Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 15 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ Hafnarfjarðarbær og Flensborgarskóli í samstarf um upplýsingatækni Hyggjast kanna net- notkun Hafnfírðinga Hafnarfjörður FLE NSBORGARSKÓLI og Hafnarfjarðarbær ætla að hefja samstarf á næstu önn um námsáfangann FJÖ 113 - internetið og notandinn. Magnús Gunnarsson, bæjar- stjóri Hafnarfjarðar, og Ein- ar Birgir Steinþórsson, skólameistari Flensborgar- skóla, undirrituðu samkomu- lagið, sem felur m.a. í sér að Hafnarfjarðarbær mun leggja til kennara til áfang- ans. Jóhann Guðni Reynis- son, upplýsingastjóri bæjar- ins, mun sjá um kennsluna, en hann hefur áður kennt fjölmiðlafræði við skólann. Hann segist ekki vita til þess að svona hafi verið gert áður, að sveitarfélag taki þátt í skólahaldi með þessum hætti. Afanginn kemur einkum til með að byggjast á grunn- kynningu rannsóknaraðferða í fjölmiðlafræði, rannsóknar- vinnu og úrvinnslu. Tíma- setningar verða samkomu- lagsatriði kennara og nemenda. Unnið verður ítar- legt rannsóknarverkefni þar sem nemendur gera könnun á almennri notkun Netsins meðal Hafnfirðinga með sér- staka áherslu á notkunar- greiningu á upplýsingavef Hafnarfjarðar, www.hafnar- fjordur.is. Verkefnið verður unnið sem hluti af UTA-þró- unarverkefni í upplýsinga- tækni hjá Hafnarfjarðarbæ. Að sögn Jóhanns snýst þetta um það, að bærinn tek- ur að sér að kenna áfangann og gera þetta kleift, en fái á móti ákveðna vinnu nemend- anna sem stýrt verður af bænum og nýtist í því starfi sem framundan er við þetta stóra verkefni í upplýsinga- tækni. „Við erum alltaf að velta því fyrir okkur hvað við erum að gera á vefnum og hvernig fólkið notar internetið, bæði Hafnfirðingar og aðrir, sér- staklega vefinn hafnarfjord- ur.is, hvernig hann er notað- ur og hvaða væntingar fólk hefur til hans o.s.frv.“ Jóhann segir að Flens- borgarskóli hafi stigið stórt skref í upplýsingatækninni með glæsilegum tölvuverum og bestu mögulegu gagna- flutningslausnum. Hann seg- ir að verkefnið sé einnig liður í því að tengja rekstur sveit- arfélagsins við skólastarf í bænum. Morgunblaðið/Arni Sæberg Einar Birgir Steinþórsson, skólameistari Flensborgar- skóla, og Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri, taka höndum saman um kennslu í upplýsingatækni. Erfítt að fá starfsfólk í heimaþjónustu Bessastaöahreppur ERFIÐLEGA hefur gengið að ráða starfsfólk í heimaþjónustu í Bessa- staðahreppi og hefur Fé- lagsmálanefnd lýst yfir áhyggjum af ástandinu. Að sögn Ástu Benedikts- dóttur, félagsmálastjóra Bessastaðahrepps, er ástandið alveg sérlega slæmt um þessar mundir. Hún segist ekki hafa skýringu á því hvers vegna fólk fáist ekki í þessi störf, en það virðist frekar kjósa vinnu á öðr- um vettvangi. Fyrst og fremst hjá eldra fólki Heimaþjónusta felst í því að fara inn á heimili hjá fólki og aðstoða við þrif og innkaup og félags- legan stuðning, sérstak- lega hjá eldra fólki. Ásta telur að það sé sama sag- an alls staðar á landinu, að fólk haldist illa í þessu starfi. Þetta sé frekar einmanalegt starf, sér- staklega hjá minni sveit- arfélögum þar sem fáir starfsmenn eru og engin miðstöð eða neitt slíkt sem fólk getur leitað í. í þessu starfi hafa ver- ið 1-2 starfsmenn hjá Bessastaðahreppi. Sumir hafa tekið þetta sem hlutastarf og er boðið upp á slíkt starfsfyrirkomu- lag, að sögn Ástu. Heimaþjónusta frá Holtsbúð Hún segir ekkert annað til ráða en að auglýsa starfið aftur og vonast til að einhver sæki um. Einnig sé horft til sam- starfsins við Holtsbúð með eftirvæntingu. Til stendur að færa heimaþjónustuna undir hjúkrunarheimilið Holts- búð í byrjun næsta árs, og býst Ásta við að það fari að stað þegar Holts- búð verður opnuð um miðjan janúar á næsta ári. Ásta segir að hjúkrun- arheimilið Holtsbúð muni sjá um heimaþjónustu í Garðabæ og Bessastaða- hreppi. Það fyrirkomulag muni einnig tengja gamla fólkið við hjúkrunarheim- ilið, áður en það flytur þangað, og þekki þá jafn- vel starfsfólkið og verði ekki eins ókunnugt þegar það fiytur á nýtt heimili. TAGHeuer SWISS MADE SINCE 1860 N E W LINK S E R I E S KRINGLUNNI • SÍMI 588 7230 WWW.LEONARD.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.