Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ finSkFÉLAÍTÖ ö^myAVlKUlJi Borgarleikhúsið f desember 3UUi' j Veitingahús f Kringlunni Frábær nýjung Nú verður veisla í Borgarleikhúsinu 5. desember frumsýnum við leikritið Bláa herbergið eftir David Hare með Baldri Trausta Hreinssyni og Mörtu Nordal í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Að sýningu lokinni er framreitt girnilegt jólahlaðborð af meistarakokkum Eldhússins Veisla fýrir líkama og sál aðeins kr. l\900.- Pantanir í síma 568 8000 A.T.H. Þetta hefur spurst út og það er að verða uppselt. FOLKI FRETTUM Naglinn á heima- slóðum I EFSTA sæti Myndbandalistans þessa vikuna eru Sannir glæpir með gamla brýninu Clint Eastwood í að- alhlutverki, en myndin er ný á list- anum. Myndin er tekin upp í Oakl- and, á heimaslóðum Eastwood, sem til langs tíma var bæjarstjóri í litla bænum Carmel sem er sunnar á vesturströndinni frá San Fransisco. Rómantíkin ræður ríkjum í myndinni sem er í öðru sæti, Kraft- ur náttúrunnar, en þar fara þau Sandra Bullock og Ben Affleck með aðalhlutverkin. Auk Sannra glæpa eru fjórar nýjar myndir á lista vik- unnar og fer þar hæst myndin Upp- risan með franska leikaranum Christopher Lambert, þar sem hann í hlutverki lögreglumanns þarf að fást við afar óhugnanega raðglæpi. Arftakar Hróa hattar, þeir Plunkett & MacLeane, koma nýir inn í 9. sætið, en þar fara þau Robert Carlyle, Liv Tyler og Jonny Lee Miller með aðalhlutverkm. Vin- sælasta mynd síðustu kvikmynda- hátíðar í Reykjavík, Lífshamingja, er í 12. sæti, en í henni er kafað und- ir slétt og fellt yfirborðið og óvæg- inni kímni í bland við óþægilega gagnrýni beitt að hætti leikstjórans ........... VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDirVn, Nr. var vikur Mynd Útgefnndi Tegund 1. NÝ 1 True Críme Warner myndir Spenno 2. 2. 2 Forces of Noture CIC myndbönd Goman 3. NÝ 1 Resurrection Myndform Spenno 4. 4. 2 Life is Beautifu! Skífan Gomon 5. 1. 5 Ariington Road Hóskólabíó Spenna 6. 3. 4 A Gvil Action CIC myndbönd Spenno 7. 5. 3 Who om 1 Skífan Spenno 8. 6. 7 8mm Skífan Spenno 9. NÝ 1 Plunkett & Mndenne Hóskólabíó Spenna 10. 7. 6 Austin Powers: The Spy Who Shagged Me Myndform Gaman 11. 13. 10 Payback Warner myndir Spenna 12. NY 1 Happiness Skífon Drama 13. 8. 4 Message in a Bottle Warner myndir Drama 14. 9. 5 At First Sight Warner myndir Droma 15. 12. 3 Jock Frost Warner myndir Gaman 16. 10 5 The Deep End of the Ocean Skífan Drama 17. 11. 4 Existenz Myndform Spenna 18. 16. 7 Woking Ned Bergvík Gaman 19. 14. 9 She's All That Skífon Gaman 20. NY 1 Fríends: London Warner myndir Gaman JULMJ B HJ1-OJLOJL.O...O tL '-l Todd Solondz. Það er síðan Lund- únaspólan með hinum sívinsælu Vinum sem kemur ný inn í 20. sæti listans. BURNHAM IHTERNATIONAL VEROBRÉFAFYRIRTÆKI SÍMI 510 1600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.