Morgunblaðið - 24.10.1999, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUÐAGUR 24. OKTÓBER 1999 61
KRINGLU
EINA BÍÓIÐ MEÐ
IHX DIGITAL í
ÖLLUM SÖLUM
■o
1 990 PUNKTA
FERDUIDÍÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800
Eftir sama leikstjóra Speed og Twister
. ★★★
ÓFE Hausverk
THE
HAUNTING
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í.m.
SBDDIGfTAL
www.samfllm.is
Tveir þumlar upp
BCDIGnAL
Snorrabraut 37, sími 551 1384
EYES WSDE SHU
andi" ★★★ Rás2
★★★ DV
IVIAN . DV ™
tn*ck www
MBU
www.samfilm.is
Alec
Baldwin
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Frá
höfundum
There's
Somethma
AboutMary
kemurný
rómantlsk
gaman-
mynd
Hverfisgötu S 551
Gamanleikur
fáránleikans
VÍST er að það yljar mörg-
um um hjartarætur að
Marx-bræður séu aftur
farnir á kreik. Ef betur er að gáð
má þó sjá að aðeins er um eftir-
hermur að ræða sem voru að
kynna teiknimyndaröð fyrir sjón-
varp sem nefnist „The Marx
Brothers Show“ nú nýverið á sjón-
varps- og myndbandamarkaðnum
í Cannes.
Bræðurnir Adolph Marx (Har-
Po), Herbert Marx (Zeppo), Leon-
ard Marx (Chico) og Julius Henry
Marx (Groucho) voru léttgeggjaðir
og mótuðu gamanleik fáránleikans
svo jaðraði við fullkomnun. Þeir
hæddust að hástéttinni og kerfinu
og áttu fjölmörg gullkom sem síð-
an hafa helst hrotið af vörum háð-
fugla á borð við Woody Allen.
I fylkingarbrjósti var Groucho
með gullvægar setningar eins og:
„Við erum að berjast fyrir heiðri
þessarar konu, sem er meira en
hún gerði nokkurn tíma sjálf.“
Harpo var mállaus grallari sem
kveikti á vindlum með kyndli,
Chico var vandræðaseggur sem
tók ekkert alvarlega, Zeppo lék í
fímm gamanmyndum og Gummo,
fímmta bróðurnum, brá aldrei fyr-
ir.
Segja má að langþráður draum-
ur Marx-bræðra hafi ræst með
þessum nýju þáttum, því sjálfir
náðu þeir aldrei að hasla sér völl á
þeim vettvangi. Þeir reyndu með
Groucho reynir að selja Harpo nýjustu vestratískuna á
meðan Chico fylgist með í myndinni „Go West“.
þættinum „Deputy Seraph"
en hann vakti litla lukku. Þó
má segja að uppáfyndinga-
semi þeirra og furðuleg upp-
átæki hafi að mörgu leyti
umbylt gamanefni í sjón-
varpi. Eftir að þeir hættu
samstarfi stýrði Groucho
Marx óborganlegum og æsi-
legum spurningaþætti „You
Bet Your Life“ þar sem
hann notaði skeggið fræga
og vindilinn í árásir á kepp-
endur.
Frank Ferrante
sem Groucho,
Edward Flaherty
sem Chico og Roy 1'
Abramsohn sem
Harpo.
LEBBBU MERKIB A MHVHIIB
BRAINBOW
Það er margt að munal
FÆST í APÓTEKUM
OG HEILSUVERSLUIMUM
Fyrir þá senihafa ékki efni á að gleyma
Emilíana Torrini er ein af okkar vinsælustu tónlistar-
mönnum. Undanfariö hefur hún verið aö feta sín
fyrstu spor í útgáfumálum erlendis og mun nýja
plata Emiliönu, Love In The Time Of Science, koma
út á næstu dögum.
Fyrstu tónleikarnir í tónleikaferð um Evrópu!
JAPISS ’ i|! fSI I NSKA ön;«AN
Af því tilefni býður mbl.is á tónleika dagana 28. og 29. október
kl. 21 f íslensku óperunni, þar sem Emilíana mun kynna plðtuna
á slnum fyrstu tónleikum hérlendis í tvö ár.
Með því aö taka þátt hefur
þú möguleika á að vinna:
: Miða fyrir tvo á útgáfutón-
leikana meö Emillönu Torrini
Nýjasta geisladisk Emilfönu,
Love In The Time Of Science -ALL.ra/= e/rrHVAo nýtt~
Hmbl.is
m
BRA1H80W
/