Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 24

Morgunblaðið - 07.12.1999, Síða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Dýrustu kaffívélarnar hella ekki alltaf upp á besta kaffíð Gott kaffí úr odýr um kaffivelum Niðurstöður danskrar gæðakönnunar á kaffivélum Moulinex Cocoon AR1 Braun Aromaselect 3122/KF Philips Cafe Delice HD 7604A Philips Cafe Gourmet HD 5400B Philips Cafe Gala HD 75002 Krups Aroma Cafá Time 212 Rowenta Café Magic FG 01 Verð kr.* 2.695 kr. 4.695 kr. 4.995 kr. 9.995 kr. 2.995 kr. 2.995 kr. 2.990 kr. Almenn umsögn góð góð góð góð meðalgóð-góð meðalgóð sæmileg Fjöldi boíla 2-10 3-10 3-10 3-8 3-10 2-10 2-10 Wött 900W 1.250W 1.400/800 W 1.300 W 1.100 W 850 W 825 W Hæð/hæð við áfyllingu 31/53 sm 31/53 sm 34/54 sm 50/63 sm 33/52 sm 32/53 sm 31/50 sm Dropastoppari JÁ JÁ JÁ JÁ JÁ JÁ NEI NIÐURSTÖÐUR: Hitastig á kaffi 30 mín. eftir uppáhellingu fullrar könnu 81/82°C 84/83°C 82/82°C 86/81°C 83/82°C 80/77°C 82/83°C Hitastig á kaffi 30 mín. eftir uppáhellingu minnsta magns 76/83°C 80/83°C 74/80°C 83/81 °C 77/81 °C 72/77°C 74/85°C Tíminn sem tekur að hella upp á/rafmagnsnotkun (1 Iftri) 7,2 mín./ 101 Wh 5,4 mín./ 111 Wh 8,4 mín./ 111 Wh 10,2 mín./ 129 Wh 6,9 mín./ 109 Wh 7,4 mín./ 95 Wh 7,1 mín./ 100 Wh Rafmagnsnotkun (1 lítra haldið heitum í klst.) 57 Wh 71 Wh 64 Wh 80 Wh 62 Wh 42 Wh 76 Wh Gæði kaffisins (hitastig katfikorgs) 3 (87°C) 4(90°C) 4(92°C) 5 (94°C) 4(88°C) 3(86°C) 2(80°C) Einkunn (frá 1-5,5 er best) 4 4 4 4 3 4 3-4 Hversu umhverfisvæn (trá 1-5,5 er best) 3 3 3-4 3 3-4 3 3 • Verð fengiö úr fjórunr verslunum á höfuðborgarsvæðinu Heimild: Rád og resultater VERÐ og gæði fara ekki alltaf saman þegar um kaffivélar er að ræða samkvæmt nýrri könnun dönsku neytendasamtakanna sem birt var í neyt- endablaðinu Rád og Resultater á dögunum. Könnunin náði til 28 kaffivéla og niður- stöð- urnar sýndu að dýr- ustu vélarn- ar fengu margar em- ungis miðlung- sgóða einkunn og ódýr- ari vélar reyndust jafnvel betur. Til þess að kaffisopinn verði sem bestur skiptir miklu máli að hitastig vatnsins sé rétt þe_gar það rennur í gegn um kaffið. Akj- ósanlegt hitastig er 92-96 gi-áður og uppfylltu einungis tvær vélar í könnuninni þau skilyrði, Melitta Aroma Excellent, sem einnig reyndist besta vélin í könnuninni, og Philips Café Gourmet. Aðrar vélar reyndust annað- hvort hita vatnið of lítið eða of mikið og hefur það töluverða þýð- ingu fyrir bragðgæði kaffisins, segir í blaðinu. Ef vatnið er of kalt nýtast bragðefnin í kaffi- baununum ekki að fullu og ef það er of heitt sleppa úr baununum bitur bragðefni sem gera kaffið beiskt. Þegar kaffi er hellt beint í boll- ann lækkar hitastig þess um u.þ.b. 10 gráður en nokkr- um gráð- um meira ef hellt er á hita- brúsa. I niður- stöðum könnunarinn- ar segir jafnframt að kaffi sé drykkjarhæft við u.þ.b. 60 gráður. Hitastig uppáhellts kaffis í vélun- um var á bilinu 71-86 gráður og því mátti í mörgum tilfellum ekki líða langur tími frá því að kaffið var komið í bollann og þangað til það var orðið of kalt. Einnig var athugað hve kaffið hélst lengi heitt á hellunni og var það látið standa í hálfa klukku- stund. I flestum tilfellum féll hita- stigið um nokkrar gráður. Þó er tekið fram að til þess að spara orkunotkun, sé ráðlegra að geyma kaffið á hitabrúsa ef ekki á að drekka það strax. Morgunblað- ið hringdi í fjórar raftækjaversl- anir á höfuðborgarsvæðinu og kannaði lauslega hvaða kaffivélar, af þeim sem könnunin náði til, væru þar á boðstólum. Verðið sem gefið er upp í töflunni er lægsta verð ef um mismunandi verð var að ræða eftir verslunum. Philips Café Gourmet var á rétt innan við 10.000 kr. en hún er önnur þeirra véla sem hitar vatn- ið upp að réttu hitastigi áður en það rennur yfir malaðar baunirn- ar og fékk hún almennt góða ein- kunn. Moulinex Cocoon þótti góður kostur samkvæmt könnuninni. Hún var fáanleg á 2.695 kr. Aðrar vélar sem fengust voru Braun Ar- omaselect á 4.695 kr., sem jafn- framt fékk almennt góða einkunn. Philips Café Délice á 4.995 kr. þótti sömuleiðis góð og Philips Café Gaia á 2.995 í meðallagi góð til góð. Krups Aroma-Café Time á 2.995 kr. þótti hinsvegar í meðal- lagi og Rowenta Café Magic á 2.990 kr. reyndist sæmileg. Taflan sem fylgir hér með sýnir nokkuð nákvæmlega hvernig ein- stakir þættir ofantalinna véla komu út í könnuninni. GoodLife W 0 M A N I 100 Ódýrari símtöl til útlanda Skráðu þig í síma 575-1100 www.netsimi.is Nýtt Fíkjurnar komnar aftur FYRIR nokkrum árum fengust niðursoðnar fíkjur hér á landi. I fréttatilkynningu frá Marafli ehf kemur fram að fíkjumar séu nú aftur fáanlegar í karamellusósu og henta sem eft- irréttur. Þá eru þær bornar fram með ís, þeyttum rjóma eða sýrð- um rjóma. Einn- ig er gott að flambera fíkjurnar. Fíkjumar era fáanlegar m.a. í Fjarðarkaupum, Heilsuhúsinu, Ostabúðunum og Heilsulindinni í Keflavík. Frá sama framleiðanda er fáan- legt fransk núggat með möndlum og einnig ítalskar möndlukökur „Cantucci". Italir nota þessar kök- ur til að dýfa ofan í rauðvín eftir málsverð. Sælkera- körfur til jólagjafa BORGARNES-kjötvörur og ís- lenskt-franskt bjóða nú fyrir jólin upp á sælkerakörfur til jólagjafa. Þessar körfur hafa verið á boð- stólum um nokk- urra ára skeið, en að þessu sinni er boðið upp á meira úrval af góðgæti í körf- urnar en nokkra sinni fyrr. Hefð- bundin jólakarfa samanstendur af villibráðarpaté, franskri spægi- pylsu, tveimur tegundum af inn- bökuðu paté, lifrarkæfu, lauk og tómat-Madeirasósu, lúxusáleggs- bréfi og sultukrukku frá Barón. Auk þess er hægt að bæta við í körfurnar rauðvíni frá Globus, ost- um frá Ostahúsinu, laxi frá Eða- lfiski og kaffi frá Kaffitári. Körf- urnar fást hjá Borgarnes-kjöt- vörum. KJUKLIN6UR 0U-LA (auðveldur að matbúa) 1 stk kjúklingur skorinn í bita eða sérpakkaðir kjúklingabitar s.s. læri, leggir, vængir eða bringur »1 ds. sveppasúpa -1 ds. sellery, blaðlauks eða apspargussúpa • 1 bolli vatn »1 bolli ósoðin hrísgrjón • 1 pk. lauksúpa (pakkasúpa) 1/2 ds. sveppir • hvítlauksduft og pipar eftir smekk. Eriendar uppskriftasíður: http://www.gourmetspot.com/ http://www.food4fun.com/ r> KJUKUNGA 5. Matreiðsluaðferð: \ Blandið saman dósasúpunum, sveppunum með soðinu, vatni og hvítlauksdufti og pipar eftir smekk. Hellið í eldfast mót, raðið kjúklingnum í sósuna, stráið pakkasúpunni yfir. Setjið álþynnu yfir flátið og bakið við 170 °C í 50 mín. ...hefurðu vituð BÆNDUR það betra ?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.