Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 3

Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 3 SETBERG emest /M M ÍJííí h Xf f. \ Danielle Steel Spegilmynd Þetta er 41. metsölubók Steel. Hrífandi örlagasaga tvíbúra' systra sem eru ótrúlega líkar í útliti en ólíkar að skapferli. Skúli Jensson þýddi. Satt við fyrstu sýn kemur nú út ífyrsta sinn í 40 löndum. SigurðurA. Magnússon þýddi. Síðasta bók Hemingways, skrifuð eftir langa veiðiferð í Kenýa, var ófrágengin en sonur hans hefur nú búið hana til prentunar. Hemingway hlaut bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1954 og var einn af virtustu og áhrifamestu höfundum aldarinnar. I þessari bók blandar hann saman skáldskap og sjálfsævisögu með sérstæðum hætti. Hann rekur margháttuð samskipti sín við innfædda sem eru honum nákomnir. Og þótt hann elski konu sína er hann upptendraður af 18 ára gamalli afrískri stúlku sem hann langar að eignast fyrir hjákonu. „Merkilegasta bók sem komið hefur út á árinu 1999“ THE TIMES 'HÍ J ?£M bóh , BAR’ií'.NN* / Vísnabók barnanna Einfaldar harbspjalda- bækur fyrirþau minnstu. Matti í sveit Matti hjálpar bóndanum, kynnist dýrunum og stelpunni Emmu. Góða nótt, góðu vinir Það er margt að gera hjá Viktori áður en hann fer að sofa. Gæsamömmubók Böðvar Guðmundsson endurorti. Bók í sama flokki og hin sígilda bók Ævintýri bamanna, sem kom út í fyrrahaust. Og nú er komin ný glæsileg bók Vísnabók barnanna með 200 fallegum litmyndum og 100 skemmtilegum kvæðum, svo sem Boggi poggi, Fúsi heimski, Geiri græni, Sippu -Vippa og fjöldi annarra. $b± ;n9Ö ’^Íjf & Pctvu- Pan Pétur Pan QC STgRA. wutömt Rvöldsogur barnanna og Sögur á háttatíma Fjölmargar stuttar sögur af ráða- góðum dýrum. Fallegar myndir. Þýding og endursögn: Stefán Júlíusson. Edith Lowe endursagði sögu J.M.Barrie. Þýðing:Stefán Júlfusson. Skemmtilega ævintýrið um Pétur Pan, drenginn sem vill aldrei verða fullorðinn. Afi og amma og stóra gulrófan Endursögn: Shena Morey. Þýðing: Stefán Júlíusson. Rófan í garði afa og ömmu sat sem fastast, sama hvað var togað og togað. Glaðleg saga sem endar vel. ( SETBERG ) Freyjugötu 14. Sími: 551-7667 og 552-9150 Litríkar límmyndabækur Föndurbœkurnar sem erhœgt að dunda sér við timunum saman, skemmtilegar ogfrœðandi í senn. Límmyndabókin Stórsniðug föndurbók með tæplega 200 límmyndum og íslensk-ensk orðabók um leið! í bókinni er margt skemmtilegt að gerast og um leið getur bamið lært heiti algengra fyrirbæra, ýmist á íslensku eða ensku, allt effir aldri og þroska hvers og eins. Dyrin stór og smá Bamið lærir að tengja saman orð og mynd þegar það raðar límmyndunum á sinn stað. Einfalt föndur, fallegar límljósmyndir af dýmnum og teikningar til að lita.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.