Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 49 , ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Starfsmenn Gleraugnabúnaðarinnar. F.h.: Peter Schneider sjóntækja- fræðingur, Erla Friðriksdóttir verslunarstjóri, Einar V. Karlsson Kreidler framkvæmdastjóri og Helmout Kreidler sjóntækjafræðingur. Opnað eftir breytingu FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7561, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi._____________________ GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga i sum- ar frá kl. 9-19._____________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opið þriöjud. og miðvikud. kl. 16-19, fimmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa til 23. ágúst. Slmi 661-6061. Fax: 652-7670._____ HAFNARBORG, menningar og iistastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.__ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 626-5600, bréfs: 626-6616._______ I.ISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggiagölu 23, Scirossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö er opií iaug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opiö alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. _______________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 653-2906.___________________________________ LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2630._____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. milli kl, 13 og 17.__________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Miryasafnið á Akureyri, Að- alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.6. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragö í tóvinnu undir leiösögn eldri borgara. Safnbúð með mii\jagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.___________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 667-9009._______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253._____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokaö á mánudögum. Simi 462-3560 og 897-0206.___________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öör- um tima cftir samkomulagi.___________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 664-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningatsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnií. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, llafnar- fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 655- 4321.________________________________________ RJÓMABÚID á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16.___________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, HafnarftrSi, cr opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natm- us.is._______________________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súíarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ls: 483-1166, 483-1443._________________ SNORRASTOFA, Rcykbolti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 436 1490.___________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarói v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 16. mai._____________________ STElNARlKI fSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5666.________ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-16.______________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga._____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga frá kl. 10-17. Simi 462-2983.________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. ld. 10-17 frá 1. júní -1. sept. Uppl. 1 síma 462 3665.____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17._____________________________ ORÐ DAGSINS__________________________________ ReykJavík sfmi 551-0000._____________________ Akareyri s. 462-1840.________________________ SUNPSTAÐIR __________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í baö og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, hclgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. IQalarncslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri,, mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARDABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftlma fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöli Hafnarfiarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-16 um helgar. Sími 426-7666._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2632.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBÁKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._______ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________~ IIUSIiYKAGARDURINN cr opinn alla daga kl. 10-17. Lok að á miðvikudögum. Kaffihúsiö opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna. Simi 6767-800._______________________________ SÖRPA________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.80 virka daga. Uppl.sími 620- 2206. GLERAUGNABÚÐIN, Laugavegi 36, hefur verið opnuð aftur eftir gagngerar endurbætur sem hafa miðast af því að nýta plássið til hins ýtrasta og að viðskiptavinir eigi enn auðveldara með að átta sig á því úrvali gleraugna og augnlinsa sem hentar þeim. Gleraugnabúðin hefur verið á Laugaveginum síðan 1965 en hún GSM-samn- ingur við Grænland FRÁ og með síðasta mánudegi geta viðskiptavinir Símans GSM notfært sér þjónustu GSM-kerfis TELE Greenland. Landssíminn er annað erlenda símafyrirtækið sem gerir reikisamning við grænlenska símafé- lagið, segir í fréttatilkynningu. Sem stendur er GSM-samband í bæjunum Aasiaat, Ilulissat, Kan- geriussuaq, Maníisoq, Nanortalik, Narsaq, Narsarsuaq, Nuuk, Qaqor- toq, Qasigiannguit, Qeqertarsuaq, Sisimiut og Uummannaq. TELE Greenland gerir síðan ráð fyrir að koma á sambandi í öllum bæjum á Grænlandi fyrir lok ársins 2000. Þetta er 114. reikisamningur Sím- ans GSM, sem verður virkur og Grænland er 57. landið þar sem við- skiptavinir Símans GSM geta notið farsímann sinn. Annar reikisamning- ur tók einnig gildi á mánudag við GSM-1800-kerfi Cosmote í Grikk- landi. Yfirlit um erlenda reikisamn- inga Símans GSM má sjá á vefslóð- inni www.gsm.is/utlond/reiki.htm. Fræðslufundur um reykingar og æðasjúkdóma FRÆÐSLUFUNDUR, annar í röð Læknafélags Reykjavíkur fyrir al- menning undir yfirskriftinni „Heilsufarsvandamál í Reykjavík í lok tuttugustu aldar“, verður haldinn fimmtudaginn 21. október kl. 20.30 í húsnæði læknasamtakanna á 4. hæð Hlíðasmára 8 í Kópavogi. Æðaskurð- læknarnir Stefán E. Matthíasson dr. med. og Helgi Sigurðsson verða með fyrirlestur um reykingar og æða- sjúkdóma. I fréttatilkynningu segir: „Reyk- ingar eru eitt stærsta heilsufars- vandamál okkar daga. Stærstan hluta dánarorsaka má með einu eða öðru móti rekja til reykinga. Þekkt eru tengsl reykinga og krabbameins og hjarta- og lungnasjúkdóma en minna hefúr verið fjallað um áhrif á aðra hluta æðakerfisins. Munu lækn- arnir kynna áhrif reykinga á æða- kerfið, segja frá helstu nýjungum varðandi skurðaðgerðir á æðakerf- inu og svara fyrirspurnum þátttak- enda.“ Fundirnir eru haldnir í tilefni af 90 ára afmæli félagsins. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega vel- komnir. Aðrir fyrirlestrar verða: 28. októ- ber: Skaðleg áhrif sólargeislunar á húð, 4. nóvember: Geðtruflanir hjá var stofnsett af Helmout Kreidler, sjóntækjafræðingi, og verður því 35 ára á næsta ári. Helmout og starfsfólk hans munu halda áfram persónulegri alhliða gleraugna- þjónustu og seldar eru allar gerðir af glerjum og augnlinsum sem eru sérgrein fyrirtækisins. I tengslum við verslunina er rekið fullkomið gleraugnaverkstæði. öldruðum, 11. nóvember: Mengun og lungnasjúkdómar, 18. nóvember: Tíðahvörf og breytingaskeið kvenna og 25. nóvember Offita og leiðir til megrunar. Fyrirlestur um sorg við sjálfsvíg Á SÍÐUSTU mánuðum hefur að áliti okkar presta og starfsmanna kirkju- garðanna verið óvenjumikið um sjálfsvíg. Haustin eru mörgum erfið- ur tími og trúlega þrýsta hraði nú- tímans og kröfur samtímans svo á veika einstaklinga að þeir standast ekki álagið, segir í fréttatilkynningu frá Nýrri dögun. Til að mæta þeim erfiðu tilfinning- um og þeirri miklu sorg sem sjálfs- víg hefur í for með sér verður NY DOGUN með fyrirlestur um sjálfs- víg á fimmtudagskvöldið kemur í Safnaðarheimili Háteigskirkju kl. 20.30. Þar mun Guðrún Eggertsdótt- ir djákni fjalla um sjálfsvíg, en hún varð fyrir þeirri reynslu sjálf fyrir nokkrum árum að sonur hennar fyr- irfór sér. Guðrún hefur gefið út bók um þetta efni og leiddi í fyrra sorg- arhóp einstaklinga sem misst höfðu ástvini í sjálfsvígi. Fundur um vetnissamfélag framtíðarinnar ORKA og orkunýting hefur verið mikið í samfélagsumræðunni að und- anförnu og sýnist sitt hverjum. Mið- vikudagskvöldið 20. október mun Jón Björn Skúlason, landfræðingur og framkvæmdastjóri íslenksrar nýorku flytja erindi um vetnisvæð- ingu Islands sem kallast Island - Vetnissamfélag framtíðarinnar. Fundurinn er á vegum Landfræð- inga og er haldinn í stofu 201 í Odda, húsi félagsvísindadeildar HI. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Leiðrétt Rangt nafn MEÐ grein um Hugvísindaþing Hugvísindastofunar var mynd af Torfa Tulinius flytja erindi sitt á þinginu. Nafn hans var ekki rétt og er beðist velvirðingar á því. Nafn féll niður í FRÉTT sem birtist í blaðinu í gær um stofnun félags aðstandenda lang- veikra barna á Akureyri og ná- grenni, en það heitir Hetjur, féll nið- ur nafn eins stjórnarmanns, Maríu Stefánsdóttur, ritara, þegar greint var frá hverjir sætu í stjórn þess. Beðist er velvirðingar á því. Safnadarstarf Hjónakvöld í Bústaðakirkju EINN liður í fjölbreyttu safnaðar- starfi Bústaðakirkju eru hjóna- kvöldin. Þetta eru skemmtilegar og fræðandi samverur, þar sem tekið er á fjölbreyttum snertiflötum hjónalífsins. Viðfangsefni þessara kvölda hafa verið mjög ólík, allt frá „Lögfræði hjónabandsins" til spurn- ingarinnar „Hvað karlar vita um konur“. I vetrarstarfi kirkjunnar eru áætluð tvo hjónakvöld og er hið fyrra næstkomandi fimmtudag kl. 20:00 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Þar mun Halldóra Bjamadóttir hjúknmarfræðingur fjalla um efnið „Hjónabandið og breytingaskeiðið". Eftir að Halldóra hefur fjallað um efnið er boðið upp á kaffi og meðlæti og síðan svarar hún spurningum þátttakenda. Halldóra Bjamadóttir er mörgum kunn fyrir starf sitt hjá Tóbaksvarn- arnefnd í forvörnum og baráttu gegn tóbaksnotkun. Þá minnast margir skemmtilegra og opinská- inna pistla, sem hún skrifaði í Dag um fjölbreytta og ókka þætti kyn- lífsins. Hjónakvöldin em öllum opin og við hvetjum sem flesta til þátttöku. Þeir sem hafa hug á að vera með okkur þetta kvöld em beðnir um að láta skrá sig hjá kirkjuvörðum kirkj- unnar, í síma 553 8500, en þetta ger- um við svo við höfum einhverja hug- mynd varðandi fjölda (fyrir kaffi og meðlæti). Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Kyrrðarstund í Grafar- vogskirkju SÍÐASTLIÐINN vetur var boðið upp á kyrrðarstundir í Grafarvogs- kirkju. Þar sem þessar stundir vom allvel sóttar hafa þær einnig verið á dagskrá nú í haust. Boðið er upp á altarisgöngu, fyrirbænir og Hörður Bragason leikur á orgel. Að lokinni stundinni frammi fyrir altarinu, er boðið upp á léttan hádegisverð og gott samfélag. Allir em velkomnir og benda má þeim á, sem em í vinnu á Höfðabakkasvæðinu og þeim er starfa í grennd við kirkjuna, að hér er möguleiki á að eiga friðarstund mitt í hraða og spennu hversdags- lífsins. Bústaðakirkja. Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13.30. Dómkirkjan. Samvera fyrir mæður með ung börn kl. 10.30-12 í safnað- arheimilinu. Hádegisbænir kl. 12.10 í safnaðarheimilinu. Orgelleikur á undan. Léttur málsverður á eftir. Grensáskirkja. Samvemstund eldri borgara kl. 14-16. Biblíulestur, sam- verustund, kaffiveitingar. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Tannvernd. Kolbrún Jóns- dóttir, hjúkmnarfræðingur. Nátt- söngur kl. 21. Opið hús frá kl. 20-21 í safnaðarsal. Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyrir- bænir kl. 18. Langholtskirkja. Starf eldri borg- ara í dag kl. 13-17. Spil, lestur, handavinna. Kaffi og meðlæti kl. 15. Djákni flytur hugvekju. Söngstund undir stjóm Jóns Stefánssonar org- anista. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Kirkjuprakkarar kl. 14.30. St- arf fyrir 7-9 ára böm. TTT kl. 16. Starf fyrir 10-12 ára börn. Ferming- artími kl. 19.15. Unglingakvöid á vegum Laugarneskirkju, Þrótt- heima og Blómavals. Nýtt og spenn- andi tilboð fyrir unglinga í Laugar- neshverfi. Neskirkja. Mömmumorgunn kl. 10- 12. Kaffi og spjall. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 16-18. Umsjón Kristín Bögeskov. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnameskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur hádegisverður í safn- aðarheimilinu. Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 17-18.15. Árbæjarkirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðarins. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. * 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnað- arheimilinu á eftir. Kirkjuprakkar- ar, starf fyrir 7-9 ára börn kl. 16. TTT starf fyrir 10-12 ára kl. 17.15. Æskulýðsstarf á vegum KFUM og K og kirkjunnar kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi á fimmtudögum kl. 10.30. Grafarvogskirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12. Altarisganga og fyr- irbænir. Léttur hádegisverður. KFUM fyrir drengi 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Æskulýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22 í Engjaskóla. Hjallakirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára börnum í dag kl. 16.45-17.45 í safn- aðarheimilinu Borgum. Starf á sama stað með 10-12 ára (TTT) kl. 17.45- 18.45. Seljakirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni og í síma 567 0110. Víðistaðakirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi. Vídalínskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund v kl. 12. Hugleiðing, altarisganga, fyr- irbænir, léttur málsverður á eftir í Ljósbroti, Strandbergi kl. 13. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opnuð kl. 12. Kyrrðar- og fyrirbænastund í kirkjunni kl. 12.10. Samverustund í Kirkjulundi kl. 12.25. Djáknasúpa, salat og brauð gegn vægu verði. Áll- ir aldurshópar. Alfa-námskeið í Kirkjulundi kl. 19 og lýkur í kirkj- unni kl. 21.30. Þorlákskirkja. Mömmumorgnar á miðvikudögum kl. 10. Sóknarprestur. 4 Landakirkja, Vestmannaeyjum. Kl. 17.30 fyrsta kóræfing hjá Litlum lærisveinum Landakirkju. Kl. 20 op- ið hús hjá æskulýðsfélaginu í KFUM & K húsinu. „Og það er stuð og það er stuð“, en mætir Eiríkur Fjalar? Kletturinn, kristið samfélag. Bæna- stund kl. 20. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Súpa og brauð kl. 18.30. Kennsla kl. 19.30. Krakkaklúbbur, unglingafræðsla, kennsla fyrir enskumælandi, biblíu- lestur og Alfa-námskeið. Allir hjart- anlega velkomnir. Hólaneskirkja, Skagaströnd. Kl. 12 bæn og súpa. Allir velkomnir. Kl. 20.30. Ten-Sing, KFUM og K, fyrir 13 ára og eldri. Bindunartæki Moracera er ódýrari línan af einstiand- fangs og hitastýrðum blöndunartækjum sem fullnægja kröfum tfmans um rekstrar-hagkvæmni, bamaöryggi og einfalda, fallega hönnun. Þetta eru blöndunartæki fyrir kröfuharða neytendur. Mora - Sænsk gæðavara ffifð Smiðjuvegi 11 * 200 Kópavogur Sími: 5641088 • Fax: 564 1089
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.