Morgunblaðið - 23.11.1999, Síða 70

Morgunblaðið - 23.11.1999, Síða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ finSkFÉLAÍTÖ ö^myAVlKUlJi Borgarleikhúsið f desember 3UUi' j Veitingahús f Kringlunni Frábær nýjung Nú verður veisla í Borgarleikhúsinu 5. desember frumsýnum við leikritið Bláa herbergið eftir David Hare með Baldri Trausta Hreinssyni og Mörtu Nordal í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur. Að sýningu lokinni er framreitt girnilegt jólahlaðborð af meistarakokkum Eldhússins Veisla fýrir líkama og sál aðeins kr. l\900.- Pantanir í síma 568 8000 A.T.H. Þetta hefur spurst út og það er að verða uppselt. FOLKI FRETTUM Naglinn á heima- slóðum I EFSTA sæti Myndbandalistans þessa vikuna eru Sannir glæpir með gamla brýninu Clint Eastwood í að- alhlutverki, en myndin er ný á list- anum. Myndin er tekin upp í Oakl- and, á heimaslóðum Eastwood, sem til langs tíma var bæjarstjóri í litla bænum Carmel sem er sunnar á vesturströndinni frá San Fransisco. Rómantíkin ræður ríkjum í myndinni sem er í öðru sæti, Kraft- ur náttúrunnar, en þar fara þau Sandra Bullock og Ben Affleck með aðalhlutverkin. Auk Sannra glæpa eru fjórar nýjar myndir á lista vik- unnar og fer þar hæst myndin Upp- risan með franska leikaranum Christopher Lambert, þar sem hann í hlutverki lögreglumanns þarf að fást við afar óhugnanega raðglæpi. Arftakar Hróa hattar, þeir Plunkett & MacLeane, koma nýir inn í 9. sætið, en þar fara þau Robert Carlyle, Liv Tyler og Jonny Lee Miller með aðalhlutverkm. Vin- sælasta mynd síðustu kvikmynda- hátíðar í Reykjavík, Lífshamingja, er í 12. sæti, en í henni er kafað und- ir slétt og fellt yfirborðið og óvæg- inni kímni í bland við óþægilega gagnrýni beitt að hætti leikstjórans ........... VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN A ISLANDirVn, Nr. var vikur Mynd Útgefnndi Tegund 1. NÝ 1 True Críme Warner myndir Spenno 2. 2. 2 Forces of Noture CIC myndbönd Goman 3. NÝ 1 Resurrection Myndform Spenno 4. 4. 2 Life is Beautifu! Skífan Gomon 5. 1. 5 Ariington Road Hóskólabíó Spenna 6. 3. 4 A Gvil Action CIC myndbönd Spenno 7. 5. 3 Who om 1 Skífan Spenno 8. 6. 7 8mm Skífan Spenno 9. NÝ 1 Plunkett & Mndenne Hóskólabíó Spenna 10. 7. 6 Austin Powers: The Spy Who Shagged Me Myndform Gaman 11. 13. 10 Payback Warner myndir Spenna 12. NY 1 Happiness Skífon Drama 13. 8. 4 Message in a Bottle Warner myndir Drama 14. 9. 5 At First Sight Warner myndir Droma 15. 12. 3 Jock Frost Warner myndir Gaman 16. 10 5 The Deep End of the Ocean Skífan Drama 17. 11. 4 Existenz Myndform Spenna 18. 16. 7 Woking Ned Bergvík Gaman 19. 14. 9 She's All That Skífon Gaman 20. NY 1 Fríends: London Warner myndir Gaman JULMJ B HJ1-OJLOJL.O...O tL '-l Todd Solondz. Það er síðan Lund- únaspólan með hinum sívinsælu Vinum sem kemur ný inn í 20. sæti listans. BURNHAM IHTERNATIONAL VEROBRÉFAFYRIRTÆKI SÍMI 510 1600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.