Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 6®I V
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðaustan 10-15 m/s suðvestanlands en
5-8 m/s í öðrum landshlutum. Skúrir eða lítils-
háttar rigning sunnan- og vestanlands, en létt-
skýjað á Norður- og Austurlandi. Hiti 8 til 13 stig.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag, föstudag og laugardag eru horfur
á að verði austlæg átt með dálítilli rigningu suð-
austan- og austanlands en skýjað með köflum í
öðrum landshlutum. Á sunnudag lítur út fyrir að
verði norðaustanátt og víða rigning. Og á mánu-
dag síðan líkiega fremur hæg breytileg átt með
smáskúrum eða slydduéljum.
\®i\ 25m/s rok
'W 20mls hvassviðri
-----J5m/s allhvass
\\ Í0m/s kaldi
\ 5m/s go/a
Heiðskírt
Rigning
Ví
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
é * é é
é é é é
Slydda
Alskýjað % % » » Snjókoma \J
Skúrir
Slydduél
Él
J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin ss
vindhraða, heil fjöður t ^
er 5 metrar á sekúndu. é
10° Hitastig
= Þoka
Súld
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt
og siðan spásvæðistöluna.
0
Yfirlit: Smálægð var á sunanverðu Grænlandshafi sem
hreyfist litið en viðáttumikil hæð yfir Skandinaviu. Lægðin
austur af Nýfundnalandi fer vaxandi og er á austurleið.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 10 úrkoma í grennd Amsterdam 9 léttskýjað
Bolungarvik 8 skýjað Lúxemborg 8 léttskýjað
Akureyri 11 léttskýjað Hamborg 9 léttskýjað
Egilsstaðir 10 vantar Frankfurt 9 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 9 súld Vín 9 léttskýjað
JanMayen 3 þoka Algarve 20 skýjað
Nuuk 0 alskýjað Malaga 23 léttskýjað
Narssarssuaq 4 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 9 léttskýjað Barcelona 21 léttskýjað
Bergen 9 skýjað Mallorca 23 léttskýjað
Ósló 7 skýjað Róm 18 léttskýjað
Kaupmannahöfn 8 skúr á sið. klst. Feneyjar vantar
Stokkhólmur 6 vantar Winnipeg -1 alskýjað
Helsinki 5 léttskýiað Montreal -1 heiðskirt
Dublin 10 léttskýjað Halifax 0 léttskýjað
Glasgow 11 rigning New York 6 skýjað
London 12 léttskýjað Chicago 7 alskýjað
París 6 rigning Orlando 21 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegageröinni.
Spá kl. 12.00 í dag:
20. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.53 2,8 9.03 1,3 15.19 3,1 21.42 1,0 8.32 13.12 17.52 22.03
fSAFJÖRÐUR 4.50 1,6 10.56 0,8 17.16 1,8 23.39 0,5 8.44 13.17 17.49 22.08
SIGLUFJÖRÐUR 0.39 0,5 7.13 1,1 13.07 0,6 19.17 1,2 8.26 12.59 17.31 21.49
DJÚPIVOGUR 5.48 0,9 12.25 1,8 18.40 0,9 8.02 12.42 17.20 21.31
Sjávartiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
I kinnhestur, 8 hófdýr-
um, 9 káka, 10 gyðjuheiti,
II mastur, 13 skyldmenn-
ið, 15 karlfugl, 18 moð, 21
stormur, 22 kyrra, 23
vondum, 24 afgjald af
jörð.
LÓÐRÉTT:
2 styrk, 3 langloka, 4
minnast á, 5 fiskum, 6
eldstæðis, 7 fornafn, 12
háttur,14 mólendis, 15
vers, 16 reika, 17 mein,
18 skæld, 19 kút, 20
lykta.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárótt: 1 skokk, 4 kennd, 7 riðan, 8 lúkan, 9 dæl, 11
korg, 13 enda, 14 ósinn,15 hlóð, 17 nýta, 20 und, 22
ráman, 23 uxinn, 24 akrar, 25 lúnar.
Lóðrótt: 1 sprek, 2 orðar, 3 kind, 4 koll, 5 nakin, 6
dunda, 10 ærinn, 12 góð, 13 enn, 15 herfa, 16 ólmur, 18
ýtinn, 19 agnar, 20 unir, 21 dufl.
*
I dag er miðvikudagur 20. októ-
ber, 293. dagur ársins 1999. Orð
dagsins: Sá sem elskar peninga
verður aldrei saddur af pening-
um og sá sem elskar auðinn
hefír ekki gagn af honum.
Einnig það er hégómi.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Goða-
foss, Danski Pótur, Ki-
el, Bakkafoss og Neva
Galicia fóru í gær. Brú-
arfoss, Arnarfell og
Mælifell komu í gær.
Selfoss kom og fór í
gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Ostankino kom í gær.
Venus kemur í dag.
Lagarfoss fer í dag.
Fréttir
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Bóksala fólags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin á
Hávallagötu 14 kl. 17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun mið-
vikudaga frá kl. 14-17
sími 552 5277.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl. 13
spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
13 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun, kl. 9-16
handavinna, og fótaað-
gerð, kl. 9-12 myndlist,
kl. 9-11.30 kaffi, kl. 10-
10.30 banki, kl. 11.15 há-
degisverður, kl. 13-16.30
spiladagur, kl. 13-16
vefnaður, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf eldri borg-
ara, Garðabæ. Spila-
kvöld á Garðaholti í boði
Rótaryklúbbsins í
Garðabæ fimmtudaginn
21. október kl. 20. Rúta:
Flatir kl. 19.20, Kirkju-
hvoll kl. 19.20, Bitabær
kl. 19.30, Hleinar kl.
19.40.
(Préd. S, 9.)
Félagsheimilið Gull-
smári, Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánudög-
um og miðvikudögum kl.
9.30 og kl. 10.15 og á
föstudögum kl. 9.30.
Veflistahópurinn er á
mánudögum og miðviku-
dögum kl. 9.30-13. Jóga
er á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 10.
Handavinnustofan er
opin alla fimmtudaga kl.
13-17.
Fólagsstarf aldraðra í
Bústaðakirkju. Opið hús
í dag frá kl. 13.30.-17.
Fjölskylduþjónustan
Miðgarður. Eldri borg-
arar í Grafarvogi hittast
alla fimmtudaga kl. 10 á
Korpúlfsstöðum. Þar er
spjallað, púttað eða farið
í göngutúra í nágrenn-
inu. Allir velkomnir.
Nánari upplýsingar veit-
ir Oddrún Lilja Birgis-
dóttir í síma 587 9400
miHi kl. 9 og 13.
Furugerði 1, vetrar-
fagnaður. Dansleikur
verður á fimmtudags-
kvöld kl. 19. Húnar leika
fyrir dansi, veitingar.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 10
myndlist, kl. 10.30
boccia, kl. 13 félagsvist í
Gjábakka, húsið öllum
opið, kl. 16 hringdansar,
kl. 17 bobb.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl. 9
útskurður, kl. 11-11.30
bankaþjónusta, kl. 12
matur, kl. 14-15 pútt.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-16.30
opin vinnustofa, mynd-
list/postulínsmálunar-
námskeið, kl. 9-16.30
fótaaðgerð, kl. 10.30
biblíulestur og bæna-
stund, kl. 11.30 hádegis-
verður, kl. 15 eftirmið-
dagskaffi.
kl. 9-12.30 smíðastofan
opin, leiðb. Hjálmar, kl.
9-16.30 opin vinnustofa,
leiðbeinandi Astrid
Björk, kl. 13-13.30 bank^— ,
inn, félagsvist kl. 14^^
kaffi og verðlaun.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an og bókband kl. 10-11,
söngur með Sigríði, kl.
10-12 bútasaumur, kl.
10.15-10.45 bankaþjón-
usta, Búnaðarbankinn,
kl. 11.45 hádegismatur,
kl. 13-16 handmennt al-
menn, kl. 13 verslunar-
ferð í Bónus, kl. 15
boccia, kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 8.30m>
10.30 sund, kl. 9-10.3ÍT
dagblöðin og kaffi, kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9.15 að-
stoð við böðun, kl. 9.15-
12 myndlistarkennsla,
postulínsmálun og gler-
skurður, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13-16
myndlistarkennsla, gler-
skurður og postulíns-
málun, kl. 13-14 spurt og
spjallað - Halldóra, kl.
14.30 kaffiveitingar.
Fyrirbænastund verður
fimmtudaginn 21. okt.
kl. 10.30 í umsjón sr.
Hjalta Guðmundssonar
Dómkirkjuprests. Allir
velkomnir.
--------
Hallgrfmskirkja öldr-
unarstarf. Opið hús í
dag kl. 14. Inga Margrét
Róbertsdóttir segir frá
dvöl sinni í Afganistan í
máli og myndum. Bfl-
ferð fyrir þá sem þess
óska. Upplýsingar veitir
Dagbjört í síma
510 1034 og 510 1000.
Barðstrendingafélagið
spilar í kvöld í Konna-
koti, Hverfisgötu 105 ‘imkir
hæð kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Eskfirðingar og Reyð-
firðingar, Reykjavík og
nágrenni, verða með sitt
árlega vetrarkaffi
sunnudaginn 24. októ-
ber kl. 15 í félagsheimil-
inu Drangey, Stakkahlíð
17.
Hana-nú, Kópavogi.
Fundur í bókmennta-
klúbbi í kvöld kl. 20 á
Lesstofu Bókasafns
Kópavogs. Upplýsingar
um leikhúsferð er að fá í
Gjábakka s. 554 3400 os
Gullsmára s. 564 5261. < ‘
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni
Grettisgötu 46 kl. 20.15.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Línudans kl. 11. Boccia,
pútt og fijáls spila-
mennska kl. 13.30. Á
fóstudag 22. október
dansleikur, Caprí tríó
leikur fyinr dansi.
Fimmtudaginn 28. októ-
ber kl. 13.30, ráðstefnan
„Horft til framtíðar".
Laugardaginn 30. októ-
ber verður farið í Hafn-
arfjarðarleikhúsið að sjá
Sölku, ástarsögu. Skrán-
ing í Hraunseli.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffistofa opin alla
virka daga frá kl. 10-13.
Matur í hádeginu. Línu-
danskennsla Sigvalda í
kvöld kl. 19.15. Kór
FEB er með konsert í
Salnum í Kópavogi 21.
október kl. 20, allir vel-
komnir, fjölbreytt dag-
skrá. Upplýsingar á
skrifstofu félagsins í
síma 588 2111, milli kl.
9 og 17 virka daga.
Hvassaleiti 58-60. Kl. 9
jóga, leiðb. Heiga Jóns-
dóttir, böðun, fótaað-
gerðir, hárgi’eiðsla, ker-
amik, tau- og skilkimálun
hjá Sigrúnu, kl. 11 sund í
Grensáslaug, kl. 14 dans-
kennsla, Sigvaldi, kl. 15.
frjáls dans, Sigvaldi, kl.
15 teiknun og málun hjá
Jean. Haustfagnaður
verður haldinn 22. okt.
kl. 19. Húsið opnað kl.
18.30. Skemmtiatriði ein-
söngm- og tvísöngur, Álf-
heiður Hanna Friðriks-
dóttir og Jónas Þor-
bjamarson. Ólafur B.
Olafsson leikur á píanó
og harmonikku og leiðir
söng. Sigvaldi stjómar
dansi og línudansi. Nán-
ari upplýsingar og skrán-
ingísíma588 9335.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
13 handavinna og fónd-
ur, kl. 15 kaffiveitingar.
Norðurbrún 1. Kl. 9
fótaaðgerðastofan opin,
Kvenfélag Kópavogs.
Fundur verður fimmtu-
daginn 21. október ki.
20.30 í Hamraborg 10.
Kvenfélagið Aldan.
Fyrsti fundur vetrarins
verður haldinn í Sóltúni
20 í kvöld kl. 20.30. Spil-
að verður bingó. Von-
andi koma sem flestir.
Sjálfsbjörg á höfuðig,-
borgarsvæðinu, Hátúni
12. Félagsvist kl. 19.30.
Allir velkomnir.
Minningarkort
Barnaspítali Hringsins.
Upplýsingar um minn-
ingarkort Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins i
síma 5514080. Kortin
fást í fiestum apótekum
á stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Minningarkort barníF
deildar Sjúkrahúss
Reykjavíkur eru af-
greidd í síma 5251000
gegn heimsendingu
gíróseðils.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 11§M..
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115, NETFAN^Wm;
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.