Morgunblaðið - 07.12.1999, Side 21

Morgunblaðið - 07.12.1999, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 21 Hvíldardagar Brðgí óufsson 1.»'.Æs eftir Braga Ólafsson Tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna ' . með ólíkindum skemmtileg saga... “Mbl „...ótrúlega mögnuð og seiðandi bók ... þaulhugsuð ogglcesileg. Kyrrð ogfegurð ríkja yfirþessari frábœru skáldsögu. “DV. „... undirliggjandi mjögfínn húmor... og algerlega áreynslulaus. Tvípunktur, Skjár einn. eftir J.K. Rowling Tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar „...dásamleg bók... frábær bók... nú get ég ekki beðið eftir nœstu bók... “ Morgunútvarp Rásar 2. „Harry Potter hefurflest það sem prýtt getur eina barnabók. Hún er allt í senn fyndin, skemmtileg, og spennandi. Heimur bókarinnar er hrífandi. Það er ekkert skrítið að börn rífi þetta lesefni í sig og heimti meira. “ DV. Wmm eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur „ Guðrún Eva ergott skáld ... spennandi og grípandi saga ... œtti að vera skyldulesning fyrírþá sem alltafhafa áttgóða að. “MbL „Skemmtileg lesning... “ Tvípunktur, Skjár einn. eftir Jón Kalman Stefánsson „Birta fegurðar og skáldskapar lýsir uppþessa bók. “MbL „ Gengurþessi tímaskekkti skáldskapur upp? Já, það gerír hann og heldur betur.... frásögnin er uppfull af skondnum atvikum eins og ífyrrí bókunum en er * heilsteyptarí að þessu sinni, skáldsögulegrí Geir Svansson, Rás 1, BJARTUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.