Morgunblaðið - 24.10.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 24.10.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUÐAGUR 24. OKTÓBER 1999 61 KRINGLU EINA BÍÓIÐ MEÐ IHX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM ■o 1 990 PUNKTA FERDUIDÍÓ Kringlunni 4-6, simi 588 0800 Eftir sama leikstjóra Speed og Twister . ★★★ ÓFE Hausverk THE HAUNTING Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í.m. SBDDIGfTAL www.samfllm.is Tveir þumlar upp BCDIGnAL Snorrabraut 37, sími 551 1384 EYES WSDE SHU andi" ★★★ Rás2 ★★★ DV IVIAN . DV ™ tn*ck www MBU www.samfilm.is Alec Baldwin Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Frá höfundum There's Somethma AboutMary kemurný rómantlsk gaman- mynd Hverfisgötu S 551 Gamanleikur fáránleikans VÍST er að það yljar mörg- um um hjartarætur að Marx-bræður séu aftur farnir á kreik. Ef betur er að gáð má þó sjá að aðeins er um eftir- hermur að ræða sem voru að kynna teiknimyndaröð fyrir sjón- varp sem nefnist „The Marx Brothers Show“ nú nýverið á sjón- varps- og myndbandamarkaðnum í Cannes. Bræðurnir Adolph Marx (Har- Po), Herbert Marx (Zeppo), Leon- ard Marx (Chico) og Julius Henry Marx (Groucho) voru léttgeggjaðir og mótuðu gamanleik fáránleikans svo jaðraði við fullkomnun. Þeir hæddust að hástéttinni og kerfinu og áttu fjölmörg gullkom sem síð- an hafa helst hrotið af vörum háð- fugla á borð við Woody Allen. I fylkingarbrjósti var Groucho með gullvægar setningar eins og: „Við erum að berjast fyrir heiðri þessarar konu, sem er meira en hún gerði nokkurn tíma sjálf.“ Harpo var mállaus grallari sem kveikti á vindlum með kyndli, Chico var vandræðaseggur sem tók ekkert alvarlega, Zeppo lék í fímm gamanmyndum og Gummo, fímmta bróðurnum, brá aldrei fyr- ir. Segja má að langþráður draum- ur Marx-bræðra hafi ræst með þessum nýju þáttum, því sjálfir náðu þeir aldrei að hasla sér völl á þeim vettvangi. Þeir reyndu með Groucho reynir að selja Harpo nýjustu vestratískuna á meðan Chico fylgist með í myndinni „Go West“. þættinum „Deputy Seraph" en hann vakti litla lukku. Þó má segja að uppáfyndinga- semi þeirra og furðuleg upp- átæki hafi að mörgu leyti umbylt gamanefni í sjón- varpi. Eftir að þeir hættu samstarfi stýrði Groucho Marx óborganlegum og æsi- legum spurningaþætti „You Bet Your Life“ þar sem hann notaði skeggið fræga og vindilinn í árásir á kepp- endur. Frank Ferrante sem Groucho, Edward Flaherty sem Chico og Roy 1' Abramsohn sem Harpo. LEBBBU MERKIB A MHVHIIB BRAINBOW Það er margt að munal FÆST í APÓTEKUM OG HEILSUVERSLUIMUM Fyrir þá senihafa ékki efni á að gleyma Emilíana Torrini er ein af okkar vinsælustu tónlistar- mönnum. Undanfariö hefur hún verið aö feta sín fyrstu spor í útgáfumálum erlendis og mun nýja plata Emiliönu, Love In The Time Of Science, koma út á næstu dögum. Fyrstu tónleikarnir í tónleikaferð um Evrópu! JAPISS ’ i|! fSI I NSKA ön;«AN Af því tilefni býður mbl.is á tónleika dagana 28. og 29. október kl. 21 f íslensku óperunni, þar sem Emilíana mun kynna plðtuna á slnum fyrstu tónleikum hérlendis í tvö ár. Með því aö taka þátt hefur þú möguleika á að vinna: : Miða fyrir tvo á útgáfutón- leikana meö Emillönu Torrini Nýjasta geisladisk Emilfönu, Love In The Time Of Science -ALL.ra/= e/rrHVAo nýtt~ Hmbl.is m BRA1H80W /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.