Morgunblaðið - 19.11.1999, Side 76

Morgunblaðið - 19.11.1999, Side 76
76 FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1999 MORGtSNBfiiAT)!!)1 %(ceturgaCinn Dans- og skemmtistaður — alltaf lifandi tónlist í kvöld og laugardagskvöld leika hin frábæru Baldur og Margrét frá ísafirði Hver man ekki eftir BG ■ Opið frá kl. 22 — sími 587 6080 ■ FOLKI FRETTUM Samkvæmísfatnaður Kjóíar, dragtír, píís, buxur og toppar Hverfisgötu 78, sími 552 8980 Morgunblaðið/Sverrir Bubbi er bestur BUBBI Morthens situr í efsta sœti safnlistans þessa vikuna með plötu sína Sög- ur 1980-1990. Toppplata síðustu viku er því komin í annað sætið en hún heitir Songs of Ireland með The Evergreens. Sinfóníuhljóm- sveit Islands stekkur í þriðja sætið úr því tíunda með plötuna Sibelius Finlandia. Sálin hans Jóns míns hefur nú verið 29 vikur á lista með safnplötuna Gullna hliðið og heldur sig sem fyrr nálægt toppsætinu eða í því fjórða. Nr. • var vikuri Diskur i Flytjandi ; Útgefondi 1. i 2. 3 i Sögur 1980-1990 : Bubbl : ísienskir tóncr [ j 2. ! 1. 8 i Songs of Irelond ; The fvergreens ÍMCI 3. | 10. 2 i Sibelius Finlondia : Sinfóníuhljómsveit íslondá Naxos 4. i 5. 29 i Gullna hliðið : Sólin hans Jóns míns :Spor 5. i 19. 40 i Gold : Abba ; Universal 6. i 3. 14 i Skóloplaton : Ýmsir IBougur ; 7. i 15. 13 i Pottþétt 80's 1 Ýmsir i Pottþétt 8. i 13. 32 i Dýrin í Hólsoskógi i Ýmsir :Spor 9. i 23. 1 i 1 tugotali: 52 vinsæl lög i Rúnar Júlíusson 1 Geimsteinn ( 10. i 28. 13 i Sfóro barnoplaton lÝmsir ISpor 11. i 7. 60 : Gling Gló i Björk : Smekkleyso 1 12. i 4. 2 i The Clopton Chronides:Best c if j Eric Clapton i Worner 13. i 11. 3 : Óskolögin 3 i Ýmsir 1 íslenskir tónor 1 14.: 16. 20 : Boyzone i By Request (Gr. bifs) i Universol 15.1 39. 8 : Romanza i Andreo Bocelli i Universol 16.1113. 1 ÍBestOf i Duran Ouran i EAAi 17.1183. 19 : lcelandic Folk Favourites i ýmsir i íslenskir Tónor f 18.1 6. 52 : Sings Bochorach & Dovid i Dionne Warvick ■tóusic Coiíection 19.1 64. 18 : Lodies And Gentlemen i George Micbael Í Sony 20.168. 15 | I dalnum: Eyjolögin sívinsæl i Ýmsir i íslenskir tónor | j Unnið of PricewaterhouseCoopers í samstarfi við Somband hljómplötufromleiðenda 09 Morgunbloðið. VERSLUNIN HÆTTIR ENN MEIRI VERÐLÆKKUN OPIÐ ALLA DAGA Geriö hagstæð jólainnkaup iþrótt Föngulegt fólk LEIKARARNIR Christina Ricci og Johnny Depp mættu saman til frumsýningar á myndinni Sleepy Hollow sl. miðvikudag þar sem þau fara með aðalhlutverk. Þrálátar kjaftasögur segja að þau séu meira en vinir en Depp blæs á það og seg- ist yfir sig ástfanginn af unnustu sinni Vanesu Paradis en þau eiga barn saman. /5Gizino 7 OPIÐ: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-16, sun. 13-17. Skipholti 50d, sími 562 0025.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.