Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
_________FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1999, 45
FRÉTTIR
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBREFAMARKAÐUR
Dow Jones hækkar í
yfir 11.000 punkta
LOKAGENGI nokkurra evrópskra
hlutabréfa sló öll fyrri met í gær
vegna eftirspurnar eftir fjarskipta-
og tæknibréfum og góðrar byrjun-
ar í Wall Street þar sem Dow Jo-
nes hækkaði í yfir 11.000 punkta í
fyrsta skipti síðan I september.
Evran var í lægð gegn dollar og ol-
íuverð lækkaði eftir hæsta verð í
níu ár, en getur hækkað aftur
vegna aukinnar eftirspurnar í norð-
lægum löndum í vetur. Hækkun á
verði bréfa í Hewlett-Packard olli
hækkun Dow og hafði hann hækk-
að um 159 punkta i 11,042 kl.5. í
París hækkaði CAC-40 um 1,3% í
5,246 punkta, sem er nýtt met.
DAX hækkaði um 1,36% og FTSE-
100 lækkaði um 0,1%. Bréf í
Mannesmann hækuðu um 5,5%
þegar brezkur dómstóll vísaði frá
máli fyrirtækisins gegn Goldman
Sachs, sem er Vodafone Air-
Touch til ráðuneytis vegna tilraun-
ar þess fyrirtækis til að ná yfirráð-
um yfir Mannesmann. Staða
Vodafone batnaði og verð bréfa í
fyrirtækinu hækkaði um 4,5%.
Verð bréfa í Lagarderre í Frakk-
landi hækkaði þar sem líkur eru á
að fyrirtækið eignist hlut í Canal-
Satellite og hagnist vel á stafrænu
sjónvarpi A Spáni seldust bréf í
Telefonica á metverði og
spænska kauphallarvísitalan hafði
aldrei mælzt hærri vegna góðrar
sölu bréfa í netdeildinni Terra
Network þegar þau voru sett í
umferð í fyrsta sinn. Bréf í Luft-
hansa lækuðu um 1,23% þar sem
hagnaður á síðustu níu mánuðum
dróst saman um 37%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1991 3
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó m M f24>77 |
oo nn - dollarar hver tunna , r
/io,UU oo nn . P 1 ínlAr
cc,UU 01 nn - jft 1 7
cA ,UU on nn - nV r »
<iU,UU 1 o nn - w *
iy,uu 1 o nn . jPT
lo,UU 17,00- 16,00 15,00 1 . 1 r
JvJ
/
9 Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Byggt á gögnum frá Reul ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
18.11.99 verö verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Skarkoli 154 154 154 22 3.388
Steinbftur 145 145 145 53 7.685
Vsa 104 104 104 108 11.232
Þorskur 145 126 134 4.744 637.926
Samtals 134 4.927 660.231
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 95 60 78 1.268 98.828
Hlýri 173 146 170 162 27.459
Karfi 40 40 40 192 7.680
Keila 40 40 40 89 3.560
Langa 106 106 106 78 8.268
Lúða 815 250 312 230 71.700
Sandkoli 66 66 66 311 20.526
Skarkoli 170 136 137 1.952 266.702
Undirmálsfiskur 64 64 64 200 12.800
Ýsa 136 121 127 11.229 1.423.949
Þorskur 196 95 121 11.395 1.379.023
Samtals 123 27.106 3.320.495
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Annar afli 84 70 78 45 3.500
Hlýri 180 180 180 83 14.940
Keila 53 53 53 83 4.399
Lúða 715 630 687 95 65.255
Steinbítur 136 136 136 31 4.216
Undirmálsfiskur 64 64 64 1.750 112.000
Ýsa 152 102 141 2.150 302.204
Þorskur 180 106 134 7.550 1.009.813
Samtals 129 11.787 1.516.326
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 167 167 167 131 21.877
Karfi 96 93 95 1.381 131.361
Keila 59 59 59 382 22.538
Skarkoli 118 118 118 45 5.310
Steinbítur 150 150 150 641 96.150
Undirmálsfiskur 100 98 99 3.860 380.442
Ýsa 130 99 129 599 77.097
Þorskur 124 124 124 1.373 170.252
Samtals 108 8.412 905.027
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 69 69 69 70 4.830
Lúða 270 270 270 52 14.040
Skarkoli 146 144 145 400 58.000
Skötuselur 100 100 100 9 900
Sólkoli 170 170 170 4 680
Ufsi 30 30 30 7 210
Ýsa 141 89 96 199 19.010
Samtals 132 741 97.670
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 60 60 60 43 2.580
Karfi 102 102 102 183 18.666
Keila 51 51 51 289 14.739
Langa 110 60 104 156 16.269
Lúða 400 160 188 60 11.280
Lýsa 30 22 23 272 6.313
Skarkoli 124 116 121 2.736 331.056
Skata 280 280 280 11 3.080
Skötuselur 315 310 310 574 178.032
Steinbítur 150 150 150 69 10.350
Stórkjafta 50 50 50 140 7.000
Sólkoli 146 146 146 39 5.694
Ýsa 138 123 125 2.235 278.258
Þorskur 149 120 141 1.314 185.235
Samtals 132 8.121 1.068.551
ÚTBOD RÍKISVERÐBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
í % síöasta útb.
Ríkisvíxlar 11. nóvember ‘99
3 mán. RV99-1119 9,50 0,11
5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 - -
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ "
5 ár 4,51
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
KR-ingar af-
hjúpa listaverk
KR-INGAR afhjúpuðu
listaverkið Kær-leikur
eftir myndhög-gvarann
Pétur Bjarnason 13. nóv-
ember sl. Ragnheiður
Thorsteinsson, ekkja
Sveins Björnssonar, fyrr-
verandi forseta ÍSÍ, af-
hjúpaði listaverkið að
viðstöddum fjölda KR-
inga. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson fór með
blessunarorð. Listaverkið
var gefið af KR-ingum í
tilefni 100 ára afmælis fé-
lagsins.
Nokkrir KR-ingar tóku
að sér að safna fé til
þessa verkefnis. KR-ing-
ar fógnuðu afmælisárinu
á ýmsan hátt og nú síðast
með afmælishátíð þar
sem rúmlega 1100 manns
voru saman komin í nýju
íþróttahúsi KR, sem vígt
var hinn 25. september sl.
Fjölmargir KR-ingar hafa óskað
eftir að taka þátt í þessari gjöf
og hefur því verið ákveðið að
gefendaskrá verði opin til 31.
desember nk. Afmælisnefndin
Listaverkið Kær-leikur ásamt listamanni
og nefndarmönnum.
mun afhenda aðalstjórn KR eir-
töflur með nöfnum allra gefenda
eftir áramótin. Töflunar munu
hanga uppi í anddyri hins nýja
íþróttahúss KR.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 320 320 320 30 9.600
Blálanga 70 70 70 104 7.280
Grálúöa 100 100 100 161 16.100
Hlýri 170 100 128 1.150 147.166
Karfi 126 120 123 2.326 284.935
Keila 85 41 75 7.399 557.293
Langa 145 59 141 2.902 410.459
Langlúra 60 40 52 1.736 91.053
Litli karfi 5 5 5 48 240
Lúða 190 120 170 366 ‘ 62.044
Lýsa 30 30 30 312 9.360
Sandkoli 70 69 70 2.106 146.472
Skarkoli 138 124 128 1.848 237.043
Skata 280 280 280 19 5.320
Skrápflúra 69 52 58 1.582 90.997
Skötuselur 510 300 316 817 258.221
Steinb/hlýri 174 135 157 2.852 449.133
Steinbítur 168 126 164 4.221 692.582
Stórkjafta 50 50 50 301 15.050
Sólkoli 165 165 165 28 4.620
Tindaskata 5 5 5 3.681 18.405
Ufsi 87 50 60 4.425 265.544
Undirmálsfiskur 98 98 98 2.055 201.390
Ýsa 156 107 144 25.903 3.738.062
Þorskur 194 98 135 25.312 3.426.485
Samtals 122 91.684 11.144.854
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Steinbítur 155 129 145 848 123.164
Ýsa 133 133 133 1.636 217.588
Þorskur 107 78 103 3.534 364.886
Samtals 117 6.018 705.637
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 92 50 90 350 31.360
Hlýri 174 174 174 320 55.680
Karfi 102 102 102 113 11.526
Keila 75 69 71 8.700 621.876
Langa 144 141 142 2.400 340.200
Lúða 700 695 699 59 41.260
Lýsa 22 22 22 2 44
Steinbítur 150 150 150 110 16.500
Ufsi 60 60 60 220 13.200
Undirmálsfiskur 99 69 99 2.437 240.142
Ýsa 176 153 161 24.000 3.854.400
Þorskur 168 130 138 27.007 3.718.054
Samtals 136 65.718 8.944.242
HÖFN
Blálanga 40 40 40 9 360
Grálúða 100 100 100 49 4.900
Hlýri 170 170 170 87 14.790
Karfi 104 104 104 191 19.864
Keila 40 40 40 17 680
Langa 129 120 127 116 14.676
Langlúra 40 40 40 35 1.400
Lýsa 64 ' 30 54 66 3.578
Skarkoli 130 130 130 175 22.750
Skata 280 280 280 14 3.920
Skrápflúra 59 59 59 186 10.974
Skötuselur 325 300 303 323 97.824
Steinbitur 175 145 149 584 87.121
Sólkoli 169 169 169 150 25.350
Ufsi 40 40 40 132 5.280
Undirmálsfiskur 80 80 80 6 480
Ýsa 103 30 102 329 33.667
Þorskur 199 100 167 1.264 211.037
Samtals 150 3.733 558.651
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 270 140 247 234 57.849
Lúða 705 705 705 10 7.050
Skarkoli 166 166 166 4 664
Steinbítur 139 139 139 90 12.510
Ýsa 139 139 139 117 16.263
Þorskur 104 104 104 1.511 157.144
Samtals 128 1.966 251.480
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
18.11.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 154.000 108,01 108,00 109,10 422.100 135.000 101,63 109,80 106,67
Ýsa 730 74,96 75,00 5.981 0 72,46 72,25
Ufsi 39,10 32.672 0 38,07 37,50
Karfi 1.896 41,89 41,90 42,00 48.104 197.345 41,90 42,00 41,94
Steinbítur 33,00 11.400 0 28,58 29,55
Grálúða * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00
Skarkoli 8.600 109,74 110,00 11.500 0 109,97 110,61
Þykkvalúra 89,00 0 4.476 92,67 100,00
Langlúra 1.981 40,00 40,00 0 3.019 40,00 40,00
Skrápflúra 15.000 21,01 21,00 15.000 0 21,00 20,66
Síld ‘5,10 400.000 0 5,10 5,00
Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 13,60
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 24.627 30,00 30,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Kirkjuganga
frá Hallgríms-
kirkju að Há-
teigskirkju
UNDANFARNA laugardaga hafa
verið farnar gönguferðir á milli
kirkna innan Reykjavíkurprófasts-
dæma í tilefni 1000 ára afmælis
kristnitöku á Islandi og var síðast
gengið frá Dómkirkjunni að Hall-
grímskirkju. Kristnitökuhátíðar-
nefnd Reykjavíkurprófastsdæma á
frumkvæði að göngunum sem farn-
ar eru í samvinnu við Ferðafélag
Islands og Utivist. A þessu ári eru
eftir tvær gönguferðir, en á laugar-
daginn kemur, 20. nóvember, er-
ætlunin að ganga frá Hallgríms-
kirkju að Ffladelfíu og enda í Há-
teigskirkju, en brottför er með rútu
frá BSI kl. 10 en einnig er hægt að
mæta við upphafsstað. Aætlað er að
hver ferð taki 3 klst. en tími gefst
til að litast um á leiðinni í fylgd far-
arstjóra ferðafélaganna, en einnig
fer fulltrúi kirkjunnar með hópn-
um.
Fræðst er um kirkjurnar og um
sitthvað sögulegt sem á vegi verður
og má í næstu göngu minna á Aust-
urbæjarskólann, franska baróninn
sem Barónsstígur er kenndur við og
Rauðará sem Rauðarárstígur heitir
eftir. I kirkjugöngunum er afhent
blað með upplýsingum um kirkjurn- ‘
ar og með formlegum stimpli henn-
ar en í lok hverrar göngu er boðið
upp á kaffiveitingar hjá viðkomandi
söfnuði og þessari göngu lýkur með
kaffiveitingum í safnaðarheimili
Háteigskirkju. Þaðan verður rútu-
ferð til baka.
Öllum er velkomið að vera með,
en þátttökugjald er 500 kr., frítt f.
börn 15 ára og yngri með foreldrum
sínum.
Fræðslufundur
um gigt
SPOEX, Samtök psoriasis- og ex-
emsjúklinga halda fræðslufund um
psoriasisgigt laugardaginn 20. nóv-
ember kl. 14 á Grand Hóteli í
Reykjavík.
Kristján Steinsson gigtarlæknir
mun tala um psoriasisgigt, Erna
Jóna Amþórsdóttir sjúki-aþjálfari
ræðir um þjálfun gigtarsjúklinga og
Unnur Stefanía Alfreðsdóttir iðju-
þjálfi fjallar um áhrif gigtar á dag-
legt líf. Boðið verður upp á kaffi-
veitingar.
Maríukvöld í
Skálholtskirkju
HÓPUR kvenna þingar í Skálholts-
skóla um stofnun Maríuseturs á ís-
landi helgina 20. og 21. nóvember
nk.
I tilefni af því verður efnt til sér-
stakrar dagskrár við náttsöng
laugardagskvöldið 20. nóvember kl.
20.30. Þar mun sr. Sigurður Sig-
urðarson vígslubiskup fiytja hug-
vekju og Maríusystur lesa og
syngja. Sunnudaginn 21. nóvember
kl. 11, á Maríumessu, mun sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir predika og
þjóna fyrir altari ásamt sr. Agli
Hallgrímssyni.
Öllum er velkomið að taka þátt í
Maríukvöldinu og messunni.
Basar Félags-
starfs aldraðra í
Mosfellsbæ
FÉLAGSSTARF aldraðra í Mos-
fellsbæ verður með basar og kaffi-
sölu laugardaginn 20. nóvember kl.
13.30-16.30 í íbúðum aldraðra Hlað-
hömrum 2.
Ymiss konai’ prjónavörur, jóla-
vörur o.fl. verða á boðstólum. Þá
verður einnig kynning á félagsstarf-
inu, m.a. bókbandi og tréskurði.
Kór aldraðra, Vorboðarnir, syngur
nokkur lög frá kl. 13.30.