Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 58
T ,58 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 Fræðslumiðstöð Rejdqavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Kennarar Réttarholtsskóli, sími 553 2720 Kennari aðalkennslugrein enska, einnig sam- félagsfræði og helst þýska. Umsjón í 9. bekk. 1/1 staða. Vegna forfalla vantar kennara í eftirtalda skóla: Breidagerðisskóli, sími 510 2600. íþróttakennari frá 1. janúar. 1/1 staða Háteigsskóli, simi 530 4300. Umsjónarkennari i 6. bekkfrá og með 1. jan- úar. 1/1 staða Laugamesskóli, sími 588 9500. Almenn kennsla í 4. og 6. bekk. 1/2 og 1/1 stöður. Önnur störf Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, gangbrautarvörslu, þrifum o.fl. Borgaskóli, simi 577 2900. 50% starf. vEngjaskóli, sími 510 1300. 50-100% störf. Háteigsskóli, sími 530 4300. 75% starf. Hvassaleitisskóli, simi 568 5666. 100% starf. Laugalækjarskóli, sími 588 7500. 75-100% starf. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Borgaskóli, sími 577 2900. Umsjónarmaður skóla. Umsjónarmaður sér um skólahúsnæði Borgaskóla og tekur þátt í því uppeldisstarfi sem fram fer innan skólans. Upplýsingar um starfið gefa skólastjóri og að- stoðarskólastjóri milli kl. 9 og 13 virka daga. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar viö viökomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354)535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Menntamálaráðuneytið Verkefnisstjóri Tónlistar fyrir alla Laust ertil umsóknar starf verkefnisstjóra Tón- listar fyrir alla. Um er að ræða 50% starf til eins árs, frá 1. janúar 2000. Á vegum Tónlistar fyrir alla eru haldnir tónleik- ar í grunnskólum landsins og fyrir almenning. Verkefnisstjóri hefur með höndum skipulagn- ingu tónleika og daglega stjórn verkefnisins í umboði menntamálaráðuneytisins. Honum til ráðgjafar umfagleg málefni starfar nefnd fulltrúa ýmissa aðila tónlistarmála. Nánari upplýsingar veitir lista- og safnadeild menntamálaráðuneytisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík. Umsóknarfrest- ur er til 15. desember 1999. Menntamálaráðuneytið, 19. nóvember 1999. www.mrn.stjr.is Apótek Starfsfólk vantar strax í Laugavegs Apótek. Áhugi á snyrtivörum æskilegur. Umsóknir sendist í apótekið, Laugavegi 16 eða pósthólf 188,121 Reykjavík, fyrir föstudag. MORGUNBLAÐIÐ OPIN KERFIHF Markaðsstjórí Staffsswð: ► Umsjon með innra og ytra markaðs- og kyrmingaístarfi í samraKni við markrreð fyrirtækisins. ► Umsjon með gerð og framkvæmd markaðsáæöana. ► SamskipG við eriendabingja varðanS markaðsmáL ► Tengfi&ir við au^ýsngastofur. ► Umsjón með heimasíðu fyrirtæJósins. ► Umsjon með utgáfu freöabréfs. ► Önnur verkefni eftir nánara samkœnulagi. Hæfniskröfun ► Viðskiptafræði- eða sambærileg menntun. ► Reynsla af markaðsstðrfum. ► Leiðtogahæfileikar. ► Skapandi hugsun. ► Samskiptahæfileikar. Opin kerfi hf. er framsækiö fyiirtæiú sem staifar á upplýsingatæknssviöL Boðiöcr uppáheðdartausnr ítölvianiiuniíynrísienskfyntzkios siomamr i samstarn vio vanii nugDunaoanynrtasK]. auk pess pjoiu upn Kefti ijoiia soiuaoiia uni ghxxio aiR mo tonnsunað 09 jaoarEEKi ira newiets-racKsra. ryr:rtÆKio semr egimg punao ira uisco jyst&>ns og rujnse n.Log vemr vwujmiHaai: aosioo vwi|ain»yiiiB, uppsetningi rekstur og viöhald á t>únaöL Hhiti af starfsetni Opmrakerfacrað vera virtairog umtangsmikilUjáífestiráiviði upplýsingjtarkni Opir kgfilCerjinienningshhrtiiletogog skráö á Verðbréfaþingi tslands. Fyrirtalöð er í cigu um 800 hluthafa og er maitaðsverðnueli þess um tjórir tartiataar króna. Hjá Opnum kertu starfanúum60mannsogerþettaharðsnúinnhópurfólksmeðviðtækareynsiuogyfirgripsmadaþekkinguá sviðiuppiýsingatæknL IGUðer iagt upp úr samheklni starfsfótks, góðrí vinnuaðstöðu og að tnnbuna vei fyrir vei unnin störi. Þessi stefna hetur nva. skðað sér i þvi' að veita á hvem starfsmann er sú hæsta í istenskum uppiýsingatakníiðnaöi. Fóik ogr þekJcirtg Udsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sfmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is Umsóknarfrestur er til og meö 29. nóv. nk Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Liðsauka sem opin er kl. 9-14 og á heimasíðunni: www.lidsauki.is Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings á húsvakt er laus nú þegar. Starfssvið: Heildaryfirsýn yfir hjúkrun á heimil- inu. Um er að ræða 40— 50% starf, starfs- reynsla æskileg. Áhugavert og gefandi starf. Hjúkrunarfræðingur óskast á næturvaktir í hlutastarf. Einnig óskast aðstoðardeildarstjóri á hjúkrun- ardeild hið fyrsta. Sjúkraliðar óskast til starfa sem fyrst. Starfs- hlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 552 6222. ®fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Ölduselsskóli, sími 557 5522. Þroskaþjálfi eda leikskólakennari. Starfið felst í því að vera til aðstoðar í 5. bekk. 2/3 staða. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI □ FJÖLNIR 5999112319 I Jiugur og hönd Opið hús verður laugardaginn 27. nóv. frá kl. 14 til 16 á Skúla- götu 26, 3. hæð. Boðið verður upp á heilun og heitt verður á könnunni. FÉLAGSLÍF □EDDA 5999112319 III - 1 FRL. □ HLlN 5999112319 VI I.O.O.F. Rb. 1 - 14911238-E.T.2. Kk. □ Hamar 5999112319 I Innsetning Stm. Aðaldeild KFUK, Holtavegi Fundur I kvöld kl. 20.30. Bænin og starf KFUK. Allar konur velkomnar. Basar KFUK verður nk. laugar- dag kl. 14.00 á Holtavegi 28. Tekið verður á móti munum eftir kl. 17.00 á föstudag. Félagsfundur - opið hús. Opið hús fyrir félagsmenn og áhugafólk um útivist verður haldið á efri hæð Sólon Islandus fimmtudaginn 25. nóv. kl. 20.00. Gestur kvöldsins verður Hjörleif- ur Guttormsson sem fjallar um fyrirhugaðan Vatnajökulsþjóð- garð og fleiri slíka á miðhálend- inu. Aðgangur ókeypis. Aðventuferð i Bása. 26.-28. nóv. Aðventuferð í Bása. Gönguferðir, kvöldvaka, aðventudagskrá fyrir börnin o.fl. Heimasíða: www.utivist.is. KENNSLA HEILSUSETUR ÞÓRGUNNU Nómskeið i andlitsnuddi sem virkar yngjandi og styrkj- andi , verður haldið laugardag- inn 27. nóv. frá kl. 10.00—14.00. • Sjálfsnudd. • Punktanudd. • Slökunarnudd með ekta ilmolium. • Verð kr. 6.500. Uppl. og innritun á Heilsusetri Þórgunnu, Skipholti 50c, sími 896 9653 og 562 4745.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.