Morgunblaðið - 20.10.1999, Side 44

Morgunblaðið - 20.10.1999, Side 44
MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og lang- amma, AUÐUR J. AUÐUNS, lést á Droplaugarstöðum aðfaranótt þriðju- dagsins 19. október. Jón Hermannsson, Kolbrún Jóhannesdóttir, Einar Hermannsson, Kristín Guðnadóttir, Margrét Hermanns Auðardóttir, Sigfús Björnsson, Árni Hermannsson, Erla Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 18. október. Pálína Eggertsdóttir, Albert E. Pálmason, Hrafnhildur Pálmadóttir, Guðmundur Y. Pálmason, Hólmfríður A. Pálmadóttir. Ástkaer sambýlismaður minn og faðir okkar, PÁLMI GUÐMUNDSSON verzlunarmaður, Ásholti 34, t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, INGÓLFUR S. MATTHÍASSON, Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, lést mánudaginn 18. október síðastliðinn. Kolbrún Ingólfsdóttir, Ægir Rafn Ingólfsson, Ragna Margrét Norðdahl, Inga Dís Ingólfsdóttir, Pétur Sigurðsson, barnabörn og barnabarnabörn. + VALGERÐUR HELGA GUÐMUNDSDÓTTIR, Hellatúni, Ásahreppl, Rangárvallasýslu, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands föstudaginn 15. október síðastliðinn. Útför hennar verður frá Selfosskirkju laugardaginn 23. október kl.13.30. Jarðsett verður í Ási. Aðstandendur. Gíslfna J. Jónsdóttir, Hilmar B. Guðmundsson, Jón K. Leósson, Regina Magnúsdóttir, Bjarni O. Júlíusson, María Magnúsdóttir, Arnþór Strom, Sigríður Magnúsdóttir, Róbert Hansen, Fjóla Hilmarsdóttir, Ásta Hilmarsdóttir, Jóhann Sigurjónsson og frændsystkini. + Faðir okkar, sonur, bróðir, mágur og frændi, ELÍAS JÓHANN LEÓSSON, andaðist þriðjudaginn 12. október. Útför fer fram frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 20. október, kl. 13.30. Elías G. Elíasson, Karen J. Elíasdóttir, Bragi V. Elíasson, íris E. Elíasdóttir, Jóhanna Ýr Elíasdóttir, + Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við útför DANÍELS RAGNARS FABER, sem lést föstudaginn 17. september sl. Fjölskyidan. SIGRÍÐUR G. SÍMONARDÓTTIR + Sigríður Guð- rún Símonar- dóttir fæddist í Reykjavík 7. apríl 1954. Hún lést á Líknardeild Land- spítalans 14. októ- ber si'ðastliðinn. Foreldrar hennar eru Doris Konráðs- son, fædd í Dan- mörku, og Símon Konráðsson málari, fæddur í Reykjavík. Doris og Símon eignuðust níu börn og var Sigríður Qórða elst. Systkini hennar eru Páll, Olga, Bryndís, Rögnvald- ur, Einar, Birgir, Diana og Helen. Sigríður eignaðist þijú börn, a) Katrínu Björk Svavarsdóttur, f. 29.7. 1972, sem er í námi og í sambúð með Manuel Garcia Roman. Börn Katrínar eru Mart- in Sindri og Daniel Nói. b) Bryn- dísi ísfold Hlöðvers- dóttur, f. 7.7. 1977, einnig nemandi og í sambúð með Snorra Sigurðarsyni. e) Ama Rúnar Hlöðversson, f. 9.2. 1982 nemanda. Auk þess átti Sigríður stjúpdóttur, Jó- hönnu Maríu Þor- björnsdóttur, f. 3.8. 1975 nemanda, í sambúð með Erlingi G. Kristinssyni. Eft- irlifandi eiginmaður Sigríðar er Þor- björn Guðmundsson fram- kvæmdastjóri, f. 25.9.1949. Sigríður lauk námi í Fóstur- skóla íslands árið 1997 og starf- aði í leikskólanum Fálkaborg þangað til hún veiktist alvar- lega í byrjun árs 1998. _ títför Sigríðar fer fram frá Áskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. Hvernig get ég lýst tilfinningum mínum á þessari stundu, hún Sirrý vinkona er látin. Það er erfitt að skilja af hverju hún var tekin burt frá okkur svona ung, við áttum svo margt eftir. Sirrý veiktist fyrir einu og hálfu ári og því miður reyndist hún vera með ólæknandi sjúkdóm. Það er erfitt fyrir alla sem fá svona fréttir, en Sirrý var bjartsýn frá byrjun og vildi allt reyna, en vissi samt að hún þyrfti að undirbúa fjölskyldu sína. Það er erfitt fyrir móður að vita hvernig hún á að koma öllu til skila sem segja þarf og hafa til þess svo stuttan tíma en er hún var búin að ganga frá öllu gat hún kvatt. Við vinkonumar áttum margar góðar stundir saman. Minnist ég sérstaklega tímans sem við áttum í aprfl sl., þú, Ingileif, ég og allar hinar vinkonurnar. Gaman var að sjá hve hreykin hún var af Kötu, Bryndísi, Arna Rúnari og barnabömunum sínum tveimur. Sirrý var alltaf tilbúin að gefa ráð þótt enginn hefði beðið um þau. Þú gast hlustað en þurftir ekki að fara eftir því sem sagt var og alltaf kom hún því að: „Þú getur allt sem þú vilt. Þú ert sá eini sem stoppar þig sjálfan af.“ Eftir þessu fór hún sjálf og það var það veganesti sem hún eftirlét börnum sínum. Sirrý hafði alltaf haft löngun til að verða leikskóla- kennari og fertug fór hún aftur á skólabekk og lauk námi 1997, en fékk ekki lengi að njóta þeirrar vinnu vegna veikinda sinna. Kæra vinkona, þú verður alltaf í huga mínum. Við áttum svo skemmtileg ár og tíma saman. Nú ertu komin til Ingileifar vinkonu, og er ég viss um að hún hefur tekið vel á móti þér, en hún lést fyrir fá- um vikum síðan. Eg vil þakka öllu starfsfólki á Líknardeild Landspítalans fyrir alla þá umhyggju sem ég varð vitni að er ég dvaldi við sjúkrabeð SiiTýjar á síðustu vikum. Við fjölskylda mín sendum eigin- manni, börnum, foreldrum, systk- inum og fjölskyldum þeirra okkar innilegustu samúðarkveðjur. Guð styrki ykkur öll í ykkar sorg. Vertu guði falin, elsku vin- kona. Þakka þér fyrir allt. Þín æskuvinkona Guðmunda Jónsdóttir Colyer (Munda). Elsku Sirrý. Það er bæði skrýtið og erfitt að kveðja þig í hinsta sinn. Þetta er víst gangur lífsins, það bæði gefur og tekur. Mig langar til að minnast alls þess hlýhugar og stuðnings sem þú hefur veitt mér allt frá okkar fýrstu kynnum. Það hefur verið gott að vera þess að- njótandi að sjá alla þá hamingju sem hefur streymt á milli þín og pabba. Eg kem alltaf til að minnast skemmtilegra frásagna þinna frá ferðalögum og ævintýrum ykkar pabba. Eg kveð þig með söknuði og þakklæti fyrir þann hafsjó af góð- um og hlýjum minningum sem þú skilur eftir þig. Þakka þér fyrir allt sem þú hefur veitt mér. Þín stjúpdóttir María. BlómabiÁd in öarðskom v/ Possvocjskipkjucfapð Símii 554 0500 ÚTFA RARSTOFA OSWALDS sími 551 3485 ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 1 AÐALSTRÆTI 4B •101 RFVKJAVÍK LÍK KISTUVINNUSTOFA EYVINDAR ÁRNASONAR 1899 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Stapahrauni 5, Hafnarfiröi, sími 565 5892 Persónuleg, alhllða útfararþjónusta. Áralöng reynsla. *’ r AH j 'iHjBl I ' -M BH 1 \*Wí 1 V V Sv V Sverrir Olsen, útfararstjóri Sverrir Einarsson, útfararstjóri Utfararstofa Islands Suðurhlið 35 ♦ Sími 581 3300 AUan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Það er svo margt í þessum heimi sem við skfljum ekki alveg, spurn- ingarnar eru margar en því minna um svörin. Von okkar og trú er hins vegar að allt hljóti þetta að þjóna einhverjum tilgangi. En hver hann er er bara enn einni spum- ingunni ósvarað. Eg ætla að kveðja í síðasta sinn kæra vinkonu með því að vísa í bók sem ég fékk að gjöf frá henni. „Spámaðurinn sagði: Þú leitar að leyndardómi dauðans. En hvemig ættir þú að finna hann, ef þú leitar hans ekki í æðaslögum lífsins? Leit- aðu að sál dauðans í líkama lífsins, því að líf og dauði er eitt eins og fljótið og særinn. Því hvað er það að deyja annað en að standa nakinn í blænum og hverfa inn í sólskinið? Og hvað er það að hætta að draga andann annað en að frelsa hann frá friðlausum öldum lífsins? Og þegar þú hefur náð ævitindinum, þá fyrst munt þú hefja fjallgönguna. Og þegar jörðin krefst líkama þíns, muntu dansa í fyrsta sinn.“ Drottinn elskar, - drottinn vakir, daga og nætur yfir þér. (S. Kr. Pét.) Hvfl í friði. Þorgerður. Elsku besta frænka mín, þú sem varst svo góð og blíð, ég mun mikið sakna þín. Elsku besta frænka mín. Núna ertu farin til himna, þar sem Guð tekur á móti þér. Eg vona að þér líði þar vel, því núna ertu farin til himna. Guð geymi þig. Sigríður Rós og Elías Snær. Sirrý kom til starfa í leikskólann Fálkaborg að loknu námi úr Fóstur- skóla Islands. Hún, svo falleg og glæsileg kona, bæði víðsýn og rétt- sýn, hún rökstuddi allt sem hún lagði upp með í kennslu bama og það var henni eiginlegt að setja skýr markmið. Hún undirbjó með okkur eðlisfræðiverkefni fyrir böm. í þessu verkefni byggðum við á hug- myndum gömlu heimspekinganna um nám - hvemig böm læra. Siný gat alltaf hjálpað okkur að ná lend- ingu þegar heimspekin flæktist fyrii- okkur. Það var sama hvaða málefni ég bar upp við hana, með reynslu sinni og víðsýni gat hún ávallt bent mér á farsæla leið. Hún veitti mér meiri stuðning en ég gat nokkurn tíma þakkað henni fyrir. Hún var mikil persóna. Hún var hamingju- söm kona og það var yndislegt að heyra og sjá hana segja frá ferðum þeirra Þorbjöms um hálendi Is- lands og ekki síst ferðinni í Fjörður. Börn, starfsfólk og foreldrar sem kynntust Sirrý tóku nærri sér þegar veikindi hennar greindust og hafa fylgst með líðan hennar þenn- an tíma. Við sendum Þorbirni og bömum Sirrýjar okkar innilegustu samúðarkveðjur. Jónína Lárusdóttir, leikskólastjóri. • Fleiri minningargreinar um Sigríði G. Símonardóttur bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga. Formáli minningar- greina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og böm, skólagöngu og störf og loks hvaðan útfór hans fer fram. Ætlast er tfl að þessar upplýs- ingar komi aðeins fram í for- málanum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.