Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Kínverskir fjölmiðlar fagna ákaft geimskoti „Himnafar“ tákn um nýjan sess landsins GEIMFAR KINVERJA ER BORIÐ GETUR MENN Kínverjar sendu á föstudag á loft ómannað geimfar og segja að um sé að ræða mikilvægt skref í átt að mannaðri geimferð. Löngu göngu-flaug hefur sig á loft frá Jiuquan- skot-stöðinni á föstudags- kvöld að staðartíma. RUSSLAND Löngu göngu- flaug Himnafar, „Shenzhou", er 21 klukkustund úti í geimnum og fer 14 hringi umhverfis jörðu. Lendingarfarið kemur aftur inn í gufuhvolfið og lendir í Innri Mongólíu á laugardag. Tímaritið Flight International segir að talið sé að einingin sem notuð sé til ferðanna um jörðu byggist á teikningum af Sojus-geimförunum sovésku / \ T3TW&T& Eining fyrir hjálparbúnað i þessum hluta em hreyflar og sólarrafhlöður sem framleiða orku til notkunar um borð. Talið erað Himnafarsé búið fjómm vængjum með sólanafhlöðum. Einingfyrirferðir umhverfis jörðu I þessum hluta er hleri sem hægt er að nota þegar lagt er upp að öðru geimfari, þar em fjarskiptatæki, farmur, matur og búnaður fýrir meðferð á úrgangi. Talið er að Himnafar sé sívalt að lögun. Lendingareining Geimfarar munu nota þennan hluta til að lenda með aðstoð fallhlifa og hemlunarflauga. Talið erað i Himnafari getið verið allt að f]órir menn. n. Peking. AP, The Daiiy Telegraph. KINA varð á sunnudag þriðja ríkið á eftir Sovétríkjunum gömlu og Bandaríkjunum til að senda geim- far út fyrir gufuhvolfíð og ná því aft- ur til jarðar. Geimfarið, sem nefnist Himnafar, var 21 stund á lofti og var sagt hafa lent heilu og höldnu á réttum stað og tíma. Kínverskir fjölmiðlar fullyrða að vísindamenn landsins séu að ná valdi á tækni sem dugi til að sigrast á fyrirhuguðu gagnflaugakerfí Bandaríkjamanna. Kínverjar hafa lengi átt lang- drægai- eldflaugar og hafa áður sent á loft gervihnetti, þar á meðal fyrir erlenda aðila. Ekki var tilynnt um ferð geimfarsins fyrirfram, lík- lega af ótta við að eitthvað færi úr- skeiðis. Um miðjan áratuginn mis- tókust nokkur af geimskotum kínverskra vísindamanna. Getgátur voru í vestrænum fjölmiðlum í gær um að ætlunin hefði verið að skjóta geimfarinu upp í október þegar minnst var 50 ára afmælis Kínverska alþýðulýðveldis- ins en skotinu verið frestað. Mannað geimfar á næsta ári? Sérfræðingar telja líklegt að Kín- verjar muni innan skamms senda mannað geimfar á loft, jafnvel á næsta ári. Geimfarinu var skotið upp klukk- an 6.30 að staðartíma frá Jiuquan- geimferðastöðinni í Gansu-héraði sem er í norðvesturhluta Kína. Himnafar fór síðan 14 hringi um- hverfis jörðu áður en það lenti klukkan 3:41 á fyrirfram ákveðnum stað í Innri-Mongólíu, sem er eitt af norðurhéruðum Kína. Flaugin sem notuð var við skotið er kennd við Gönguna löngu, en af endurbættri gerð og geimfarið sjálft heitir She- nzhou eða Himnafar. Er talið að það geti borið fjóra geimfara. „Kína á skilið sess meðal hátækn- iríkja heims. Þessi velheppnaða til- raunageimferð sýnir að kínverska geimfarið og nýja burðareldflaugin standa sig með prýði,“ sagði yfír- maður áætlunar Kínverja um mannað geimflug. Kínverska ríkis- sjónvarpið sýndi á sunnudagskvöld myndir af geimskotinu og geimfar- inu sem virtist vera sviðið eftir að hafa hitnað á heimleið sinni um gufuhvolfið, en þá myndast geysi- mikill núningur við andrúmsloftið. Tæknimenn sáust gera ýmsar at- huganir á farinu. Einnig voru sýnd- ar grafískar tölvumyndir af full- kominni lendingu þess. Innlend þekking Kínverskir fjölmiðlar lögðu áherslu á að geimskotið sýndi að landsmenn stæðu á eigin fótum í há- tækni; flaugin og geimfarið væru hvorttveggja afurð innlendrar þekkingar. Vitað er að þekking Kín- verja á kjarnavopnum byggðist upprunalega mikið á sovéskri að- stoð og síðustu árin hefur komið í ljós að Kínverjar hafa stundað um- fangsmiklar njósnir til að komast yfir eldflauga- og kjamorkuvopna- tækni í Bandaríkjunum. Mikið var gert úr hlut Jiangs Zemins forseta í afrekinu og sögðu ríkisfjölmiðlamir hann hafa valið nafnið á geimfarið. Fólk á götum úti í höfuðborginni Peking sagðist fagna þessu afreki kínverskra vís- indamanna. Það sagði Kína hafaefni á geimferðaáætlun þótt tugmilljón- ir manna lifi þar við sára fátækt. „Fyrst fengum við kjamorku- sprengjuna, síðan gervihnetti og nú þetta," sagði Yang Dengqing, 77 ára gamall íyrrverandi starfsmaður í bílaverksmiðju. Kínveijar sprengdu sína fyrstu kjamorku- sprengju um miðjan sjöunda ára- tuginn og skutu upp gervihnetti 1970. Geimskotið á sunnudag sýnir að sögn kínversks vamarmálasérfræð- ings, Songs Yichangs, að Kínveijar séu að ná valdi á tækni sem geti unnið bug á fyrirhuguðu gagn- flaugakerfi Bandaríkjamanna. Hann sagði í viðtali við viðskipta- blaðið China Business Times að sama hreyfilorkutæknin og notuð sé til að leiðrétta stefnu geimfara geti einnig nýst við að breyta stefnu gagnflauga. „Við getum notað þessa tækni til að breyta markaðri braut, getum látið flaugamar dansa og sleppa þannig við árásir." Blaðið segir að „lágafls-geim- flaugatækni“ sem ekki er útskýrð frekar, valdi því að andstæðingar Kínveija muni eiga erfitt með að hafa taumhald á kostnaðinum við að veijast kínverskum eldflaugum. Jafinvel þótt þeir komi sér upp gagnflaugakerfi verði þeir að ganga til samninga við Kína. Blaðið hafði eftir Song að með mönnuðum geimferðum yrði hægt að afla mikilvægra gagna um lága- flstæknina. Tilraunir á jörðu niðri væm erfiðar, að nokkru vegna áhrifa þyngdaraflsins. Kínverjar hafa mótmælt harka- lega iyrirætlunum Bandaríkja- manna um gagnflaugakerfi og sagt að þær geti hleypt af stað dýi-u og hættulegu vopnakapphlaupi. Óttast þeir meðal annars að Tævanar muni fá aðgang að gagnflaugatækninni og þeir verði þá færir um að verjast kínverskum flugskeytum. Kína hefur hótað að leggja eyj- una undir sig með hervaldi ef eyjar- skeggjar láti verða af því að lýsa yf- ir sjálfstæði. S K K A 15 I V. A BMW 3201,1996,5 g., álfelgur, abs o.ll., ek. 104 Nissan Patrol dlsel turbo, 94, 5 g., upph., Peugeot 406 Coupe Pinnifarina, 11/98, sjállsk., p. km, svartur. Verð 1.990 þús„ bflalán 580 þús., 33'dekk, ek. 185 þ. km. Verð 2.100 þús., bllalán abs, álfelgur o.m.fl. Ek. 27 þ. km. .Blll fyrir vand- sk. ódýr. 1.600 þús. Einnig árg. 91-97. lála'. Verð 2.490 þús„ bílalán 1.080 þús. Toyola 4Runner 3400, 97. ek. 27 þ. km„ vlnr., með öllu, t.d. leðurákl., saml., álfelgum, lallegur btll með nýju vélinni. Verð 2.990 þus„ áhv. lán VW Polo 1400,96, ek. 40 þ. km, rauður, 5 d. Verð vindsk., cd, rafm 1.850 þús., alb. 35 þús. 790 þús., áhv lán 370 þús. þús„ 100% lán. BMW 316i Compact, 99, ek. 5 þ. km, grænn, 16', rúðum, m-kitt. Verð 1.990 V A I\T T A 11 Ford Escort 1.6,4/99,5 g„ álfelgur, vindskeið, cd, ek. 13 þ. km, rauður. Verð 1.350 þús. Mazda E-2000 bensln, 87, blllinn er með krana á palli, ek. 95 þ. km. Verö 650 þús. Ford Mustang Cobra 4.6,96, 305 hö, svartur, ek. 40 þ. km, .blll fyrir þá sem þora'. Verð 2.980 þús„ ýmis skipti. □ Nissan Sunny 1600 SLX, 91,5 d., ek. 103 þ. km, hvltur, aðeins tveir eigendur, 100% viðhald. Verð 590 þús. Renaull Mégane 1600, 98, ek. 17 þ. km, 5 d„ vínr„ cd, állelgur, saml., rafm. I rúðum. Verð 1.290 þús. Peugeol Partner, 98, ek. 8 þ. km, hvltur, sendiblll. Verð 980 þús. IV Y I. lí G A Toyola Yaris Terra, 3/99,5 g„ 5 d„ ek. 20 þ. km, rauður, bfll ársins 2000. Verö 980 þús., bllalán 800 þús. Toyota Avensis 1.8 Terra, 8/99, sjálfsk., abs, allt raldr., vindskeið, cd, ek. 4 þ. km, blár. Verð 1.790 þús., ath. ódýr. VW Golf GL 1.6,10/97 (98), 5 g„ álfelgur, vind- skeið, cd, s+v-dekk á lelgum, ek. 38 þ. km. Verð 1.190 þús„ bein sala. Nissan Almera SLX1.6, sjálfsk., allt rafdr., drátlar- kr„ vindskeið, ek. 49 þ. km, hvitur. Verð 990 þús„ bllalán 680 þús„ bein sala. Daihatsu Charade CR 1.3,97,5 g„ 5 d„ ek. 42 þ. km, grænn. Verð 830 þús„ bllalán 340 þús. áí/aAala*v Opel Astra 1.6 STW, 3/98,5 g„ vindskeið, drátlar- kr„ kast-arar, ek. 30 þ. km. Verð 1.250 þús., sk. ödýr. Sími 587 7777 | | Funahöfða 1 - Fax 587 3433- www.litla.is Peugeot 406 1.6,6/97,5 g„ allt raldr., abs, ek. 54 þ. km. Verð 1.090 þús„ sk. ódýr. Polaris Ultra 700 SPX, 97. Verð 690 þús. Einnig XCR 600 SPEC, 1995 og Skidoo Formula Z Rave 583,1997. Verð 610 þús. Eigum ágætl úrval af sleðum á skrá. VW Venlo GL1.8,94, sjállsk., dblár, ek. aðeins 69 þ. km. Verð 930 þús. 567 2277 Funahöfða 1 - Fax 567 3938 www.notadirbilar.is Cherokee Grand LTD 5.9L, 98, sjálfsk., toppl., leð- ur o.fl., ek. 30 þ. km, .alvöru tæki'. Ásett verð 4.750 þús. Sk. ód. Suzuki Baleno 4x4 STW, 11/97,5 g„ ek. 28 þ. km. VW Caravelle dlsel 10 manna, 1997,5 g„ ek. 44 Verð 1.290 þús„ bílálán 990 þús. þ. km, blár, Verð 2.100 þús. ---------------------------1 BMW 318i, 88, ek. 180 þ. km, blár, 15' álfelgur, einn eigandi I tlu ár, allur nýyfirfarinn tyrir 150 S(jzuki Sidekjck JX 91 ek gg þ km á 5 d þus. Verð aðems 390 þus„ moguleiki á visa/euro. 33- Velð m þús. ------------------■ VW Golf 1600 Comlortline, 98, ek. 25 þ. km, sillurl., álfelgur, vindsk., fjarst. saml. Verð 1.470 þús„ áhv. lán 550 þús. rrrm r-~r Hyundai Atos 98, ek. 25 þ. km. Eigum nokkra blla á Irábæru tilboðsverði, 620 þús. stgr. BMW 525ix 4wd STW, 8/93, ek. 116 þ. km, svad- ur, sjálfsk., abs, saml., leðurákl., állelgur o.m.ll. Verð 1.780 þús„ ath. skipti, áhv. lán. Musso 2900 TDi, 98, ek. 28 þ. km, hvftur, sjállsk., 33', áltelgur, kastarar o.m.ll. Verð 2.990 þús. VW Polo, 98, ek. 12 þ. km, grænn, állelgur, vind- skeið. Verð 950 þús„ áhv. lán 700 þús. Daewoo Lanos 1600 SX Hurrican, 99, ek. 6 þ. km. blár, 5 d„ vindsk-sett, álfelgur. Verð 1.290 þús„ nýr bfll. Range Rover 2500 DT, 97, ek. 62 þ. km, sjálfsk., jr, abs o.m.fl., svartur. Verð 3.890 þús. MMC Carisma GLX, 98, ek. 16 þ. km, gráblár, sjállsk., ralm. 1 rúðum, saml. Verð 1.450 þús„ Honda Accord EXi, 91, ek. 161 þ. km, rauður, áhv. lán 1.280 þús. toppl., saml., álfelgur, vindsk. Verð 680 þús. BMW 523ia, 97, sillurl., 17' állelgur, leðurákl., loppl., steplronic, xenon Ijós o.m.fl. Verð 3.590 þús„ áhv. lán 1.500 þús. Sá lallegasti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.