Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 7

Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 7 HEILLANDI BÓKMENNTAVERK Bjami Bjamason hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar íyrir skáldskap sinn. Nœturvörður kyrrðarinnar er ný skáldsaga eftir hann um ævintýralegar persónur í töírandi umhverfi. STÓRBROTIN SAGA Eyvindur P. Eiríksson hlaut Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness íyrir Landið handan fjarskans. Nú sendir hann frá sér sjálfstætt framhald þeirrar bókar, magnaða sögu ífá 19. öld. FÓLKÁYSTU BRÚN Ysta brún er nýtt safn smásagna eftir verðlaunahöfundinn Elínu Ebbu Gunnarsdóttur. Hér segir frá fólki sem á það sameiginlegt að vera komið á ystu brún í margvíslegum skilningi. SPENNUSAGA í HÁUM GÆÐAFLOKKI Napóleonsskjölin er ný, vönduð og grípandi spennusaga eftir Arnald Indriðason. „... óhætt að mæla með henni við þá sem hafa ánægju af lestri góðra reyfara." — Hávar Siguijónsson, Morgunblaðinu FIÐRHDANNA WOLAFUR JOHANN ^/VyÓLAFSSON jgi SOGURI URVALI í Sagnabelg hefur öllum bestu smásögum Þórarins Eldjáms verið safhað saman. Hér nýtur sín leiftrandi kímni Þórarins, * leikur hans að íslenskri •§* tungu og skörp sýn á jf' I mannlífið. ÆLi DJUPHUGULL SKÁLDSKAPUR Matthías Johannessen hefur verið í fremstu röð íslenskra skálda um árabil. Ættjarðarljóð á atómöld er ný ljóðabók sem enginn unnandi góðs skáldskapar ætti að láta ffam hjá sér fara. BÓK SEM MÆLT ER MEÐ Slóð fiðrildanna er örlagasaga íslenskrar konu sem fléttuð er inn í sögu Evrópu um miðja öldina og hlotið hefur einróma lof. „Ég mœli eindregið með þessari bók.“ — Kolbrún Bergþórsdóttir, Degi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.