Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Álsuða Ryðfrí suða Getum bætt við okkur verkefnum í álsuðu og ryðfrírri suðu. Hafið samband og leitið tilboða K. K. Blikk Smiöja ehf. Eldshöfða 9. sími 587 5700 Súrefiiisvörar Karin Herzog Vita-A-Kombi olía UMRÆÐAN Skrifað upp á lakari lífskjör ANDSTÆÐING- AR Fljótsdalsvirkjun- ar hafa stofnað sam- tök sem nefna sig umhverflsvini og standa nú f'yrir undir- skriftasöfnun gegn fyrirhuguðum virkj- unarframkvæmdum á Austurlandi. Um- hverfisvinirnir látast hins vegar vera að saftia undirskriftum til að krefjast þess að iyrirhugaðar virkjun- arframkvæmdir fari í lögformlegt umhverf- ismat eins og þeir orða það. Þeir láta svo í ár- óðri sínum sem Landsvirkjun og stjómvöld fari ekki að lögum og réttum leikreglum um væntanlegar virkjunarframkvæmdir. Það er al- rangt. Framkvæmdir hófust árið 1991 samkvæmt öllum tilskildum leyfum. Lögin um umhverfismat voru þá ekki til. Forystumenn um- hverfisvinanna svo- nefndu tala ekki ein- um rómi um afstöðuna til virkjunarinnar. Flestir þeirra hafa margsinnis lýst því yf- ir að þeir séu alger- lega andvígir Fljóts- dalsvirkjun og sérstaklega því að uppistöðulón verði á Eyjabökkum. Þeir sætti sig ekki við að þeirri náttúrufegurð verði fórnað vegna vafasamra hagsmuna að þeirra mati. Og ein- hverjir þeirra segja að niðurstaða matsins geti allt eins orðið sú að skipulagsstjóri sam- þykki virkjunina og þeir muni virða þá niðurstöðu. Hvað um þá sem alls ekki vilja virkja og fóma Eyjabökk- unum og hafa haft í hótunum um að leggjast fyrir vinnuvélar þegar til framkvæmdanna kemur? Virti það Stóriðja Málefnaleg rök þeirra sem áður vildu virkjun og stóriðju en vilja nú stöðva Fljótsdalsvirkjun endanlega eru, að mati Arna Þormöðssonar, fátækleg. fólk þannig niðurstöðu? Augljóst er að lögformlegt um- hverfismat, á hvaða veg sem nið- urstaða sldpulagsstjóra yrði, breytti litlu um afstöðu þessa fólks til Fljótsdalsvirkjunar. Ef skipu- lagsstjóri félhst í úrskurði sínum á framkvæmdirnar beindu umhverf- isvinimir bara spjótum sínum að hönum og gerðu hann að óvini um- hverfisins. Krafan um umhverfismatið er einungis til þess að andstæðingar virkjunarinnar geti notað matsfer- ilinn, ef til kæmi, sem aðferð til að koma í veg fyrir að samningum um orkusölu geti lokið í tæka tíð þann- ig að virkjunarframkvæmdir gætu hafist. Upplýsingar um umhverfisáhrif uppistöðulóns og mannvirkja á Eyjabakkasvæðinu hafa lengi legið fyrir. Auk þess hefur nú komið út ítarleg skýrsla Landsvirkjunar um umhverfi og umhverfisáhrif íyrir- hugaðra framkvæmda, sem yrði lögð fram til skipulagsstjóra, sbr. lög um mat á umhverfisáhrifum, ef lögformlegt umhverfismat færi fram. Skýrslan, sem hefur verið kynnt Alþingi, er öllum aðgengileg sem vilja kynna sér hana og það ættu menn að gera áður en þeir skrifa upp á kröfur umhverfisvina. Þeir sem nú berjast harðast gegn Fljótsdalsvirkjun hafa sumir hverj- ir áður samþykkt virkjunina og aðrir hreinlega beitt sér fyrir að af henni yrði og stóriðju í Reyðarfirði. Flestum þeim voru fullljós öll hugs- anleg náttúruspjöll sem yrðu vegna vikjunarframkvæmdanna þegar þeir sjálfir vildu virkja. Og fram- kvæmdir við Fljótsdalsvirkjun hóf- ust með stuðningi þeirra og leyfi réttra stjómvalda árið 1991 þegar unnið var að gerð aðkomuganga að stöðvarhúsi. Framkvæmdir stöðv- uðust þá aðeins vegna þess að væntanlegir raforkukaupendur hættu við. Þá heyrðust ekki upp- hrópanir um stórkostleg náttúru- spjöll. Núna segjast sömu menn ein- faldlega vera á móti Fljótsdals- virkjun vegna þess að Eyjabakkar séu slík náttúruperla að við henni megi alls ekki hrófla. Hvað breytti ábyrgðartilfinningu hinna fyrri talsmanna Fljótsdals- virkjunar gagnvart Eyjabökkum? Er mögulegt að breytt afstaða þeirra sé vegna þess að nú eru það aðrir sem í þeirra stað vinna að því að byggja upp orkufrekan iðnað á Austurlandi? Fátt bendir til annars en að svo sé. Málefnaleg rök þeirra sem áður vildu virkjun og stóriðju en vilja nú stöðva Fljótsdalsvirkjun endanlega eru fátækleg. Nánast eingöngu þau að nú séu breytt við- horf frá þeirri tíð er þeir voru sjálf- ir að verki. Sem þýðir í raun að fyr- ir fáum árum hafi þessir nýbökuðu umhverfisvinir ekki skynjað dýr- mæti Eyjabakkanna. Fyrir lá þó veruleg þekking, sem þeir höfðu sjálfir fjallað um, á öllum staðhátt- um og lífríki. Fullyrða má að þetta fólk unni náttúrunni jafnmikið í þá daga og það geri nú. Og ekki vant- aði þekkinguna. Þykir ekki ein- hverjum svona umsnúningur vera ótrúverðugur? Öllum ætti að vera ljóst að ef krafan um lögformlegt umhverfis- mat næði fram að ganga yrði ekk- ert af virkjunarframkvæmdum á Peysuúrvalið er í Glugganum Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 Árni Þormóðsson INý, SpENNANdi LEÍkfÖNq Á kvERJUM ÖEqÍ. TaIímarIvxö MAqN! FyRSTUR Uemur, FyRSTUR Fær Sendum í póstkröfu LKIKBÆR Faxateni 11 - ÍT568 4870 IVlíÖlld - ÍT557 3711 Firði. Hatnartirði-í?565 5605 i i \ Renault Magnum AE420.26 6x4, árg. 1994 með kassa og frysti, tveggja drifa (stellbíll) á fjöðrum allan hringinn, selst með kassa, 8 metra langur, 3 dyr öðru megin og 2 hinu megin, frystir með sjálfetæðri dieselvél og einnig fyrir 220 volt, ABS, olíumiðstöð, aksturstölva, krókur og tilh. rafm. í rúðum, speglum og fjarstýrðar samlæsingar. Svefnhús manngengt, akstur 459.000 km. Verð 4.200 þús. án vsk. bílci, loi Grjóthólsi 1 Sími 575 1225/26 , —I B&L. loncl notadir bflar €inn með ðlflu til sölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.