Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN næstunni. Og til þess er leikurinn gerður og einskis annars. Matið tæki of langan tíma og samninga- viðræður við væntanlega raforku- kaupendur hyrfu að líkindum úr sögunni að sinni. Tilganginum væri náð. Og hvaða þjóðfélagslegar afleið- ingar hefðu slíkar tafír eða endan- leg stöðvun framkvæmda í för með sér auk hins almenna álitshnekkis sem Islendingar yrðu fyrir vegna hringlandaháttar í samskiptum við þá sem rætt er við um þátttöku í rekstri álvers í Reyðarfirði? Afleiðingarnar yi’ðu m.a. slaki á því góðæri sem nú ríkir í landinu, erfiðara yrði fyrir launþegasamtök- in að ná fram kjarabótum og at- vinnuleysi gerði eflaust vart við sig fyrr en ella. Og fólksflótti frá landsbyggðinni, einkum Austfjörðum ykist til muna. Eru Islendingar tUbúnir til að færa þannig fómir til að halda Eyjabökkum óbreyttum? VUl þjóð- in verða af tugum mUljarða á næstu áratugum þess vegna? Er mögu- legt að tugþúsundir íslendinga glepjist til þess að skrifa upp á lak- ari lífskjör sér til handa blindaðir af óraunsæjum áróðri umhverfisvina um ómetanlegt verðmæti ósnort- inna Eyjabakka sem þjóðgarðs? Sé svo er Ula farið. Hverjar eru svo þær leiðir í atvinnumálum framtíð- arinnar á Islandi sem umhverfis- vinir leggja tU? Engar ef frá eru taldar tillögur eins þingmanns vinstri grænna um fjöldaatvinnu við fjallagrsatínslu, hitakærar ör- verur og skíðasvæðið við Odds- skarð. Það er staðreynd að stór þáttur í því góðæri sem nú er i landinu eru þær virkjunar- og stóriðjufram- kvæmdir sem staðið hafa yfir nú um skeið. Þeim framkvæmdum lýk- ur senn. Það er jafnframt stað- reynd að litlar líkur eru á því að meira hafist út úr sjávarafla á næstunni. Raunar eru flestar spár um versnandi afkomu í sjávarútvegi. A það jafnt við um minnkandi veiði og lægra afurðaverð. Og þessu vUl stjórnarandstaðan, að einum und- anteknum, ásamt græningjanum í Framsókn og öðrum í Sjálfstæðis- flokknum, mæta með því að hindra framkvæmdir sem gætu dregið verulega úr efnahagslegum sam- drætti sem fyrirsjáanlegur er af áð- urnefndum ástæðum. Það er ótrú- legt að slíkur samblástur gegn efnahagslegum framförum í land- inu geti átt sér stað, sem umhverf- isvinir og stjórnarandstaðan, standa nú fyrir með ósönnum og óraunsæjum málflutningi sínum. Þjóðin lifir aðeins á náttúruauðlind- um landsins og sjávarins umhverfis það og að skerða möguleika þjóðar- innar á að nota auðlindirnar sér til framfæris er stórkostleg skerðing á framtíðarmöguleikum þjóðarinnar í þessu landi. Stuðningur við flan umhverfis- vina með undirskrift undir þeirra kröfur er í raun uppáskrift á lakari kjör landsmanna á næstu árum. Höfundur er framkvæmdastjóri. ÞRIÐJUDAGUR 23. NOVEMBER 1999 Nýr stoður fyrir notoðo bílo Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stæróum geróum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. BMW 3161 Compact, —. 03. '99, 1600áQ Saab 9,3SE, 03/98, 2000cc 5g, 2 d, svartur, ^ ek. 19 Renault Kangoo,1 06/99, 1400 cc, ^5 g., 5 d., gulur, ek 18 þ. Verd 1.290 þús Verð 2.990 þús. Hyundai Accent GLS, 06. '97, 1500 cc, 5 g., 3 d., rauður,^m ' J ek. 22 þús. Verð 1.830 þús. BMW 318iA Touring, 02. '96, 1800 cc, ssk. 5 d., blár, ek. 32 þ>4Í Land Rover Discovery Windsor, 06. '98, diesel/turbo, ssk., 5 d\, brons, ek. 27 þ. A Verð 1.890 |>ús. : Hyundai Atos, 06. 98', X 1000 cc, ssk., 5 d., X- grár, ek. 35 þ. Hyundai Starex 4x4, 07. '98, 2400 cc, 5 g., 4 d., grænn, ^ek. 31 þ. 30“ dekk Renault Laguna RT, 02. '96, 2000 cc, ssk. 5 d., grár, ek 55 þ. ^ Hyundai Sonata GLSI, 06. '96, 2000 cc, ssk., 4 d., blár, ek. 90 Land Rover DefenderTDI. 05. '97, 2500 cc, 5g,.5d„ Ætm rauður, ek. 48 þ. i Grjóthálsí 1, sími 575 1230 notaóir bílar Já, þau geta verið erfið... ...mánaðamótin, ekki satt? Þess vegna höfum vrð hannað launakerfi sem gerir það að verkum að mánaðamótin verða skemmtileg. TOK L A U N A K E Ft F I ótrúlegur árangur f tvo áratugi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.