Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 19.11.1999, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 69 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.16-22. Föstud. kl. 8.16-19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 625-5600, bréfs: 626-6616.________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tiyggvagötn 28, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safniö er opið iaug- ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokaö mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is_________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.________________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 663-2906.____________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 663-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi.__________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. S. 667-9009. ______________________ MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma 422-7253.____________________________________ IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206._________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. ________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._______________________________ NESSTOFUSAFN. Yfír vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi.___________________________ NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgðtu II, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 655- 4321._________________________________________ RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30- 16. ______________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 665-4442, bréfs. 566-4251, netfang: aog@natm- us.is.______________•_________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJXISAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.__________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443.__________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Simi 435 1490. _________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 til 15. maí. ______________________ STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13- 18 nema mánudaga. Simi 431-5566._______ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. _____________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.__________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14— 18. Lokað mánudaga.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983.________________________________________ NONNAHÚS, Aðaistræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá l.júnf -1. sept. Uppl. i sima 462 3555. ____________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.______________________________ ORÐ PAGSINS__________________________________ Reykjavík sími 551-0000._____________________ Akureyri s. 462-1840.________________________ SUNDSTAÐIR _______________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.60-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. LaugtL og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12._______ VÁRMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 8-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7555.____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 8-16._____ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.__________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI______________________________ HÚSDYRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miövikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæöi á veturna. Simi 5757-800.____________________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620- 2205. Súrefnisvörur Iíarin Herzog Vita-A-Kombi Námskeið um ferðaþjón- ustu og þjöð- menningu Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands stendur fyrir tveggja daga námskeiði um ferðaþjónustu og þjóðmenningu. Fjallað verður um íslenskan menningararf og hagnýtingu hans í ferðaþjónustu, uppbyggingu menningartengdrar afþreyingar og upplýsingaþjón- ustu um sögu og menningarlands- lag. I fréttatilkynningu segir: „Und- anfarna áratugi hefur færst mjög í vöxt að ferðamenn æski að kynn- ast þjóðlífi, listum og sögu þess fólks sem þeir sækja heim. Hér á landi hafa ýmis verkefni miðað að því að koma til móts við þessa eft- irspurn, en svo virðist sem nokkuð hafí skort á skipulag, stefnumótun og samvinnu. Umræðan um menn- ingarferðamennsku hefur ekki verið mikil og brýnt virðist að gera erlendar rannsóknir aðgengi- legar. Á námskeiðinu verður farið yfír helstu leiðir sem fyrirtæki og svæði hafa til að nýta sér sögulega sérstöðu sína, mannlíf og menn- ingu. Þá verður rætt hvernig menningarstofnanir og þá sér- staklega safnastofnanir geta eflt rekstur sinn og bætt þjónustuna með því að taka aukið tillit til ferðamennsku. Einnig verður rætt um minjavernd og tengsl menn- ingartengdrar ferðaþjónustu við Leo styrkir LEOHREYFINGIN á íslandi verður með kertasölu til styrktar Breiðu brosi, samtökum aðstand- enda bama með skarð í vör og gómi, helgina 20.-22. nóvember. Samtökin starfa að hinum ýmsu málefnum barna sem fæðast með skarð í vör og/eða gómi eða önnur andlitslýti. Leo tilheyrir Lionshreyfingunni og er þar starfandi ungt fólk á aldrinum 16 ára til 25 ára. Leo vinnur að sömu markmiðum og Lions og eftir sömu aðferðum. I Leoklúbbum eru félagar af báðum umhverfísvernd og sjálfbæra þró- un. Möguleikar á uppbyggingu menningartengdrar ferðaþjónustu á landsbyggðinni verða sérstak- lega teknir fyrir og margvísleg verkefni á þessu sviði skoðuð og rædd.“ Námskeiðið stendur yfir dagana 23. og 24. nóvember og verður einnig kennt í fjarkennslu. Ráðstefna fyrir unglinga um mál- efni unglinga FÖSTUDAGINN 19. nóvember stendur Junior Chamber Nes fyrir unglingaráðstefnu í samvinnu við fjölmarga aðila. Unglingasmiðjan verður í KR heimilinu og hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 17:00. Verkefnið er alþjóðlegt sam- starfsverkefni JC Intemational og UNESCO og heitir á ensku „Rounding the Cape“. Tilgangur- inn er meðal annars að safna gögn- um í gagnabanka UNESCO um unglinga í dag alls staðar í heimin- um. Næstkomandi laugardag verður Barnasáttmáli Sameinuðu þjóð- anna 10 ára gamall og í tilefni af því var 19. nóvember valinn sem ráðstefnudagur íslenska verkefn- isins, sem ber yfirskriftina Ung- lingasmiðjan. Öllum grunnskólum landsins hefur verið boðin þátt- taka og er búist við 150-300 ung- lingum. Verndari verkefnisins og einn af samstarfsaðilum er Þór- hildur Líndal, umboðsmaður barna á íslandi. Breitt bros kynjum og félagsskapnum er ætlað að hvetja til jákvæðra lífsviðhorfa. „Leo er framtíð Lions“. Kertasalan er samnorrænt verk- efni og eru kjörorð verkefnisins: „Börn og ungt fólk í vanda“. I fyrra styrkti Leo á Islandi BUGL, þ.e. börn sem stríða við geðræna sjúk- dóma en þá voru þeim færðar tölv- ur að gjöf. í ár ætlar Leo á íslandi að láta ágóða kertasölunnar renna til Breiðs bros. Kertasalan fer fram í Kringlunni og hefst hún klukkan 16:00 á föstu- dag og mun standa yfir alla helg- Kökubox ✓ I öllum stærðum og gerðum Verð £rá 295 kr. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is Kvenfélagskonur láta ágóða basarsins renna til líknamiála. Hringurinn í Hafn- arfirði með basar KVENFÉLAGIÐ Hringurinn, Hafnarfirði, verður með basar í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 21. nóvember kl. 14. Falleg handavinna verður á boðstólum og margir fallegir hlutir til jólagjafa. Lukkupakkar verða seidir á 200 kr. Allur ágóði rennur sem fyrr til líknarmála. Leiðrétt Eina undirskrift vantaði EINA undirski-ift vantaði undir grein leiðbeinenda á leikskólanum Sæborg, „Við erum líka til“, sem birtist í blaðinu í gær. Undir grein- inni átti að standa: Svava Gunnarsdóttir, Eydís Mikaelsdóttir, Hrafnhildur Örlygsdóttir Sigrún Þórðardóttir, Rakel J. Sigursteinsdóttir. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Fræðslufundur um byltinguna á Kúbu UNGIR sósíalistar standa íyrir fræðslufundi um byltinguna á Kúbu föstudaginn 19. nóvember kl. 17.30. Fjallað verður um sigurinn á einræðisstjóm Batista 1959, fjöm- tíu ára saga byltingarinnar rakin og rætt um hvernig hún stendur um þessar mundir. Fundurinn verður haldinn í bók- sölunni Pathfinder á Klapparstíg 26, 2. hæð t.v. Hann hefst á erindi og síðan verða almennar umræður. Þjórsá ekki Fnjóská í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær um fyrirlestur Guðjón Friðrikssonar um Éinar Benediktsson og Dettifoss sem haldinn var á Húsavík slæddist inn meinleg villa. Sagði í niðurlagi fréttarinnar að ríkastur hafi Einar orðið árið 1917 þegar hann seldi vatnsréttindi sín í Fnjóská. Þetta átti auðvitað að vera Þjórsá og er beðist velvirðingar á mistökunum. Árétting VEGNA leiðréttingar í blaðinu í gær um að skipulagsstjóri gæti ekki hafn- að framkvæmd eftir umhverfismat skal tekið fram að óskað var eftir henni af hálfu skipulagsstjóra en ekki Friðriki Sophyssyni, forstjóra Lands- virkjunar, eins og skilja mátti af upp- hafi fréttarinnar. Sá hluti leiðrétting- arinnai- sem síðar kom var byggður á samtali við forstjóra Landsvirkjunai'. Frístund ekki bókasafn í FRÉTT sem birtist á blaðsíðu 16 í blaðinu á miðvikudaginn var sagt að börnin í Álftanesskóla fæm á bóka- safnið eftir hvern skóladag, en rétt er að þau fara í svokallaða frístund alla skóladagana fyrir utan einn, en þá fara þau á bókasafnið, þar sem haldin er sögustund. Þegar börnin eru í frístund eru þau í leikjum og að sinna ýmiss konar tómstundum. 15% AFSLATTUR af drögtum og jakkafötum í dag og á morgun ——Bl O I SCANm NAVIA LAUGAVEGI 1, SÍMI 561 7760,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.