Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 SJONMENNTAVETTVANGUR Chardin var málari hins óbreytta hvunndags ásamt þvf að kyrralífsmyndir hans eða samstillingar, eru með því frábærasta sem gert hefur verið í þeirri grein. En myndir hans eru ekki einungis og helst stórmerkilegar fyrir myndefnið, heldur öllu öðru fremur hinn blíða og milda frásagnarhátt ásamt því hve meistaralega vel þær eru málaðar, hann hvunndagsgerði þannig ekki málverkið í sjálfu sér. Chardin á sér marga aðdácndur enda skera myndir hans sig úr og þá helst fyrir þetta kynngimagnaða látleysi og máttugu pensilstrokur í birtuslegnum jarðlitum. Grand Palais til 22. nóvember. Aðalviðburðurinn í Frankfurt var sýning á Stadel, Borgarlistasafninu, er nefnist, Mehr Licht, meira ljós, sem hefur með myndverk frá árum upplýsingatímabilsins að gera og við gætum útlagt sem Ný augu. Var einmitt sá bárufaldur nýrra viðhorfa sem hreif Jónas Hallgrímsson og þá Fjölnismenn með sér. Marchel Proust sagði líka seinna, að það væru ekki almennir landvinningar sem mestu máli skipti heldur að ölast nýja sýn á hlutina, ný augu. Sýningin stendur til 9. janúar árið 2000. Goethe-húsið sem enn stendur var að sjálfsögðu heimsótt og var mikils háttar lifún. Jákó sf. sími 564 1819 Þvottavélar fyrir vélahluti Pw til utlaadd -auðvelt að murid SÍMINN www.simi.is Á sömu hæð í byggingunni á Piccadilly, sem hýsir sýningu van Dyck, er einnig kynning á h'fsverki arkitektsins John Soane (1753-1837). Meistaraverk hans mun ótvírætt hafa verið teikningarnar að fyrrum Englandsbanka, sem tók hann 44 ár að fullgera. Niðurrif byggingarinnar árið 1920, sem þá var að stórum hluta í rústum, í stað þess að endurreisa hana í upprunalegri mynd, er í dag af mörgum talið mesta skemmdarverk aldarinnar í byggingarsögu Lundúna. Sýningin kom mér mjög á óvart fyrir sígild og þó nútímaleg viðhorf, Soane var sannarlega og óumdeilanlega meistari Ijóss og rýmis líkt og riss Joseph Michael Gandy af salarkynnum Englandsbanka ber með sér. Til 3. desember. í Weimar, menningarborg Evr- ópu 1999, hafði lungan af árinu staðið yfir viðamikil sýning er bar naftúð, Ris og fall módern- ismans á 20. öld, f tveim hlutum, I og II. Auk þess voru á sama stað, Mehrsweckhalle (Fjölnota- höll), sýnd myndverk úr einka- eign Adolfs Hitlers. Mér til sárra vonbrigða var sýningunum rétt nýlokið er mig bar að, en margt fleira var að sjá og skoða í borg- inni, einkum var straumur fólks í sumarhús Goethe og hús skáldsins Friedrichs Schillers. Myndin sýnir tjóra nafnkennda samtíðarmemi úr sögu borgar- innar. Skáldin Johann Wolfgang von Goethe, Friedrich Schiller og Cristoph Martin Wieland, ásamt heimspekingnum og rit- höfundinum Johann Gottfried von Herder. Itiakita. Slípirokkar 115-125-180 mm Aðeins 1 snjöll lausn getur skipt sköpum fyrir framtíð þína. AGE MANAGEMENT STIMULUS COMPLEX P.M. Framsæknir vísindamenn á rannsóknarstofum La Prairie senda nú frá sér háþróað efni, sem haegir á öldrun húðarinnar. Húð þín bregður á leik. Aldursblettir hverfa. Djúpar línur og hrukkur dvína. Á augabragði hefur þú endurheimt þitt rétta andlit Kynning í dag og á morgun, fimmtudag. 10% kynningarafsláttur og fallegur kaupauki H Y G E A jnyrtivöruverjlun Kringlunni Sími 533 4533
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.