Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ LANDIÐ Vegaframkvæmdir í Höfn - Unnið er nú að endurbót- um og lagningu á nýjum þjóð- vegi í Suðursveit. Með þessum nýja vegarkafla styttist um rúm- an helming malarkaflinn sem eftir var á milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði, og verða um 4 km eftir þegar þessum framkvæmdum lýkur. Nýi kaflinn er rúmlega 6 km Iangur og nær frá Staðará að Hestgerði. Sá kafli hefur verið leiðinlegur yfírferðar og mikið um blindbeygjur og blindhæðir á stuttum kafla. Vegastæðið verður að mestu endumýjað og vegurinn gerður beinni og greiðfærari. Morgunblaðið/Eiríkur P. Suðursveit Að sögn Stefáns Gunnarsson- ar hjá verktakanum S.G. vélar á Djúpavogi miðar framkvæmdum vel. Áætluð verklok eru í júlí næsta sumar, en þá verður nýi vegarkaflinn tilbúinn með bundnu slitlagi. Framkvæmdir kosta 53 millj- ónir. Frá afhjúpun merkisins, Finnur Malmquist höfundur merkisins, Krist- ján Einarsson forseti bæjarstjórnar og Samúel Smári Hreggviðsson formaður undirbúningsnefndar um byggðarmerki. Nýtt byggðarmerki fyrir sveitarfélagið Arborg Selfossi - Nýtt byggðarmerki fyrir sveitarfélagið Árborg var kynnt fyr- ir nokkru. Merldð, sem er eftir Finn Malmquist, var valið eftir auglýsta samkeppni um gerð merkisins. Alls bárust 48 tillögur í sam- keppninni frá 42 höfundum og birt- ust þar margar og fjölbreytilegar hugmyndir að merki. Nýja merkið er blátt að lit og hef- ur sterka skírskotun til höfuðein- kenna sveitarfélagsins, sem eru Ölf- usá og byggðakjarnamir þrír, Sel- foss, Eyrarbakki og Stokkseyri, ásamt sléttum Flóans. I umsögn um merkið er sagt að styrkur þess sé einfaldleikinn og það hafi nútíma- legan og ferskan blæ. Nýja merkið er til sýnis næsta hálfa mánuðinn í Hótel Selfoss ásamt þeim tillögum sem dómnefnd Morgunblaðið/Sig. Jóns. Hið nýja byggðarmerki Árborgar. bárust í samkeppninni. Nýja merk- inu var skilað á tölvutæku formi og var það strax tekið í notkun á eyðu- blöðum sem notuð voru á fundi at- vinnumálanefndar Árborgar um ferðamál síðdegis á föstudag. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Betri er ein rjúpa í hendi en tvær á fjalli Vaðbrekku, Jökuldal - Betri er ein rjúpa í hendi en tvær á fjalli. Þórarinn Smári hefur þetta heil- ræði í hávegum þar sem hann er á rölti með byssu og hund á Há- urð við Hrafnkelsdal. Það er sem best hægt að slá tvær flug- ur í einu höggi á ijúpnaveiðun- um, fá sér hressandi heilsubót- argöngu í leiðinni. HAGKAUP Jijr/dU OPIÐ: Virka daga til kl. 20:00 Laugardaga til kl. 18:00 Sunnudaga til kl. 18:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.