Morgunblaðið - 07.12.1999, Page 25

Morgunblaðið - 07.12.1999, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 25 NEYTENDUR Rafmagnsöryggisdeild Löggildingar- stofu sendir bækling á öll heimili Taktu forskot á fríið Flughótelið í Keflavík býður glæsilegt tilboð á gistingu og bílageymslu Sýnið aðgát með jólaljósin Á aðventu og jólum er kveikt á fleiri ljósum en gengur og gerist aðra daga ársins. Hluti af undir- búningi jólanna er að ganga úr skugga um að jólaljósin séu í lagi. Ovandaður, skemmdur og rangt notaður ljósabúnaður getur valdið bruna og slysum. Rafmagnsörygg- isdeild Löggildingarstofu er þessa dagana að senda bækling inn á öll heimili landsins þar sem verið er að minna fólk á að fara yfír ljósabúnað og sýna aðgát. • Látum aldrei loga á Ijósun- um á jólatrénu yfír nótt eða þegar við erum að heiman • Hendum gömlum jólaljós- um sem eru úr sér gengin • Notum ætíð ljósaperur af réttri gerð, stærð og styrkleika. • Gætum þess að brenn- anleg efni séu ekki ná- lægtjólaljósum. • Ovarinn rafbúnaður getur valdið raflosti. • Vörum okkur á óvönduðum jólaljósum. • Inniljós má aldrei nota utandyra. • Látum logandi kerti aldrei standa ofan á raftæki. • Góður siður er að skipta um raf- hlöður í reykskynjurum fyrir hver jól. Nýtt Ljósmynda- vél ársins frá Hassel- blad SÆNSKI ljósmyndavélafram- leiðandinn Hasselblad setti í fyrra á markað nýja myndavél, Hassel- blad XPan, þá fyrstu í heimin- um með breyti- legu 35 millí; metra formati. I fréttatilkynn- ingu frá fyrir- tækinu Beco kemur fram að notaðar séu venjulegar 35 millímetra filmur í vélina, en vélin var þróuð í nánu samstarfí Hassel- blad og Fuji filmuframleiðandans. Hægt er að taka myndir í 35 mm ramma - sem er hið hefðbundna format myndavéla - en einnig í 2x35 mm ramma, svokallað pano- rama eða víðmyndarform. Fyrir nokkru var svo tilkynnt að umrædd myndavél hefði verið valin ljós- myndavél ársins 1998 í Evrópu þegar hún hlaut verðlaun sem köll- uð eru Eisa Photo Award og veitt eru árlega. Hasselblad XPan hentar hvort sem er atvinnuljósmyndurum eða áhugamönnum. EISA-verðlaunin eru afhent árlega og er það sérstök dómnefnd á vegum samtakanna sem sker^úr um það hver hreppir hnossið. I nefndinni eru aðalrit- stjórar og tækniritstjórar helstu ljósmyndatímarita frá sextán Evrópulöndum. Þetta er í annað skipti sem Victor Hasselblad AB fyrirtækið hlýtur þessi verðlaun. BECO, sérhæfðar myndavélavið- gerðir, Barónsstíg 18 í Reykjavík er umboðsaðili fyrir Hasselblad á Islandi. HASStíBlAO -x * www.mbl.is Vinnufatabúðin breytir um áherslur Ný merki í herra- fatnaði VINNUFATABUÐIN hefur nýlega hafið innflutning á Henry Choice streetwear-herrafatnaði en það fyr- irtæki sérhæfir sig í herrafatnaði fyi'ir aldurshópinn 18- 35ára. í fréttatilkynn- ingu frá Vinnu- fatabúðinni kem- ur fram að þetta sé í fyrsta sinn sem þessi fatn- aður fæst hér á landi og með sölu á þessum vörum hafi Vinnu- fatatabúðin breytt áherslum í versluninni. Þá kemur fram í fréttatilkynningunni að verslunin hafí náð hagstæðum samningum við framleiðendur og bjóði Henry Choice-fatnað á sama verði og á hinum Norðurlöndunum. Þakrennur Þakrennur og rör frá... ár BLIKKAS hf Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi Eins manns herbergi 4.500 kr. Cildirfrá 1. okxóber 1999 til 30. apríl 2000 Innifalið er morgunverður, aðgangur að heilsurækt* með heitum potti, gufubaði og tækjasal, bíla- geymsla í ? daga og akstur að Leifsstöð fyrir þá morgunhressu*. FLUGHOTEL ICELANDAIR HOTELS Bókunarsími: 421 5222 *Akstur að Leifsstöð er einungis á ákveðnum tímum: kl. 06:10 og0?:20. *Heilsuræktin er opin frá mánudegi til föstudags kl. 10:00 - 22:00 og laugardagogsunnudagkl. 10:00-19:00. Einstök jólatilboð Kalíbers Philips 28" breiðtjaldssjónvarp 100 riða flöktfrí mynd, stafræn myndsía tryggirtærari og skarpari mynd. Textavarp, 2x36 w. hátalarar. Verð áður 168.400 kr. Nú 139.900 kr. Casio Minnisbók, dagatal, símaskrá, reiknivél, heimsklukka o.m.fl. Verð áður 6.900 kr. Nú 4.900 kr. | Philips hljómtæki Hátalarar 2x20 múslkvött - einstök hljómgæði, þriggja diska spilari, tvöfalt segulband o.fl. Nú 24.900 kr. Millennium - þráðlaus sími Númerabirtir, endurval, íslenskur leiðarvísir o.m.fl. Verð áður 12.900 kr. Nú 9.900 kr. Philips brauðrist með innbyggðu samlokugrilli Nú 4.990 kr. Philips heyrnartól Hönnuð fyrir stafræn tæki, 10.000-26.000 rið, gyllt tengi. Áður 5.990 kr. Nú 4.990 kr. Casio Chronograph úr með dagatali og vekjara Áður 10.990 kr. Nú 4.990 kr. Erum einnig með DVD, CD-R og fleiri flottar græjur. Heimilistæki Kringlunni 8-12, sími 535 4040

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.