Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 59
RAOAUGLVSINSAR
ATVINIMUHÚSNÆÐI
Til leigu
mjög gott um 70 fm skrifstofuhúsnæði
á svæði 108. Rafmagns- og tölvulagnir.
Sólargluggatjöld. Sérhönnuð lýsing.
Upplýsingar í s. 553 1530 og 855 1691.
Skrifstofuhúsnæði
Óskum eftir 100—150 fm vel staðsettu skrif-
stofuhúsnæði með góðri aðkomu og nægum
fjölda bílastæða fyrir bílaleigu og ferðaskrif-
stofu.
Upplýsingar sendist afgr. Mbl. eigi síðar en
1. des. nk. merktar: „Skrifstofuhúsnæði".
Heildverslun
Heildverslun óskar eftir atvinnuhúsnæði til
leigu ca 100—140 fm. Þarf að vera á einu gólfi
og hafa innkeyrsludyr ásamt skrifstofuher-
bergi. Þarf helst að vera staðsett í póstnúmer-
um 104, 108, 110 eða 112.
Vinsamlega hafið samband í síma 588 8881.
FÉLAGSSTARF
Aðalfundur
Félags sjálfstæðismanna í Smáíbúða-,
Bústaða- og Fossvogshverfi
verður haldinn þriðjudaginn 30. nóv. í
Valhöll á Háaleitisbraut 1, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Sólveig Pétursdóttir dóms-
og kirkjumálaráðherra flytur
erindi um fíkniefnavanda-
málið.
3. Önnur mál.
Fundarstjóri: Hannes Þ. Sigurðsson.
Stjórnin.
V Aðalfundur
Adalfundur Félags sjálfstæðismanna í vestur- og miðbæ verður
haldinn í Valhöll miðvikudaginn 24. nóvember og hefst kl. 20.00.
Stjómin.
FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR
Fjölbrautaskóiinn í Garðabæ
Innritun
á allar brautir fyrir vorönn 2000 lýkur
30. nóvember nk.
Umsóknir um skólavist skal senda til
Fjölbrautaskólans í Garðabæ við Skólabraut,
210 Garðabæ.
Skrifstofa skólans er opin alla virka daga
frá kl. 8.00-16.00.
Símanúmerið er 520 1600.
Netfang: fg@fg.is Heimasíða: http:/Artfww.fg.is
Þeir, sem þess óska geta, fengið send umsókn-
areyðublöð. Umsóknir þurfa að berast skólan-
um eigi síðar en 30. nóvember nk.
Umsóknum skal fylgja staðfest Ijósrit af grunn-
skólaprófi og prófum í framhaldsskóla.
Umsóknareyðublöð eru einnig á heimasíðu
skólans.
Námsráðgjafi og stjórnendur eru til viðtals og
aðstoða nemendur við námsval.
Hringið og fáið sendan
upplýsingabækling um skólann!
Vakin er athygli á því, að skólinn starfar í nýju
og mjög glæsilegu húsnæði meðfullkomnum
kennslubúnaði, s.s. öflugum tölvum og mjög
góðri lesaðstöðu.
Vegna mikillar aðsóknar í skólann er mjög mik-
ilvægt að allar umsóknir verði sendar beint
til Fjölbrautaskólans í Garðabæ í tæka tíð.
Skólameistari.
Ráðstefna um hugtakið hús
í dag, þriðjudaginn 23. nóvember,
kl. 13.15—17.00 í Borgartúni 6.
Félagsmálaráðuneytið, Kærunefnd fjöleignar-
húsamála, Fasteignamat ríkisins, Byggingar-
fulltrúinn í Reykjavík og Húseigendafélagið
standa fyrir ráðstefnu um hugtakið hús í dag,
þriðjudaginn 23. nóvember, frá kl. 13.15 til
17.00 í Borgartúni 6.
Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir:
• Setning. PáH Pétursson, félagsmálaráðherra.
• Lagalegur bakgrunnur hugtaksins húss.
Karl Axelsson, hrl.
• Hugtakið hús í skilningi laga nr. 26/1994 um
fjöleignarhús.
Valtýr Sigurðsson, héraðsdómari.
• Hús frá byggingarfræðilegum sjónarhóli.
Guðmundur G. Þórarinsson, verkfræðingur.
• Kaffihlé.
• Er skilgreiningar þörf?
Magnús Sædal, byggingarfulltrúinn
í Reykjavík.
• Frá sjónarhóli Fasteignamats ríkisins.
Magnús Ólafsson, forstjóri Fasteignamats
ríkisins.
• Pallborðsumræður. Stjórnandi: Sigurður
Helgi Guðjónsson, hrl.
• Ráðstefnustjóri: Guðfinna Jóh. Guðmunds-
dóttir, lögfræðingur.
Allir velkomnir.
Hollvinasamtök
Sjómannaskóla íslands
minna á aðalfund samtakanna sem haldinn
verður í kvöld, þriðjudaginn 23. nóvember,
kl. 20.30, í hátíðarsal Sjómannaskólans.
Stjómin.
Aðalfundur
Astma-
ofnæmisfélagsins
verður haldinn í kaffistofu Múlalundar, Hátúni
10c í kvöld, kl. 20.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
3. Ólafur H. Jóhannsson, lektor í KHÍ, flytur
erindi um börn í skólum með astma og
ofnæmi.
4. Ingólfur Harðarson kerfisfræðingur kynnir
nýja heimasíðu félagsins.
^ao
aömo-ogofriœmfcíéfeiolö
HÚSNÆÐI í BOOI
íbúð til leigu
í miðborg Barcelona
Leigist allt frá viku upp í mánuð.
Upplýsingar í síma 899 5863, fyrir há-
degi (Helen).
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verdur háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Álaugarvegi 21, þingl. eig. Trévirki-byggingaverktakar ehf„ gerðar-
beiðendur Byggðastofnun og Hexa ehf„ þriðjudaginn 30. nóvember
1999 kl. 15.00.
Hlið/lóð 2, þingl. eig. Svafa Herdís Jónsdóttir og Jón Þór Sigursteins-
son, gerðarbeiðandi ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. nóvember
1999 kl. 11.00.
Sýsiumaðurinn á Höfn,
22. nóvember 1999.
LISTMUINIAUPPBOO
Listmunir
ART GALLERY
Erum að taka á móti verkum
á næsta listmunauppboð
sem verður haldið á Hótel
Sögu sunnudagskvöldið
5. desember. Höfum verið
beðin að útvega góð verk
eftir Jón Stefánsson, Þórarin
B. Þorláksson, Gunnlaug
Scheving, Þorvald Skúlason,
Nínu Tryggvadóttur og
Louisu Matthíasdóttur.
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14, s. 551 0400.
TIL SOLU
Lager útsala hjá
Ömmu Antik
á Dalvegi 16a við hliðina á Radió-húsinu.
Allt að 40% afsláttur. Borðstofuhúsgögn,
stakir skápar, mikið úrval af stólum, sessalong
og skatthol.
Opið milli kl. 17.00 og 19.00 mánudag
til fimmtudags.
Upplýsingar í símum 869 5727 og 552 0190.
TILKYNNINGAR
VINNUEFTIBLIT RÍKISINS
Bíldshöföa 16, pósthólf 12220, 132 Reykjavík,
sími 567 2500
Vinna með asbest
er hættuleg
og því leyfisskyld
Vinnueftirlit ríkisins vill vekja athygli á að
viðhafa þarf sérstaka varúð þegar unnið er
með asbest. Asbestmengun getur valdið al-
varlegum sjúkdómum, m.a. krabbameini.
Því gilda ákveðnar reglur um vinnu með
asbest.
Bannad er að flytja inn, nota eða með-
höndla asbest nema sótt hafi verið um
undanþágu til Vinnueftirlitsins og hún
veitt.
Undanþága tii ad vinna með asbest er
háð því að fyrír liggi verkáætlun sem
Vinnueftiriitid hefur samþykkt.
Þeir sem vinna við viðgerðir og viðhald
mannvirkja, þar sem asbest er að finna, eru
í mestri hættu séu viðeigandi varúðarráð-
stafanir ekki gerðar.
Verktakar og aðrir þeir sem málið varðar
eru eindregið hvattirtil að kynna sér reglur
nr. 379/1996 um asbest. Vinnueftirlitið hefur
einnig gefið út leiðbeiningaritið: Varúð —
Asbest þar sem m.a. er fjallað um hættur
sem af asbesti geta stafað og hvernig unnt
er að draga úr asbestmengun.
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.
ftttfrgtmMafrtö