
ingarinnar „Hvað karlar vita um
konur“.
I vetrarstarfi kirkjunnar eru
áætluð tvo hjónakvöld og er hið
fyrra næstkomandi fimmtudag kl.
20:00 í safnaðarheimili Bústaða-
kirkju.
Þar mun Halldóra Bjamadóttir
hjúknmarfræðingur fjalla um efnið
„Hjónabandið og breytingaskeiðið".
Eftir að Halldóra hefur fjallað um
efnið er boðið upp á kaffi og meðlæti
og síðan svarar hún spurningum
þátttakenda.
Halldóra Bjamadóttir er mörgum
kunn fyrir starf sitt hjá Tóbaksvarn-
arnefnd í forvörnum og baráttu
gegn tóbaksnotkun. Þá minnast
margir skemmtilegra og opinská-
inna pistla, sem hún skrifaði í Dag
um fjölbreytta og ókka þætti kyn-
lífsins.
Hjónakvöldin em öllum opin og
við hvetjum sem flesta til þátttöku.
Þeir sem hafa hug á að vera með
okkur þetta kvöld em beðnir um að
láta skrá sig hjá kirkjuvörðum kirkj-
unnar, í síma 553 8500, en þetta ger-
um við svo við höfum einhverja hug-
mynd varðandi fjölda (fyrir kaffi og
meðlæti). Allir velkomnir.
Bústaðakirkja.
Kyrrðarstund
í Grafar-
vogskirkju
SÍÐASTLIÐINN vetur var boðið
upp á kyrrðarstundir í Grafarvogs-
kirkju. Þar sem þessar stundir vom
allvel sóttar hafa þær einnig verið á
dagskrá nú í haust. Boðið er upp á
altarisgöngu, fyrirbænir og Hörður
Bragason leikur á orgel. Að lokinni
stundinni frammi fyrir altarinu, er
boðið upp á léttan hádegisverð og
gott samfélag. Allir em velkomnir
og benda má þeim á, sem em í vinnu
á Höfðabakkasvæðinu og þeim er
starfa í grennd við kirkjuna, að hér
er möguleiki á að eiga friðarstund
mitt í hraða og spennu hversdags-
lífsins.
Bústaðakirkja. Félagsstarf aldraðra
í dag kl. 13.30.
Dómkirkjan. Samvera fyrir mæður
með ung börn kl. 10.30-12 í safnað-
arheimilinu. Hádegisbænir kl. 12.10
í safnaðarheimilinu. Orgelleikur á
undan. Léttur málsverður á eftir.
Grensáskirkja. Samvemstund eldri
borgara kl. 14-16. Biblíulestur, sam-
verustund, kaffiveitingar.
Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12.
Fræðsla: Tannvernd. Kolbrún Jóns-
dóttir, hjúkmnarfræðingur. Nátt-
söngur kl. 21. Opið hús frá kl. 20-21 í
safnaðarsal.
Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrir-
bænir kl. 18.
Langholtskirkja. Starf eldri borg-
ara í dag kl. 13-17. Spil, lestur,
handavinna. Kaffi og meðlæti kl. 15.
Djákni flytur hugvekju. Söngstund
undir stjóm Jóns Stefánssonar org-
anista.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl.
6.45. Kirkjuprakkarar kl. 14.30. St-
arf fyrir 7-9 ára böm. TTT kl. 16.
Starf fyrir 10-12 ára börn. Ferming-
artími kl. 19.15. Unglingakvöid á
vegum Laugarneskirkju, Þrótt-
heima og Blómavals. Nýtt og spenn-
andi tilboð fyrir unglinga í Laugar-
neshverfi.
Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-
12. Kaffi og spjall. Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 16-18. Umsjón
Kristín Bögeskov. Bænamessa kl.
18.05. Sr. Frank M. Halldórsson.
Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu. Starf fyrir 11-12 ára
börn kl. 17-18.15.
Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spil. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er
hægt að koma til presta safnaðarins.
Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. *
12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í safnað-
arheimilinu á eftir. Kirkjuprakkar-
ar, starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16.
TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15.
Æskulýðsstarf á vegum KFUM og
K og kirkjunnar kl. 20.
Fella- og Hólakirkja. Helgistund í
Gerðubergi á fimmtudögum kl.
10.30.
Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í
hádeginu kl. 12. Altarisganga og fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður.
KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl.
17.30-18.30. Æskulýðsstarf fyrir
unglinga kl. 20-22 í Engjaskóla.
Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl.
10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.
Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára
börnum í dag kl. 16.45-17.45 í safn-
aðarheimilinu Borgum. Starf á sama
stað með 10-12 ára (TTT) kl. 17.45-
18.45.
Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund
í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir
velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna-
efnum í kirkjunni og í síma 567 0110.
Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 14-16.30. Helgistund,
spil og kaffi.
Vídalínskirkja. Foreldramorgunn
kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund v
kl. 12. Hugleiðing, altarisganga, fyr-
irbænir, léttur málsverður á eftir í
Ljósbroti, Strandbergi kl. 13.
Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl.
12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í
kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í
Kirkjulundi kl. 12.25. Djáknasúpa,
salat og brauð gegn vægu verði. Áll-
ir aldurshópar. Alfa-námskeið í
Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkj-
unni kl. 21.30.
Þorlákskirkja. Mömmumorgnar á
miðvikudögum kl. 10. Sóknarprestur. 4
Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl.
17.30 fyrsta kóræfing hjá Litlum
lærisveinum Landakirkju. Kl. 20 op-
ið hús hjá æskulýðsfélaginu í KFUM
& K húsinu. „Og það er stuð og það
er stuð“, en mætir Eiríkur Fjalar?
Kletturinn, kristið samfélag. Bæna-
stund kl. 20. Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Súpa
og brauð kl. 18.30. Kennsla kl. 19.30.
Krakkaklúbbur, unglingafræðsla,
kennsla fyrir enskumælandi, biblíu-
lestur og Alfa-námskeið. Allir hjart-
anlega velkomnir.
Hólaneskirkja, Skagaströnd. Kl. 12
bæn og súpa. Allir velkomnir. Kl.
20.30. Ten-Sing, KFUM og K, fyrir
13 ára og eldri.
Bindunartæki
Moracera er ódýrari línan af einstiand-
fangs og hitastýrðum blöndunartækjum
sem fullnægja kröfum tfmans um
rekstrar-hagkvæmni, bamaöryggi og
einfalda, fallega hönnun. Þetta eru
blöndunartæki fyrir kröfuharða neytendur.
Mora - Sænsk gæðavara
ffifð
Smiðjuvegi 11 * 200 Kópavogur
Sími: 5641088 • Fax: 564 1089